Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Page 13

Íslendingaþættir Tímans - 19.04.1980, Page 13
Agúst Bent Bjarnason bifreiðastjóri F. 19.5.1935. D. 18.2.1980. Frá öllum heimsins hörmum, svo hægt I friðar örmum, N hvilist hels viö lln, Nö ertu af þeim borinn, hin allra síöustu sporin, sem meö þér imnu og minnast þín. (E.Ben.) t>aö kom engum aö óvörum þegar þaö réttist aö Bent væri látinn. 1 tvö ár var ann biíinn aö heyja haröa baráttu viö ættulegan sjUkdóm, en slöustu vikurnar yar vpnin um lækningu brostin og dauöinn ar sigur Ur býtum. Hann mætti erfiöleik- ujn slnum meö sérstöku hugrekki og lét a‘drei bugast til síöustu stundar I baráttu sem virtist vonlltil, en trUin á llfiö var sterk og veitti honum þrek og kjark I þeim Ueljarátökum sem áttu sér staö. 1 veik- mtJum sinum var hann sérstaklega vel studdur af eiginkonu sinni Gunnhildi Guö- jónsdóttur, sem reyndist honum frábær nfsförunautur. Bent var borinn og barn- f®ddur Reykvlkingur, sonur heiöurshjón- a°na Sigrlöar Einarsdóttur og Bjarna ^gUstssonar. Hann ólst upp I foreldrahUs- Um viö ástriki og umhyggju góöra for- eldra og mun þaö hafa reynst honum traust veganesti, enda reyndist hann for- etdrum sínum góöur sonur. Ungur aö ár- ufn læröi hann hárskeraiön hjá Sigurjóni Sjgurgeirssyni, Veltusundi 1 hér I borg. Fekk sföan meistararéttindi I sinni iön og rak sjálfetæöa rakarastofu um ára bil. t nokkurn tlma keyröi hann hjá Bif- reiÖastöö Steindórs. Fékk slöan Uthlutaö atvinnuleyfiog byrjaöi þá akstur á B.S.R. e8 vann þar siöustu 10 árin. Viö starfs- uræöur hans á stööinni eigum ágætar minningar um þennan llfsglaöa og hressi- e8a félaga okkar. A skilnaöarstundu fá er& litiö sagt, en hugurinn leitar vlöa, yfir u°lt og hæöir, nemur hvergi staöar en aemur viöa viö. Minningarnar streyma fram, birtast manni I óteljandi myndum, mismunandi skýrar en allar eiga þaö sameiginlegt aö móta samferöamanninn Sem nU er kvaddur i hinsta sinn. Hann var m3ög hreinskilinn aö eölisfari og ekkert Var honum fjarlægara en aö baktala ná- Utlgann. Honum var svo eiginlegt aö segja skoöanir slnar meö þeim karlmannlega "jarki, sem þeir einir eiga sem þora aö jjjla. Hann var ætlö virkur þáttakandi i Þeim umræöum sem snertu okkar dag- ‘ega lif og haföi þá alltaf sitthvaö til mál- anna aö leggja, og ekki hvaö slst ef rætt Var um þjóömál eöa félagsmál, þar var *slendingaþættir honum ekkert óviökomandi. Þaö má meö sanni segja aö þaö færi hressandi gustur um vinnustaöinn þegar Bent var þar annars vegar. Hann haföi mjög ákveönar skoöanir og frá þeim var helst ekki vikiö á meöan hann taldi þaö rétt sem hann hélt fram. Bent var bóngóöur og hjálpsamur og nautþess aö leggja þeim hjálparhönd sem þess þurftu meö. Ekki var hann efnis- hyggjumaöur, og söfnun á veraldarauöi — fram yfir þaö sem nauösynlegt getur tal- ist — lét hann sér fátt um finnast. Hann var mikiö hraustmenni og afar heilsugóö- ur þar til veikindin geröu vart viö sig, beinvaxinn og léttur I hreyfingum fram- koman ör en þó aölaöandi. Hann var mik- ill hófsmaöur og áfengi haföi hann iftt um hönd. Síöustu árin fór hann nokkrum sinnum til sólarlanda og naut þess I ríkum mæli. Hann haföi gaman af aö gleöjast meö góöu fólki og honum var miklu eiginlegra aö taka þátt I starfi og leik en aö vera áhorfandi aö þvl sem var aö gerast. Viö höföum ólíkar skoöanir á mörgum sviöum en þrátt fyrir þaö skapaöist aldrei sá ágreiningur sem fjarlægöi okkur hvorn frá öörum. Kynni okkar voru hvorki löng né náin en þau voru þess eölis aö þau festu rætur og uröu nánari meö hverju árinu sem leiö. A s.l. sumri kom hann heim til okkar hjónanna hress og bjartsýnn aö venju, enda stóöu þá vonir til aö hann fengi varanlegan bata. Þá var hann aö festasér kaup I nýjum bll og snerust viö- ræöur okkar mest um þau viöskipti þó vlöar væri komiö viö. Viö hjónin kveöjum hann meö söknuöi og trega.þvl hjarta- hlýja hans yljar okkur báöum. Minningín um hann getur aldrei oröiö aö kulnuöum glæöum, heldur ljósberi sem heldur hátt á lofti kyndli minninganna. Leiöir skilja aö sinni. Móöir jörö hefur bú- iö honum hinstu hvllu I skauti sinu. For- eldrum, eiginkonu, dætrum og öörum ást- vinum flyt ég mina dýpstu samilö og biö algóöan guö aö veita þeim huggun og þrek iþungriraun. Haföu þökk fyrir liönu árin. Jakob Þorsteinsson. Ekki eru birtar greinar sem eru skrifaðar fyrir önnur blöð en Tímann Látið myndir af þeim sem skrifað er um fylgja greinunum

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.