Heimilistíminn - 29.01.1976, Side 27

Heimilistíminn - 29.01.1976, Side 27
Sátu ekki fyrstu, f'rumstæðu hljóðnemarnir numið slögin. Tækni- mennirnir reyndu að vernda þá með þvi að stinga þeim inn i fótboltablöðrur, fuliar af bómull. En dúfurnar rifu bómullina alltaf úr og notuðu til hreiðurgerðar. f>tal sinnum hefur munað litlu að Big Ben yrði styrjöldinni að bráð. 1 mai 1941 hfotnaði glerið i suðurklukkuskifunni við sPrengingu. — V-1 sprengja smaug svo nálægt turninum, að viðgerðarmaður, sem var að gera við skífuna, hefði getað lagt hattinn sinn á sprengjuna. Stöku sinnum hefur snjór stöðvað arminn, sem setur sláttinn af stað og gert London undarlega þögla.... Einu sinni settist þröstur á minútuvisinn og klukkan seinkaði sér um stundarfjórðung. Verka- maður missti eitt sinn hamar i verkið og við það tók klukkan hreinlega á rás. t mai 1957 varð fréttaþylur i BBC að Játa i hljóðnemann. að eitthvað ,,alveg óskiljanlegt” hefur gerzt. Hann átti að 'esa niu-fréttir um morguninn og þetta "óskiljanlega” var málningarfata, sem einhver hafði skilið eftir of nálægt klukku- verkið . Klukkan stöðvaðist i heilar tvær minútur. Skömmu siðar gleypti klukku- verkið stiga, sem verkamenn höfðu skilið eftir of nálægt þvi. Þá var það málari einn, sem setti alla Bondon á annan endann árið 1963 þegar hann stöðvaði klukkuna i hvorki meira né rn>nna en 13 minútur. Hann hafði tekið 'neð sér aukapensil, sem datt niður i verkið og breytti þar öllu. Fólk sem var að f|ýtá sér framhjá þinghúsinu, trúðu ekki sinum eigin augum. Klukkan var 10, en 'hg Ben aðeins 9.51. Þess vegna leiðréttu a'hr sinar klukkur. Kn þrátt fyrir öll slik óhöpp hefur Big Ben varla misst úr eitt högg. Vandinn nú orðiðerað vernda klukkuna fyrir hryðju- verkamönnum og sprengjum þeirra. Þeir v,fja gjarnan eyðileggja „konung hlukknanna”. En London án Big Ben yrði undarleg t-^ndon. Hljómar Big Ben heyrast í 8 kílómetra fjarlægð. — Hvernig gat ég vitað, að þú ætlaðir að nota þessa gömlu, ryðguðu dós? Auk þess var hún full af ormum. — Gjöf handa hressum strák. Hvað hann er gamall? Það cr cg. 27

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.