Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 13.01.1982, Qupperneq 9

Íslendingaþættir Tímans - 13.01.1982, Qupperneq 9
Haraldur Pétursson fyrrverandi safnahúsvörður og fræðimaður F. 15. ágúst 1895. D. 1. janúar 1982. A nýársnótt, undir miklum stjörnum, lést á sjúkradeild Hrafnistu i Reykjavik, Haraldur Pétursson fv. safnahúsvörður og fraaðimaður. Haraldur (Axel) Pétursson fæddist að Arnarstöðum i Hraungerðishreppi 15 ágúst árið 1895 og voru foreldrar hans PéturGuðmundsson, skólastjöri á Eyrar- bakka (1858-1922) og Ólöf Jónsdóttir (1868- 1942). Pétur Guðmundsson var sonur v Guðmundar Sigurðssonar á Votamýri á Skeiðum og konu hans Petronellu Guðna- dóttur, Guðmundssonar, hreppsstjóra i Guðnabæ i Selvogi. Pétur varð gagnfræðingur úr Möðru- vallaskóla árið 1886, en var lengstum barnakennari á Eyrarbakka. Hann var kunnur maður i sinni tið, bæði fyrir kennslustörf og eins fyrir þjóðmálaáhuga og bindindisstarfssemi. Ritaði hann all- mikið um áhugamál sin i blöð. Móðir Haraldar, Ólöf Jónsdóttir var frá Uj^sölum i Flóa. Dóttir Jóns bónda þar, Guðmundssonar, bónda i Þorleifskoti, Hallssonar. Þau Pétur Guðmundsson og Ólöf, for- kom til liðs þar sem liðs var þörf og lipurð hansog glaðværðgla- idu þann félagsskap sern hanri roi; þátt i. Meðal fjöimargra áhugamála Valgeirs var að stuðla að vel- ferð aldraðs fólks. Þess nutu basði skyldir og vandalausir, sem hann sýndi sérstaka nærgætni og ræktarsemi. Þau Daufárhjón voru samhent i' þessu eins og öðru. Daufá er rausnarheimili i þess orðs bestu merk- ingu og þau hjónin samtaka að skapa þann heimilisbrag. Þar hefur ætið verið gott að koma og þó Valgeir ætti oft annrikt, gaf hann sér ávallt tíma að ræða við gesti sem að garði bar. Biðjum við honum Guðs blessunar og vottum fjölskyldunni á Daufá og móður Valgeirs heitins innilega samúð. Himinsólin lágt á lofti lýsir skammt hinn stysta dag. Óvænt fregn um andiát vinar orkað fær sem reiðarslag. Myrkt er bæði i hug og heimi harmar þungir byrgja skin. Þó— bjarmar gegnum móðu og mistur minningin um kæran vin. islendingaþættir eldrar Haraldar giftust áiki, og fór Haraldur ungur til Eyrarbakka til föður sins, eftir að hann hafði kvænst þar og stofnað heimili árið 1898. Var hann þar hjá fóður sinum og konu hans Elisabetu Ber þar hæst i muna manna minningin um sannan dreng. Mann er fram til sigurs sótti og sifellt sló hinn glaða streng. Viðsýnn hugur viðar leitar vandann sigrar. — Fann þvi stað starfi og oröum, — stórum huga stefndi settu marki að. Starfsöm ævi göfgar, gleður, gefursigurhvarsem fer. Sá sem fegrar reit og ræktar. reisir minnisvarða sér. Trúr i starfi traust sér vekur. tendrar biys sem lýsir hátt. Góður vinur vina sinna veitir þeim sem eiga bágt. Þökk fyrir störfin, þökk fyrir kynnin, þökk fyrir sanna bróðurhönd. Náð þér faðir ljóssins ljái, leiði þig i dýrðarlönd. Þungt er að skilja, þungt er að kveðja þokan harma byrgir sýn. Þó — i gegnum móðu og mistur minninganna ljósið skin. Nágrannar Jónsdóttur Þórðarsonar, alþingismanns að Eyvindarmúla I Fljótshlið. En áður hafði Haraldur alist upp hjá frændfólki sinu þar eystra. Dvaldist Haraldur á Eyrarbakka, i Pétursbænum þar til hann var á tiunda ári, en þá fór hann að Bræðratúngu i Biskupstungum og ólst hann þar upp siðan til fullorðinsára. Þau Pétur skóla- stjóriog Elisabet kona hans eignuðust 11 böm og mun ómegðin á heimilinu meðal annars hafa valdið þvi, að hversu ungur Haraldur fór i' vist en það var ekki óal- gengt á þeim árum. Viðskila við Péturs- bæinn, stjúpu sina föður og systkini varð Haraldur hinsvegar aldrei, og var mér sagt að sérstök hátið hafi verið i þeim bæ, þegar Haraldar var von þur sveitinni og héldust þeir kærleikar allt lifið. Hálfsystkini Haraldar voru talin i aldursröð: Jón Axel Pétursson, banka- stjóri (1898—1980) Kvæntur Astrlöi Einarsdóttur,er lifir mann sinn. Steinunn Pétursdóttir (1901—1911) Nelly Péturs- dóttir (1903—1981) átti Jóns Jónsson, bónda á Miðhúsum i Alftaneshreppi á Mýrum, er lifir konu sina. Guðmundur Pétursson, loftskeytamaður (1904—1972), en kona hans var Ingibjörg Jónasdóttir (1906—1980) frá Brautarholti i Reykjavik. Asgeir Pétursson, verkamaður í Reykja- vík f. 1906 kvæntur Dýrleifu Arnadóttur cand phil. Auður Pétursdóttirf. 1907 hús- frú i' Hólabrekku i Garði. Hennar maður er Kristófer Jónsson, bróðir Jóns Jóns- sonar, Miðhúsum. Tryggvi Pétursson,fv. bankastjóri i Reykjavik f. 1901, sem kvæntur er Guðrúnu Jónasdóttur, systur Ingibjargar Jónasdóttur, er getiö var hér að framan. Steinunn Bergþóra Péturs- dóttirf. 1912.Hennar maður er Þormóður Jónasson, húsgagnasmiður. Þau búa i Reykjavík. Asta Pétursdóttir 1915—1938) Pétur Pétursson, útvarpsþulur i Reykja- vik f. 1918,kona hans er Birna Jónsdóttir. Bergstcinn Pétursson (1920—1921) Auk þess átti Haraldur eina hálfsystur. Petróneilu Pétursdóttur (1890—1958) er átti Áma verslunarmánn Helgason i Grindavik. (1879-1956) Móðir Petronellu var Katrin Sigurðardóttir í Grindavikþ -O- Haraldur Pétursson ólst upp viö sveita- störf, þó undir sjávargarði með lffsháska og storm i svipnum fyrstu árin, það er að segja á Eyrarbakka, þar sem faöir hans réri mörg úthöld er hlé varð á skólahaldi. 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.