Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Page 3

Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Page 3
I Btiskaparhættir breyttust á Ormarstöö- um eins og viöar um þaö leyti sem þau Einar og Magga byrjuðu búskap sinn Aöur var reynt aö hafa sem flest fé og nota beitina eins og unnt var. Gat þá orugöið til beggja vona meö afuröirimis- jafnri veöráttu. Einar fækkaöi fénu og fóöraöi betur og haföi alltaf góöar afuröir af búi sinu, enda fjármaöur hinn besti og ræktaöi sinn fjárstofn til afuröa. Jók hann jarðræktina og var ávallt heybirgur. Farnaðist þeim hjónum vel búskapurinn, voru sjálfum sér nóg og sinum. Þau söfn- uöu engum veraldlegum auöi, en meö al- úölegri framkomu sinni og breytni viö samf eröafólkiö munu þau hafa eignast þá fjórsjóöi sem mölur og ryö fá ekki grand- að. Þau Margrét og Einar eignuöust 4 börn, tvær dætur Guörúnu og Guönýju, sem báöar eru giftar og búsettar i Reykjavík, og tvo sonu, Þórarin sem er kvæntur og oýr á Ormarsstööum og Þórodd, sem er einnigkvæntur og býr á Akureyri. 011 eiga Þau afkomendur sem voru afa og mömmu oinkar ljúf og góö i ellinni, enda kunnu Pou gömlu hjónin aö laöa aö sér börnin. Allir afkomendur þeirra Ormarsstaöa- njóna eru gjörvilegir. P*au Einar og Magga sátu ekki mikið á skólabekk á sinum yngri árum frekar en nörir ungir menn á þeim árum. Skólavist ™argrétar var dvöl á húsmæöraskóla aö Hallormsstað i einn vetur eða svo. Þar gafst henni kostur á aö búa sig nokkuð andir sitt ævistarf, húsmóöurstarfiö. Einar sótti búnaöarskólann á Hólum og orautskráðist þaðan um tvitugsaldur. "arð þá vitaö hvert hugur hans stefni um ®vistarf. Hugur Einars á Ormarsstöðum hneigöist snemma aö félagsmálum. Hannog marg- )r fleiri á hans reki hrifust af þeirri hreyf- 'ogu sem kenndi sig viö ungmennafélags- skap á fyrstu tugum þessarar aldar. Sú tlreyfing var göfug og haföi aö kjörorði xlsland allt”. Eftir skólavist á Hólum var Einar for- ystumaöur ungmennafélags I Hlið meöan oann dvaldist þar heima. Hann var einn af hvatamönnum aö stofnun sambands Ungmennafelaga á Héraöi. Þaö samband starfaöi stutt, en var nokkurskonar und- anfari Ungmenna- og iþróttasambands Austurlands. Einar var fremstur I flokki þegar end- Urreist var ungmennafélag hér i Fellum (sem fyrst mun hafa verið stofnaö um 19l2) 1932og fyrstu árin var hann formaö- Ur Pess. Yfirleitt var Einar mjög virkur ogáhugasamur um störf ungmennafélaga °6raunar um alla félagsstarfsstarfssemi, ' onda átti hann sæti i ótal nefndum, fyrst i Hlið og siöar i Fellum, svo sem hrepps- nefnd, skólanefnd, sóknarnefnd o.fl. Einar var meðal annarra stofnandi Hestamannafélagsins Freyfaxa á Héraöi, enda var Einar hestamaöur mikill, og átti góða hesta. Barnakennari var Einar um ®keiö áöur en hann hóf búskap sinn. Fyrst 1 Hllð, siöan 2 ár 1 Tungu og siðan i Fellum ls>endingaþættir Baldur Jónsson frá Grýtubakka i Höfðahverfi 21. april 1979 var til moldar borinn aö Grenivikurkirkju Baldur Jónsson, bóndi og söngstjóri frá Grýtubakka i Höfða- hverfi. Hann fæddist aö Mýri I Bárðardal 18. júli áriö 1916, næstyngstur niu syst- kina.barna þeirra hjóna Jóns Karlssonar og Aðalbjargar Jónsdóttur. Hann varö bráökvaddur viö organistastörf í Greni- vikurkirkju á skirdag. Þar hafði hann verið organisti i 30 ár. Siöustu ár fööur sins stóö Baldur fyrir búi með móöur sinni aö Mýri, en stundaði siöan ýmis störf, m.a. viö héraösskólann aö Laugum, þar sem hann kynntist eftir- lifandi konu sinni, Arnbjörgu Aradóttur frá Grýtubakka. Hófu þau búskap þar ár- iö 1947. Þeim varö niu barna auöiö, og lifa þau öll fööur sinn, hiö yngsta 10 ára. Baldur Jónsson var gleöi- og söngmaö- ur góöur. Égkynntisthonum aldrei mikið, en á þó um hann ýmsar hugljúfar minn- ingar. Allar tengjast þær brosi og hlýju, einhvers konar sjálfsagöri umhyggju og ástúð. Ein þeirraersterkust.og hún erlika elst. Foreldrar minir höföu fariö aö heim- an á skemmtun og Baldur tekiö aö sér að gæta barna þeirra. Ekki veit ég hvernig foreldrar mfnir skemmtu sér, en mér er ógleymanleg sú stund þegar þau komu heim sibla nætur og við Baldur sátum á eldhúsgólfinu og veltum á milli okkar potthlemmum heimilisins. Ég var ungur þá, en mun samt hafa fundiö aö i návist þessa frænda mins væri meiri ástæöa til aö vaka og leika sér en sofa burt timann. Þannig minningar er gott aö eiga, og þannig eru allar þær stundir sem ég minnist meö Baldri. Þrátt fyrir þungar raunir sem á stundum voru lögöu á þau hjónin, var eins og ekkert gæti bugað þá gleöisem undir bjó, ekkert gæti eytt bros- inu hlýja. Aö Höföhverfingum ölium og þó einkum ástvinum Baldurs er harmur kveöinn. En samt er gott til þess aö hugsa aö góöur drengur hefur bæst i kórinn handan elf- unnar. Heimir Pálsson. Bróðurminning 1 vökudraumi hvers dauðlegs manns er dymbilvikunnar hljómur. Hann á sér bergmál I barmi hans og býr þar sem helgur dómur. Sá hljómur var sföasti sálmurinn þinn og söngur þins hjarta, bróöir minn. 1 bænadaganna bljúgum söng er blikandi vonarstjarna, og orgeltónarnir ævilöng ástgjöf til jaröarbarna. Viö hljómboröið kvaddir þú kórinn þinn og kirkjuna þina, bróöir minn. Páil H. Jónsson. árin 1925-1933. 011 sin störf hverju nafni sem nefndust vann Einar af stakri trú- mennsku og gaumgæfni. Hann var hægur i fasi, tillögugóöur og vildi leysa málin meö góöu samkomulagi, en siöur vildi hann þrefa um lausnina enda þarflaust I fámennu sveitarféalgi og allsstaðar þarf- laust þar sem gagnkvæmur skilningur á aö ráöa. Þegar ég nú aö leiöarlokum þeirra Einars og Möggu á Ormarsstööum, lit yfir farinn veg meö þeim i meira en 50 ár minnist ég fyrst og fremst æöruleysis þeirra og umburöariyndis og greiöasemi viö þá er aö garöi bar. Þau unnu eins og þau gátu og eins og þau vissu sannast og réttast.Þaöer ekki hægt aöheimta meira af neinum. 1 Guös friöi 5/4 1980 Helgi Gfslason. 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.