Heimilistíminn - 31.10.1974, Blaðsíða 21
heklaðar og prjónaðar
3. Heklaður
hattur
I hann þarf 150 gr af fremur grófu garni
og heklunál nr. 6.
Lykkju-flokkur: X sláið upp á nálina,
stingið niður og dragið upp þráðinn,
endurtakið frá X þrisvar sinnum, sláið
upp og dragið garnið gegn um allar 1 á
nálinni, 1 11.
Hatturinn/ Heklið 3 11 og myndið hring
með 1 kl.
1. umf: Heklið 6 flokka um hringinn.
(Byrjið allar um. á 3 11 og endið þá á 1 kl. i
byrjunar- 11)
2. umf? Heklið 2 flokka i hvert millibil.-
(12)
3. umf: Heklið 2 flokka i annað hvort
millibil (18)
4. umf?Heklið 2 flokka i þriðja hvert bil.
(24)
5. umf: Eins og 4 umf. (30)
B. umf: Heklið án útaukninga.
7. umf: Heklið 2 flokka i fjórða hvert bil
(36)
8. umf: Heklið án útaukninga.
9. umf: Heklið 2 flokka i 9. hvert bil (40)
10. til 16. umf: Heklið án útaukninga oa
haldið héðan áfram með fastalykkjum
eingöngu.
17. umf :Heklið 2 fl i hvert bil (80)
18. umf:Heklið 2fl i áttunda hvert bil (90)
19. umf:Heklið 2 f 1 i 9. hvert bil
20. til 24. umf: Heklið beint áfram og end-
ið siöan á einni umf krabbalykkjur i kant-
inn. Það eru fastal. heklaðar aftur á bak.
1 hana þarf 100 gr af grófu garni, prjóna
nr 6 1/2 og heklunál nr. 6.
Fitjið upp 701 á prjóna nr 6 1/2 og prjónið
slétt, þ.e.a.s. ekki garðaprjón. Þegar húf-
an er 15 sm eru 14 1 teknar úr með jöfnu
millibili frá réttunni með þvi að prjóna 4.
og 5. hverja 1 saman. Prjónið siðan 3
prjóna og þar næst 3. og 4. hverja 1. sam-
an. Haldið áfram að taka jafnt úr á þenn-
an hátt með þriggja prjóna bili, þangað til
281 eru eftir. Prjónið þá einn prjón og sið-
an 21 saman á öllum næsta, þá 1 prjón og
dragið þá garnið gegn um 1 sem eftir eru.
Saumið húfuna saman að aftan og snúið
röngunni á slétta prjóninu út. Heklið 2
umf fl i kantinn að neðan.
5. Alpahúfa
Stærð húfunnar er 29 eða 34 sm i þvermál,
en hér eru gefnar upp tvær stærðir. t húf-
una þarf 100—150 gr af grófu garni, eða
sem hæfir prjónum nr. 5 og 6. Áriðandi er
að prjónað sé mátulega fast, þannig að 8 1
og 10 umf séu 5 sm, annars verður húfan
all einkennileg i laginu. Ef þetta passar
ekki, þá skiptið um prjóna.
Fitjið upp 12 1 á prjóna nr 6 og prjónið
slétt, nema hvað 2 yztu 1 eru sléttar á öll-
um prjónunum.
1. umf? 1 sl, lOsn, 1 sl (121)
2. umf: 1. sl, aukin eina út við hverja 1, þar
til ein er eftir, 1 sl (22 1)
3. umf: 1 sl, 20 sn, 1 sl.
4. umf: 1 sl X 1 sl, aukið út i næstu 1.
Endurtakið frá X og endiðá 1 sl. (321)
5. umf: 1 sl, 30 sn, 1 sl.
6. umf: 1 sl, X 2 sl, aukið 1 1 út i næstu 1.
Endurtakið frá X og endiðá 1 sl. (421)
8. umf: 1 sl, X 3 sl, aukið 1 út i næstu 1.