Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Blaðsíða 7
framsetningu þess hvortsem var i töluðu
^náli eöa rituðu, en svo ritfaer, sem hann
var enn meira um það vert hvað hann var
góöur flytjandi. Fyrir þær sakir gat hann
verið með allra áhrifarikustu ræðumönn-
Un». Margar af hvatningarræðum hans
v'ö setningu aðalfunda Skógræktar-
fólagslslands og Landverndar eru með
Þvi eftirminnilegasta sem ég hef heyrt.
Þegar þessir eiginleikar Hákonar til að
Segja frá og setja fram efni á skýran hátt
egeftirminnilegan eru’ifjaðir upp kemur
^eö i huga, að ég eins og svo fjölmargir
aðrir minnist hans fyrst fyrir þætti hans
u>n hæstaréttarmál er hann flutti i Rikis-
útvarpið samfellt i 15 ár, frá 1949-1964.
pyrir þá varð hann strax landsþekktur.
Öhætt er að fullyrða að þeir voru margir
snilldarlega gerðir og alltaf mjög áheyri-
'egir.
Hákon Guðmundsson varkvæntur ölöfu
Arnadóttur Jönssonar frá Skútustööum.
Þau eignuðust þrjár dætur, Ingu Huld,
Auði Hildi og Hjördisi Björgu. Ólöf er
mikil ræktunarkona og saman ræktuðu
þau sérlega fagran trjágarð kringum hús
s'ft Birkihlið við Bústaðaveg i Reykjavik.
har hófu þau búskap og ræktun 1939. Mun
þá hafa verið þar str jál by ggð og olnboga-
rými fyrir ræktunaráhuga þeirra. En sið-
ar þrengdi byggöin um of aö þeim og
brugðu þau þá á það ráð aö festa sér land-
Skika austur á bökkum ölfúsár úr landi
^vbæjar. barhöfðu þau mold til að rækta
°g þar byggðu þau bylið Strauma, þar
sem þau hafa buið siðan upp úr 1970 og
v°ru vel á veg komin með að rækta sér
nýjan garð.
Hákon hafði einhvern tima orð á þvi aö
Þaöværi ólöf, sem væri skógræktarmað-
Urinn i reynd.hannsjáliur veitti aðeins þá
áöstoð sem um væri beðið. Vel kann þetta
aö hafa verið rétt. En þó að Hákon kæmi
svo viða viö i' félagsmálum, sem að fram-
an hefur verið drepið á biöur mér það i
Srun aðaf þeim öllum hafi störf hans fyrir
r®ktunarhugs jónir, betra og grænna land
°g alhliða endurheimt landgæða staöiö
hjarta hans næst. bað var lika i samræmi
við uppruna hans og uppeldi. beir, sem að
áftu þvi láni að fagna að fá að starfa með
Hákoni Guömundssyni að þessum málum
munu allir minnast hans með þakklæti og
virðingu fyrir vel unnm störf.
Jónas Jónsson.
Hvuója frá I.andvernd
Hákon Guömundsson, yfirborgardóm-
avi. er kvaddur i dag. Aðrir munu verða
U1 þessað rekja ættir hans og æviferil. Er
Þvi hér aðeins um að ræða fátæklegar
Þakklætiskveðjur frá þeim samlerða-
mönnurn Hákonar undanfarin 10 ár, sem
báru ga?fu til að vinna með honum að
iandverndarmálum. sem voru eitt af
megin hugðarefnum hans
Hákon var formaður stjórnar Land-
Vérndar fyrstu H) ar þeirra samtaka og
varð þvi til að móta stefnu þeirra. Ilann
var alla tið aldursforseti innan stjórnar-
'slendingaþættir
innar og var þíið gæ'ia samtakanna að
eiga Hákon aö við framkvætnd þeirra
rhála, sem samtökin hufa að hugsjon.
Hákon var samnefnari alls hins besta i
islenskri menningu. gagnmenntaður og
viðlesinn. og skógrækt, landvernd,
náttúruvernd og ekki sist mannvernd
voru hugðarefni. sem hann helgaði alla
sina krafta. Hvórki timi né fyrirhöfn voru
til spöruð til að sjá þeim málum farborða.
A siðasta starfsári gekk hann ekki heill til
skógar, en karlmennið Hákon Guðmunds
son lét ávallt hugsjónirnar sitja i lyrtr-
rúmi fyrir eigin velferð
tslensk þjoð sér nú’á bak einum af sin-
um liestusonum og fyrir þa gæfu aö fá að
njótu leiösagnar hans verðti stjórnendur
Landverndar honum ávallt þakklátir.
Frú ólöfu og dætrum Ilákonar sendum
við innilegustu samúðarkveðjur og biðj-
um Guð að blessa minningu luins.
F.h. stjórnar og starfsfólk
Landverndar.
Karl Eiriksson.
Margrét
Friðriksdóttir
Fædd 13. ágúst 1898
Dáin 19. mars 1980.
Þann 19. mars s.l. andaðist i Reykjavfk
Margrét Friöriksdóttir frá Seli i Asa-
hreppi, Rangárvallasyslu.
