Heimilistíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 20
VETRARHUFÚRNAR 1. Þykk húfa I hana þarf 300 gr af meðalgrófu garm og heklunálar nr. 6 og 9. Heklað er meö tvö- földu garni. Kollurinn: Hekliðé 11 með nál nr 6, mynd- ið hring með 1 kl. 1. umf: Heklið 8 fl. um hringinn. 2. umf:Heklið 2fl. 1 hverja 1 (16) 3. umf?Heklið 2 fl 1 aðra hvora 1 (24) 4. umf:Heklið 2fl i þriðju hverja 1 (32) 5. umf:Heklið 2 fl 1 fjórðu hverja 1 (40) 6. og 7. umf: Heklið þessar umf án útaukninga. 8. umf: Heklið 2 fl i fimmtu hverja 1. (44) 9. til 21. umf: Heklið beint áfram án útaukninga. Kanturinn: Heklið með nál nr 9 og tvöföldu garni. Fitjið upp 17 11 og haldið beint áfram (16 fl) Heklið 54 umf. Saumið endana'saman og saumið hringinn neðan á húfuna, brjótið upp á til hálfs og saumið uppábrotið fast. 2 2. Röndótt húfa t hana þarf 50 gr af gulu garni og alganga af skærgrænu, heiðbláu, lillabláu, rauðu og appelsinugulu og prjóna nr. 5 og 6. Fitjið 861 upp á prjóna nr 5 með gulu garni og prjónið 14 sm snúning (2 sl, 2 sn) Skipt- ið um prjóna og prjónið garðaprjón einlitt eða röndótt þannig: X 2 pr. grænt, 2 pr heiðblátt, 2 pr lillablátt, 2 pr rautt, 2 pr appelsinugult, 2 pr gult og endurtakið frá X Þegar húfan er 22 sm, er farið að taka úr, þannig: 1. umf: X 6 sl, 2 sl saman, endurtakið frá X og endið á 6 sl. Endur- takið þessar úrtökur á 4 hverjum prjóni, þangað til 26 1 eru eftir, en prjónið þá 2 og 2 saman alla næstu umf og dragið siðan endann i gegn um 1 sem eftir eru. Saumið húfuna saman. Annars mun vera einna best að prjóna hana i hring á 4 prjóna. Það þarf ekki að taka néma eina kvöldstund að hekla eða prjóna sér góða húfu til að mæta vetrarkuldanum með 20

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.