Heimilistíminn - 29.01.1976, Page 19

Heimilistíminn - 29.01.1976, Page 19
Föndurhornið Pappírsskip f<^» Margir eldri lcsendur munu vafalaust kannast við þessi skip, þvi fiest börn til sjávar og sveita kunna að brjóta þau i „gamla daga”. Má þvi vænta þess að þau börn, sem reyna þctta núna.geti fengið leiðsögn hjá þeim eldri. Gn litum þá á myndirnar og sjáum hvernig brjóta skal pappirsblaðið, sem haft er helmingi lengra en þaðer breitt, til dæmis 15x10 sin. Hlaðið er brotið saman i iniðju. (Takið eftir, hvernig örvarnar visa) No. ;i: horn- in, eru beygð einsog punktalinurnar sýna, eða inn við. No 4: Jaðrar blaðsins eru brotnir upp á við og liorain á þcim brotin yfir „pýramidann” Þannig er lialdið áfram að brjóta (sjá 5„ 7. og 8. mynd). Vilji meiin liafa segl á skipinu, er hægt að brjóta annað blað af sömu stærð, cins og sjá má á myndum 10 og 11. Seglið er svo fest með pappirsklemmum og limi við litla lioniið i miðju skipsins. GH 19

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.