Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Side 9

Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Side 9
90 ára María Guömundsdóttir Marla fæddist á Saurum I Hraunhreppi, þ- 25.3.1890, og hefir þvl fyrir nokkru fyllt nlunda áratuginn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Benediktsson frá AnastöBum og Kristln Petrina Pétursdóttir frá Ein- holtum I sama hreppi. Guðmundur var tvlkvæntur og bjó á nokkrum stöðum I Hraunhreppi viB kröpp kjör en þrotlaust strit, svo sem algengt var á þeirri tlö. Og víst má telja aB GuBmundur og konur hans, söfnuBu ekki þeim fjársjóBum, sem verBbólga eBa önn- ur állka fyrirbæri geta tortlmt. Hinu má svo ekki gleyma að veraldar auBur er fleira en silfur og seBlar. Guðmundur var nefnilega rlkur af börn- um. TIu eignaöist hann meB fyrri konu sinni, Sigrlöi Andrésdóttur og meB Kristinu átti hann nlu. Aö vlsu dóu nokkur I frumbernsku, en þau sem náöu fulloröinsaldri uröu hraust og dugandi fólk, sem ekki lá á liöi sínu I Hfsbaráttunni. SIBustu árin fyrir aldamót, bjuggu þau Kristln og GuBmundur á Saurum, en fluttu þá aB Alftá og voru þar viB bilskap til 1908, en Þorkell sonur þeirra tók viB, á- samt konu sinni Ragnheiöi Þorsteins- dóttur. Dvöldu gömlu hjónin slöan I skjóli þeirra til æviloka. Marla, sem var yngst af sytkinahópn- um, fluttist aö Alftá meB foreldrum sln- um, og var þar aö mestu til fullorBinsára, eöa þar til hún gekk I hjónaband meö Sveinbirni Sveinssyni og hófu þau búskap vesturá Snæfellsnesi. Eftir stutta sambúö missti hún mann sinn. En þau höföu þá eignast eina dóttur, sem hlaut nafniö Sig- rlBur. Hún er nú starfandi hjúkrunarkona á Borgarspltalanum og hefir veriö um langt árabil. Eftir aö Marla varB ekkja kom hún afturaöAlftá meö dótturina ungu, og áttu þær heimili þar nokkur næstu misserin. En þá hófst nýr kapltuli I sögu Marlu. VoriB 1921 gerBist hún ráökona hjá ungum efnisbónda i sömu sveit, Guðjóni Þórar- inssyni öfjörö i Lækjarbug, og fluttust þær mæðgur þangaö. Guöjón haföi misst konu slna, Valgeröi Stefánsdóttur, I spönsku veikinni 1918, frá tveim ungum dætrum og syni er hann eignaöist áður en hann kvæntist. En kapltulinn hennar Marlu, sem hófst I Lækjarbug, voriB 1921, er oröinn nokkuö langur. 1 um þaö bil fimmtlu og nlu ár, áttu þau Maria og GuBjón þar samleiB I blIBu og strlBu og stunduöu búskapinn af samhug og myndarskap, hvort heldur starfssviöiö var utan veggja eBa innan. Þar var ekki kastaö höndum til neinna verka. Og ekki er neinu skrökvaB þótt sagt verBi aö þau hafi um dagana átt góB- an þátt I sögu og menningu sveitar sinnar. Islendingaþættir A unglingsárum Marlu var ekki um mikla skólagöngu aö ræöa. Einn og hálfan mánuB var hún þó I farskóla, I þaö heila tekiB, og hefir sjálfsagt þótt sæmilegt. Lestur lærði hún áður i heimahúsum eins og algengast var. En meBan Marla var enn heimasæta á Alftá, bauöst henni tækifæri til aB læra fatasaum I Reykjavlk. Var hún I þrjá mánuöi á verkstæöi hjá Helga Þorkels- syni, klæöskera og lærði karlmannafata- saum. Þetta