Heimilistíminn - 03.04.1975, Síða 7

Heimilistíminn - 03.04.1975, Síða 7
öllum trúarsetningum hans til að verða ástmær hans. Hún var lika ráðrik og viljasterk kona, eins og Marie og prinsessan. Liszt tókst ekki að slita sam- bandi þeirra fyrr en hún hótaði að myrða hann. Eftir þetta virðast öldurnar hafa farið að lægja I ástamálum Liszts, en þó skorti hann aldrei ungar stúlkur sem nemendur og allar dáðu þær hann. Sú staðreynd, að hann gekk yfirleitt i svörtum prestakufli, skipti engu máli, hvorki fyrir hann né þær. Árið 1866 fór Liszt til Bayreuth til að sjá óperu vinar sins Wagners, „Tristan”. 1 lestinni var ungt og ástfangið par, sem endilega vildi hafa opna gluggana til að Carolyne von Sayn-Wittgenstein prinsessa reyndi um árabil að fá skilnað frá manni sinum til að geta gifzt Lizst. OG njóta landslagsins betur. Þau tóku ekki eftir prestinum, sem sat skjálfandi úti i horni. Franz Liszt lézt úr lungnabólgu nokkrum dögum siðar. I Ð ri HVAÐ VEIZTU L_____________________________á 1. Hvernig er hreinn brennisteinn á lit- inn? 2. Hvaða Iistmálari skar af sér eyrað i æðiskasti? 3. Ein af sónötum Beethovens heitir Appasionata. Hvað þýðir það orð? 4. Hvernig er fjórða boðorðið? 5. Hvar er Guia hafið? 6. Hvað hét konan, sem Gunnlaugur ormstunga clskaði? 7. Hvaða dýr nær hæstum aldri? 8. Eftir hvern er Silungakvintettinn? 9. Hver hét upprunalcga Norm Jean Baker? 10. Hver er léttasta viðartegund, sem til er? Hugsaðu þig vandlcga um — en svörin er að finna á bls. 39. — Nei, þetta cr ekki mynd af mér. Þetta er mamma, þegar hún var á mlnum aldri. 7

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.