Heimilistíminn - 29.01.1976, Síða 13
Nú er fólk löngu
hætt að fitja upp á
hversdags
og spari
Sildarkokkteill
6 kryddsildarflök,
1/2 salathöfuð litið,
2 msk saxaðar rauðrófur,
2 msk kapers,
2 msk saxaður laukur,
2 msk púrra,
Sósa:
2 msk chilisósa,
2 dl sýrður rjómi,
2 msk rifin piparrót,
4 hráar eggjarauður.
Látið sildina liggja i vatni i nokkrar klst,
eða næturlangt og skerið hana siðan i
mjóar ræmur. Jafnið sildinni og fint söx-
uðu salatinu i fjórar ábætisskálar. Stráið
yfir það rauðbeðunum, kapers, lauk og
pUrruhringjum. Hrærið saman sósuna og
hellið yfir. Gerið holu i og setjið eggja-
rauðu varlega i hana.
nefið, þegar boðið er
upp á síld — Nú
þykir hún fremur
„fínn" matur — nú
er hægt að fá keypt
kryddsíldarflök víða,
en réttirnir hér eru
einmitt gerðir
úr þeim
inn