Íslendingaþættir Tímans - 10.05.1980, Side 13
Gunnar J. Eyland
F- H. 6. 1933.
D- 15. 4. 1980
Gunnar J. Eyland kaupmaöur, Espi-
'undi 9, Garöabæ, varö bráökvaddur 15.
aPril sl. langt fyrir aldur fram, þá 46 ára
a& aldri.
Hann var yngstur af sex börnum hjón-
anna Jenny Amalie J. Eyland, af dönsk-
um ættum og Gísla Jónssonar Eyland,
skipstjóra. Gunnar fæddist i Reykjavik,
en flyst fljótlega meö fjölskyldunni til
Akureyrar, þar sem hann elst upp til 14
ára aldurs og minntist hann margra
^nægjustunda frá æsku sinni þar, en verö-
Ur fyrir þeirri miklu reynslu aö missa
móöur sina snögglega, þá flyst Gunnar til
Heykjavikur og stendur á eigin fótum eft-
lr þaö. Fljótlega fer hann aö vinna hjá
Upplýsingaþjónustu Bandarikjanna, viö
kvikmyndasafniö, jafnhliöa þvi lærir
hann að veröa sýningarmaöur I kvik-
myndahúsi.
Ungur aö árum stofnar Gunnar fyrir-
tækiö Filmur og vélar aö Skólavöröustig
41, meö Jóhanni V. Sigurjónssyni.
Rúmlega tvitugur kemur Gunnar inn i
fjölskyldu okkar, er hann kynntist konu-
efni sinu Guölaugu Gunnarsdóttur þá
kornungri, dóttur hjónanna Helgu A.
Einarsdóttur og Gunnars Sigurjónssonar,
yerkstjóra. Guðlaug og Gunnar géngu I
hjónaband 22. mars 1958 og áttu þau
ýndisleg ár saman, voru þau mjög sam-
stillt i hlýju sinni og elsku viö allt sem lif-
andi er.
Þegar börnin fæddust 1 fjölskyldunni
umvaföi hann þau af allri sinni ást og um-
hýggju, þau kölluðu hann „Frænda” orö
sem I sjálfu sér segir litiö en gildir stórt.
Þaöererfittaösætta sig viö aö elskulegur
tengdasonur mágur, svili og „frændi” sé
tarinn frá þessu jaröneska lifi. Hann sem
hringdi á hverjum morgni aö hvetja til
dáða, hann sem i hlýju sinni umvafði án
orða og gaf af sinu stóra hjarta, hann sem
1 hógværö og rósemi átti alltaf tíma og
umhyggju fyrir alla, lagði aldrei nema
gott til, brosiö hans og hlý hönd sefaði og
hvatti i senn. bó okkar sorg sé stór er sorg
Guðlaugar dýpst. Guö sem þekkir leiöina
a& hjörtum okkar styrki hana og verndi.
Við þökkum Guöi fyrir „frænda” lif hans
°g tilveru.
Far þU i friöi, friöur Guös blessi og
haföu þökk fyrir allt og allt.
Tengdafóik.
Gunnar Eyland var fæddur i Reykjavik
hinn 11. jUni 1933. Foreldrar hans voru
islendingaþættir
heiöurshjónin Jenny Juul Nielsen og Gfsli
Jónsson Eyland, skipstjóri. Gunnar átti 5
systkini, en eitt þeirra dó i æsku.
Ungur fluttist Gunnár til Akureyrar
meö foreldrum sinum og þar ólst hann
upp.
Hinn 22. mars 1958 kvæntist Gunnar
eftirlifandi konu sinni, Guölaugu
Gunnarsdóttur. Þau eignuöust engin börn
i sambúö sinni,-
Gunnar Eyland var góöúr og hjartahlýr
vinur og félagi. Allir sem eitthvaö áttu
saman viö hann aö sælda virtu hann fyrir
prúömennsku sina og ljúfmannlega fram-
komu.
Gunnar var tilfinningarikur og meö
rika réttlætiskennd. Hann geröi allt sem
hann gat til aö hjálpa þeim samferöa-
mönnum sinum I lifinu sem minna máttu
sin og vermdi umhverfi sitt meö hjálp-
semi sinni og hjartagæsku.
Enda þótt Gunnar eignaöist ekki börn
sjálfur varhann þó mjög barnelskur. baö
fór ekki framhjá neinum sem til þekkti.
Börn systkina hans og systurbörn konu
hans voru honum mjög kær og bar hann
fyrir þeim mikla umhyggju, sem hver
faöir heföi veriö fullsæmdur af gagnvart
bömum sínum.
Mér er þaö minnisstætt þegar hjónin
Gunnar og Guölaug komu i heimsókn á
heimili mitt, þegar ég kenndi á heima-
vistarskólanum á Jaöri, hvernig bæöi
bömin min og börnin sem voru þarna á
skólanum hændust aö honum. Þau voru
næm fyrir því aö þarna var maöur á ferö
meö stórt hjarta og hlýtt geö. Hann haföi
alltaf nóg aö gefa þeim og miöla af glaö-
værö og gdövild sinni.
Og einmitt þannig var Gunnar Eyland
alltaf i öllu sinu lifi, sifellt gefandi og veit-
andi en sjaldan þiggjandi.
I barnæsku átti Gunnar viö erfiöan
sjúkdóm aö striöa, sem hann baröist viö i
hljóði og kyrrþey, án þess aö tala um þaö
viö vini sina og samferöamenn.
Nú hefur brugöiö ský fyrir sólu, —
sláttumaöurinn mikli meö ljáinn hefur
enn sem oftar gengiö um dyr. Viö kveöj-
Nú er vinur minn og æskufélagi, Gunn-
ar Eyland, horfinn yfir móöuna miklu.
Þaö er sárt aö missa góöan vin I blóma
lifsins. Söknuöurinn fyrnist seint en minn-
ingin um góöan dreng mun lifa lengi.
um góöan dreng vin og félaga, Gunnar
Eyland.
Égog fjölskylda min sendum konu hans
og öörum nánum aöstandendum hans
inniiegustu samUöarkveöjur á erfiöri
skilnaöarstund.
Guö blessi ykkur öll.
Aö lokum kveö ég þig Gunnar vinur
minn og geri eftirfarandi kveöjuorö aö
minum:
„Ég man um bjarta bernskutlö
hve brosti sól og vor.
Og blærinn kyssti lög og láö,
hve ljUft var sérhvert spor.
Viö áttum marga unaösstund
meö æskubros á vör.
Viö báruhjal og blóm i hliö,
hve björt var okkar för.
Nú sé ég brosa sumarmál
og sóláhiminbrú.
Sjá, blómiö grær og barniö hlær
svo blitt, — En hvar ert þú?
Þig dauðans engill bar á braut,
minn bjarta æskuvin.
Þvi greini ég naumast skuggaskil
ég skelf und laufgum hlyn.
Já aldrei veröur sólin söm
og sumar eins og fyr. —
Ég biö og trúi á herrans hönd
og himins fögru dyr.
Meö tár á hvarmi ég stend á strönd
og stari um ókunn höf.
Svo bind ég lftinn ljóöa sveig
og legg á þina gröf.”
Arel.
Stefán Tr jámann Tryggvason.
13