Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 14

Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 14
Glitr- andi englar Þessa engla getið þið búið til úr stifum pappir, sem þið siðan berið á lim og stráð- ið glimmer yfir. Þá glitra þeir i jólaljós- unum á jólatrénu eða við kertaljósin, ef þið hengið þá einhver staðar nálægt kerti (þó ekki svo nálægt, að i þeim kvikni) Einnig má klippa þá út úr silfurpappir, eða einhverjum fallegum pappir, sem þið fáið i ritfangaverzlunum. Leggið engilinn á tvöfaldan pappir, og klippið aðeins innan úr hálfhringnum, sem myndast efst við lúðurinn. Þegar pappirnum er flett sundur hafið þið fengið lykkju, svo hægt er að hengja tvo og tvo engla á saman. Einnig má svo lima sam- an lykkjur fjögurra engla og hengja þá upp eins og sýnt er á myndinni. X 14

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.