Gömul kona og þreytt hefur nú lokaö
augum slnum i hinsta sinni, sátt viö lifið
og dauðann. Svq var nú komiö heilsu og
þreki þessarar dugmiklu elskulegu
sæmdarkonu, aö enginn gestur var henm
kærkomnari en sá er kom og vitjaði henn-
arog leiddi hana á braut til betri heima.
Þolinmóö og æöru laus var hún búin aö
biða, — svo lengi.
13. ágúst 1898 gerðist sá fágæti atburður
i Rangárvallasyslu aö hjónunum Mál-
friðin ólafsdóttur og Friðriki Egilssym
bónda i H ávarðarkoti i Þykkvabæ fæddust
þriburar, tveir drengir og ein stúlka.
Drengirnir sem voru sklröir Guðmundur
og Egill voru liflitlir og dóu fljótlega.
Telpan sem skirö var Margrét dafnáöi
hins vegar vel og náöi fullum þroska.
Margrét ólst upp hjá foreldrum sinum
ásamt fleiri systkinum og fluttist með
þeim aðMiökoti I Þykkvabæ 15 ára gomul
Þegar hún komst á legg þótti hún meö ein-
dæmum mikilvirk og verklagin. Hún vann
fyrirsér aö þeirrar tiðar hætti sem vinnu-
kona i heimabyggö sinni og i Vestmanna-
eyjum, uns hún giftist eftirliíandi
eieinmanni sínum Viefúsi Guðmundssvni
áriö 1931. Þau bjuggu i Seli i Asa-
hrepp allan sinn búskap og eignuðust tvu
svni Eldri sonurinn Guðmundur Friörik
býr nú ásamt konu sinni Klöru Andrés-
dóttur á nýbýlinu Bólstað hjá Seli. Þau
eiga 4 syni. Yngri sonurinn Egill Guðmar
er bilstjóri i Reykjavik, kvæntur Sigrföi
Skúlad, og eiga þau þrjú börn.
Kynni min og Margrétar hófust voriö
1945 erég 13ára gömul réðst til þeirra
hjóna I sumarvinnu. Þetta fólk var mér
bláókunnugt,og satt að segja var ég dálft-
iökvlöin. Allur heimilisbragur og móttok-
ur húsráöenda voru meö þeim hætti að
allur kviði hvarf eins og dögg fynr sólu
Ég óharönaður unglingurinn fann strax
hlýjuna og gæskuna sem streymdi frá
þeim hjónunum báðum. Enda fór fljótlega
svo aö ég vissi varla hvort var betra, að
vera 1 sveitinni hjá Möggu og Fúsa, eöa aö
vera heima hjá pabba og mömmu. Næsta
sumar var yngri bróöir minn Trausti hjá
þeimllka og var hannhjá þeim fleiri sum-
ur én ég. Einnig hann átti þar sitt annaö
heimili. Hjá Möggu og Fúsa voru fleiri
sumarbörn þótt ekki væru þau samtfma
mér, sumar eftir sumar. 011 nutu þau hins
sama ljúfa atlætis og hlýju.
Þegar ég nú sit og skrifa þessar linur
streyma kærar minningar frá liðnum
dögum fram i hugskotiö! myndir frá hin-
um daglegu störfum, — Þaö var gaman aö
vinna með Möggu, — við rakstur úti á
engjum, eða snúa heyi. — Við eldhússtorf-
iná rigningardegi, kannske vorum við aö
baka, eða aö ganga frá eftir hádegismat-
inn og ræddum um allt milli himins og
jaröar. Magga heyröi illa, afleiöing
barnaveikif æsku. Enginn vafi er á þvi, aö
heyrnarskorturinn háöi henni og mótaöi
skapgerð hennar I uppvextinum. Hún
hafði sig litið I frammi I fjölmenm, þar
var ekki hennar vettvangur, en hún haföi
einstakt lag á þvi aö finna og rækta þaö
besta sem i hverjum manni býr. Til þess-
arar hljóölátu bliðu konu sótti maöur friö
og uppörvun, fann að verkin sem maður
vann voru virt og þökkuö. Fann aö maöur
var einhvers nýtur og var glaöur og
ánægður meö tilveruna . Það var ekki litils
viröi fyrir óharöaöan ungling aö fá að
vera samvistum við sllka konu. Oft hefur
leið okkar systkinanna legiö að Seli siöar
og alltaf hófum viö mætt þar sömu vmátt-
unniog góða atlætinu. Viö fórum heim,
heim aö Seli. Enga konu, mér oskylda,
hefur mér þótt eins vænt um og Moggu, og
þau bæði hjónin.
Starfsdagur bóndans er langur og þá
ekkisiöurkonu hans. Hjónin I Seh liföu og
störfuöu að búi sinu á þeim tlma seun "}est
brevting hefur oröið á i búskaparháttum
hér á landi. Frá þvi að búa við kertaljós
og lampatýrur, til þessað geta notið alls
þess er rafmagnið getur fært okkur. Frá
þvi aö vaöa um i blautum mýrum milli
i.mi.iottaiina meðorf oE hrifu, tif þess að
7