Heimilistíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 15
Föndurhornið Nál og spotti við höndina r 1. Sagift til krossviftarplötu, þannig aft hún verfti 21x21 senti- metri. Teiknift laust meft blýanti u.þ.b. 3 sm frá briininni allt i kring og gerið merki vift fimmta hvern sm á öilum strikunum. 3. Klippið til kringlótta pappaskifu, fi sm i þvermál, sem botn á nálapúöann. Fyllingin er gamall nælonsokkur efta eitthvað sem gott er aft stinga I og siftan er púftinn klæddur utan meft fallegri tusku. Ef tuskan er klippt I hring og dregin saman aft neftan, verftur púöinn jafn. Limift hann fastan á krossviftarplötuna. 2. Borið gat f öll merkin og i hornin, alls tólf göt. Stingift 4cm löngum pinna i hvert gat, þaft er gott aft dýfa þeim f llm fyrst. Götin og pinnarnir eiga aö vera kvart tomma, þannig aft þaft passi fyrir tvinnakefli, en mega vera mjórri. Lakkið plötuna og pinnana einu sinni eða tvisvar meft glæru plastlakki. 4. Nú er auftvelt að finna nál og spotta. þegar á þarf aft halda. Þegar ekki er verift aö nota plötuna, má gjarnan hengja hana upp á vegg. Svo má hafa hana stærri og þá rúm fyrir fleiri tvinnakefli. 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.