Heimilistíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 17.07.1975, Blaðsíða 25
mikil áhætta, að áliti hins nákvæma Wilkins. Siðar sagði hann, að áætlunin hefði Jóðað upp á að fara siðustu ferðina til San Fransisco og Los Angeles og draga s'öan alveg i hlé á rólegum, litlum stað 'lri n’da f þvi augnamiði hafði hann juarei skipt neinum fölskum peningum Þar- Eins og hann orðaði það, maður ó- reinkar aldrei sinn eigin þröskuld. Hann fór fyrst til Los Angeles og þegar °greglan komst að þvi að „herra Full- ominn” hafði verið þar i heimsókn, var ann þegar farinn áfram til San ransisco til að skipta siðustu tiu dollara seðlunum. Eltingaleikurinn hefst Bankarnir höfðu lengi verið á höttunum eftir þessum fullkomna falsara og þegar unnugt varð, að hann var i Kaliforniu, voru verzlanir og allir, sem fóru með pen- lnga, aðvaraðir i útvarpi og hljóðvarpi. En það var gagnslaust. Seðlarnir voru svo fullkomnir, að það þurfti sérstaklega reyndan bankamann til að sjá mun á þeim °g ekta seðlum. En dag nokkurn mistókst Eoscoe 'lkins. Hann hafði þegar náð að skipta ^eira en hundrað tiu dollara seðlum, þeg- umann fór inn 1 r' tfangaverzlun og bað að fá að lita á ódýra sjálfblekunga. Afgreiðslumaðurinn, Arthur Orcutt, valri n°kkrar mismunandi gerðir, Wilkins ai emn, stakk honum i vasann og rétti a.am tiu dollara seðil. Hann tók eftir þvi, v ufgreiðslumaðurinn horfði lengi og n iega á seðilinn, áður en hann gaf hon- um sjö dollara til baka. v egar Wilkins var kominn út úr sinZ Un'nni’ kaliaði Orcutt á starfsbróður m n og sagðist ætla að skreppa i bankann , .seðif>nn. Þegar hann kom út á gang- inn t3.’ sá hann hvar Wilkins var að fara 1 vöruhús handan götunnar. i ankamaðurinn, sem rannsakaði seðil- fal^atskS'I’t Orcutt frá þvi, að hann væri Handsamaður str°rcutt bað bankamanninn að hringja flÝ?X td fögreglunnar og biðja hana að að v ' vöruhúsið’ Þar sem bann ætlaði haf e.ra' Hann stökk yfir götuna og eftir að Um heitað 1 mörgum deildum og á mörg- semnæðUm’ k°m hann auga á Wilkins, fyleriV?r 3ð kaupa sér hálsbindi- Hann bes« * með honum ur fjarlægð, en gætti að láta hann ekki sjá sig. hann^if ^ Wilkins fór inn > næstu deild, stóð mennkyrr og skoðaði skyrtur og sá þá tvo menn lem litu ut eins og feynilögreglu- hvort h • nn gekk U1 Þeirra °g spurði, þeirk• ,lr væru frá 'ögreglunni. Þegar Heyni UkUðU kolli’ benti 0rcutt á Wilkins. har á !0]greglumennirnir gengu svo litið þeear ' i,ns- Hann var ef fil viil saklaus, hafa kom 111 alls- Hann gæti sjálfur Þeir f?rðlð fyrir harðinu á falsaranum. ru með hann á lögreglustöðina, og þar fundu þeir 70 falska tiu dollara seðla i fórum hans, auk allmikilla skiptipeninga. En það var ekki fyrr en þeir rannsökuðu hótelherbergi hans og fundu pappirinn og blekið, ásamt litlu prentvélinni, að Wilkins viðurkenndi, að hann og „herra Fullkominn” væru einn og sami maður- inn. Þegar lögreglan hrósaði Orcutt fyrir að hafa uppgötvað, að seðillinn var falskur og bættu þvi við, að það væri óvenju mikil glöggskyggni, þar sem seðillinn væri nær fullkominn að gerð, sagði Orcutt aðeins: — Maðurinn er fifl. 15 til 30 ára fangelsi — Ég vil ekki kalla hann fifl, sagði Henry M. Moffett, yfirmaður leynilög- reglunnar i San Fransisco. — Hann er ó- venju slunginn og laginn maður. En hvernig grunaði þig, að seðillinn væri falskur? — Mig grunaði það alls ekki, svaraði Arthur Orcutt. — Það var maðurinn sjálf- ur, sem var grunsamlegur. Ég hef selt sjálfblekunga i 15 ár og aldrei áður séð viðskiptavin, sem kaupir penna, án þess að reyna hann fyrst. Hann stakk honum bara beint i vasann, án þess svo mikið sem lita á hann. Þá datt mér i hug að fara beint I bankann með seðilinn. Wilkins játaði sig sekan af ákærunni, þegar hann kom fyrir rétt nokkrum vik- um siðar, ákærður fyrir peningafölsun. Hann var dæmdur i 15 ára iágmarksfang- elsi, sem framlengja mætti i 30 ár. Auk þess krafðist rétturinn þess, að hald yrði lagt á alla peninga, sem fundust á Wilkins, svo og á þá sem voru á banka- reikningum hans, þar sem þeirra væri aflað með ólöglegum hætti. Óskar Aðalsteinn: Sumarkveðja vo2 íO Mig langar að finna þig Heima- ey- Finna vöku þina — vökuna þina. Ég skal glaður hlaupa yfir allan sæinn ef þú gefur mér vöku þina vökuna þina — eina litla stund. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.