Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Síða 11
Jóhann
frá Gularási
l*vi hafgang þann ei hcfta veöur
búft,
sem voldug reisir Rán á
Eyjasandi
Svo kveöur þjó&skáld okkar Jónas Hall-
grímsson um samspil sjós og lands viB
Landeyjasand. Þa6 er ekki fátitt aö þeir
sem i Landeyjar koma telja þaö ljóta
sveit. Viö sem höfum þar búiö jafnvel
skamman tima höfum aöra sögu aö segja.
Ég hef nefnt þaö aö horfa á tær sinar. 1
fáum oröum litur þetta frjósama hér-
að svo út i minum augum. t
suöri blasa viö Vestmannaeyjar meö
útverði sina aö vestan og aust-
an. Beini maöur augum sinum i aust-
ur blasir viö Mýrdalsjökull og Eyja-
fjallajökull i tign sinni. Fylgjum linunni
til noröurs blasir viö Markarskarö meö
Þórsmörkinni aö baki, Tindfjöll, Fljóts- •
hliðin meö mörgum kunnustu söguslóöum
Njálu. Þrihyrningur sem verður manni
eftirminnilegur og haldi maöur fram
vestur á bóginn i sjónhendingu sér maöur
fjallalinuna alla leiö út á Reykjanes, sér I
lagi viöbliöviörisskyggni. Meö þessa fjar-
vidd, liggur fyrir sjónum manns stórt
sögusviö Njálssögu enda blasir viö manni
i vestri Bergþórshvoll. Þetta er mér sál
Austur-Landeyja, fjarvidd, ógleymanleg
fegurö.
Ég get ekki minnst vinar mins og vel-
geröarmanns Jóhanns Jónassonar án
þess aö draga upp þessa mynd svo ófull-
komin sem hún er. Samt minnir hún mig
svo sterkt á þennan mann, aö ég kann
ekki aö minnast hans án þess aö útsýniö
frá hlaöinu I Gularási I Austur-Land-
eyjum fylgi fátæklegum orðum minum.
Þegar ég kom sem drengur á áttunda ári
aö Gularási voru þar fyrir tveir drengir
bróöir minn Friörik og Jóhann Jónasson
jafnaldrar á 14. ári. Föðursystir min Sig-
riöur Helgadóttir og maður hennar Arni
Ingvason tóku báöa þessa drengi i fóstur.
Friðrik á fyrsta ári og Jóhann 9 ára gaml-
an. Jóhann átti aöeins að dvelja þar um
nokkurra vikna skeið, en það uröu um 30
ár. Minningar minar um Jóhann hefjast
erhann var á 14. ári, en við áttum eftir að
eiga samleiö i 5 ár á Gularási.
Jóhann Jónasson var fæddur 5. nóvem-
ber 1906. Foreldrar hans voru hjónin Þor-
geröur Guðmundsdóttir og Jónas Þor-
valdsson bóndi i Rimakoti I Vestur-Land-
eyjum. Mér hefur veriö tjáö aö Jónas
faöir Jóhanns hafi veriö hinn ágætasi
smiöur. Þvi hefur Jóhann átt skammt aö
sækia hagleik sinn. Ég hef kvnnst mörgu
islendingaþættir
ágætis fólki um ævina, en engan mann hef
ég þekkt svo vel geröan sem þennan
æskuvin minn og er mér sérlega ljúft aö
viðurkenna hve mikiö ég á honum aö
þakka. Þetta skyldi ég þó ekki fyrr en ég
var oröinn fulltiöa maöur og farinn aö
gera mér ljóst hvernig menn lifa lifi sinu
sem sanmr þjóna’- ná ingans, en ekki sem
útsjónarsarúr þiggi.... umhverfis sins.
Gagnvart mér var hann ávallt tilbúinn
aögeramér allttil lifsléttiser hann mátti.
Hann kunni vel skil á hinni lifandi
náttúru, fuglalifi, blómum og öllum
gróöri. Allt þaö er hann vissi lét hann mér
i té sem barni I óteljandi myndum. Þaö
fullyrði ég aö þessar gjafir voru honum
svo eiginlegar aö hann vissi ekki hvaö
hann var aö inna af hendi gagnvart mér
svo var Jóhanni þetta eiginlegt. Hagleik
sinn er strax kom I ljos, lét hann mér i té
viö öll möguleg ta'kifa*ri, þrátt fyrir þaö
aö aldursmunur okkar væri svona mik-
ill, þar sem hann varhelmingi eldri en ég.
Hann varö t.d. minn heimiliskennari,
kenndi mér aö þekkja stafina og minnir
mig áö einhver posiillan liali veriö staf-
rófskveriö. Gekk þaö all sæmilega. Þegar
ég hvarf frá Gularási 13 ára gamall fór ég
i barnaskóla Vestmannaeyja og man ég
ekki eftir aö ég væri neinn eftirbátur
þeirra barna er ég varö samtiöa þann
vetur, nema siöur væri. Þaö er önnur
saga, sem ekki veröur sögö hér, en þaö
átti ég Jóhanni aö þakka
Eins og aö likum la-tur gerði ég mér
ekki ljóst hvern mann hann haföi aö
geyma, en hann hefur fyrir löngu oröiö
mér tákn manns er lengra var kominn aö
mannlegum þroska en almennt geröist.
Hins vegar þarf ekki langt aö leita fyrir-
myndar, þegar haft er I huga hvaö er
sannastur kærleikur.
Jóhann Jónasson unni Landeyjunum
mikiö, þótt hann hyrfi þaöan um siöir.
Lifsaöstaöa hans var slik, aö hún bauö
ekki uppá annaö en þá stefnu er hann tók.
En táknrænt var það aö hann skyldi þurfa
að fara suður I Landeyjar til þess aö
deyja, er bar aö 3. þ.m. en hann var þá
staddur 1 Stóru-Hildisey. Þykir mér lik-
legt aö hann hafi veriö aö greiða einhvers
götu i þeirri hinstu för.
11