nám kom aö góBu haldi seinna, þvl mörg fötin saumaöi hún á sveitunga slna og heimamenn, eftir aö hún kom aö Lækjarbug. Þótti handbragöiB og allur frágangur til stórrar fyrirmyndar. Ennfremur geröi hún nokkuö aB þvl, aö sauma peysuföt og upphluti, þótt enga tilsögn heföi hún hlotiö I þeirri grein. ÖBru sinni, á þessu tlmabili, lagBi Marla land undir fót og brá sér til Reykja- vlkur aö læra matreiBslu. StóB þaö nám- skeiB einnig I þrjá mánuöi. Þessi tvennskonar verkmenntun féll aö sjálfstööu I mjög góBan jaröveg hjá Maríu og bar rikulegan ávöxt I störfum hennar slöar meir. Sú spurning vaknar og verBur áleitin, hvort þriggja ára lærdómur á nútlma námsbrautum, sé haldbetri og skili meiri árangri en þrlr mánuöirnir skiluðu heni.-' Marlu. Sjálfsagt er þetta nokkuB einstakl- ingsbundiB, eins og svo margt annaB. Fyrir nokkrum árum varB sú breyting I Lækjarbug, aö dóttursonur og nafni GuB- jóns, tók aö mestu viB búskapnum og reisti þar hús fyrir sig og fjölskyldu sína. Marla og GuBjón áttu eftir sem áBur heimili I gamla húsinu og héldu reisn sinni og höföingsskap unz leiöir skildu er Guöjón andaöist, hinn 30. jan. sl. Eftir þaö kom Maria hingaö til Reykja- vlkur og hefir slöan búiö hjá dóttur sinni, SigriBi, viö Skeiöavog 159. Hún er vel hress, hefir skýra hugsun og ótrúlega gott minni. Margt frænda og vina heimsóttu Marlu á afmælinu og vottuöu henni viröingu sfna og hlýhug á ýmsan hátt. Meöal annars barst henni skrautritaB skjal frá ung- mennafélaginu Birni Hltdælakappa, þar sem hún er kjörin og skráö heiöursfélagi, enhún var meiöal stofnenda þess á slnum tlma. Hér hefir veriö stiklaö á stóru. Margar góöar minningar á ég, sem á einhvern hátt tengjast Marlu frænku minni, þó ekki verBi þær raktar hér. En mig langar aB láta fylgja þessum linum afmæliskveöju, I ljóðaformi. Nú tek ég mér penna og pára þér pistil I ró og næöi. En llklega svlk ég mig sjálfa, — ég senda vildi þér kvæöi. Og vlst er úr vöndu aö ráöa, þótt viljinn sé fyrir hendi. En afmælisóskimar, frænka, þér ótakmarkaöar sendi. Ég geymi I bernskunnar banka birgöir af myndum aB skoöa. Af fólki, sem eflaust var ættaö frá Agli og Snorra goöa. Já, þar hef ég fjölmarga frændur og föBursysturnar mlnar, sem ljómandi væri aö llkjast, mér leizt þær svo undur flnar. MeB skýrleik og festu I fasi, mér fannst þær af öörum bera. Um kvenfrelsi hirtu ei hótiö en höföu samt nóg aö gera. Þær saumuöu kostuleg klæöi og kunnu til allra verka. En handbragöiö, vizka og vilji bar vitni um listhneigB sterka. Er skoöa ég myndsafniB, Marla, frá manndómsárunum þínum, þá finnst mér sem voraldarveröld sé vöknuö I huga mlnum. Nú langt er I burtu aö baki I blámanum, æskudagur. Þó geymist I mannaminnum Marla, þinn glæsibragur. Og þrátt fyrir aldur I árum, er andlega gengistapiö i hlutföllum helmingi minna en himnanna stjörnuhrapiö. AB standa gegn ellinnar ögrun ég óska þér takist og vona. Þú varst og þú ert og þú verBur, viröuleg höföingskona. Lóa Þorkelsdóttir. 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.