Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 01.12.1977, Blaðsíða 26
BÖBNIN FALLA Á PRÓFUM OG FREMJA SJÁLFSMORÐ Skelfilegt ástand meðal skólabarna i Japan - talið að 800 skólabörn hafi framið sjálfsmorð i ár Fyrir skömmu framdi 14 ára sonur skrifstofumanns i Osaka í Japan sjálfsmorð. Hann var handviss um, að hann hefði fallið á þýðingar- miklu prófi i skólanum. Hann vissi að foreldrar hans höfðu kostað hann i skólann, þrátt fyrir knappan efnahag og þegar hann nú var viss um, að hann hefði fallið i þessum fina skóla fannst honum sem hann hefði svikið foreldra sina. Þess vegna sá hann ekki aðra leið en þá að svipta sig lifi. Þetta mun ekki vera neitt einsdæmi i Japan. Fyrir skömmu stökk til dæmis 10 ára stúlka út um glugga á 14. hæö. A boröinu i herberginu hennar lá haugur af óleystum heimaverkefnum, sem hún haföi ekki séö fram á, aö hún myndi geta lokið við fyrir næsta dag. Samkvæmt frásögnum japönsku lög- reglunnar hafa um 400 skólabörn framiö sjálfsmorö á siöustu sjö mánuðum og menn óttast aö talan eigi eftir aö veröa < komin upp i 800 áöur en áriö er á enda lið- iö. Skólabörn á öllum aldri fremja sjálfsmorð vegna þess aö þau standast ekki þær kröfur, sem foreldrarir, skólarnir og vinir þeirra gera til þeirra. Samkeppnin Þetta á upptök sin þegar i leikskólan- um, þegar börnin eru aö hefja undir- búning að þvi að komast inn f ,,beztu” skólana. Þetta heldur áfram þegar hvert prófiö rekur annað svo og æfingarnar, sem þeim er ætlaö aö gera til þess aö ná inntökuprófum i alls kyns sérskóla og siöan háskólann, þegar fram i sækir. Aöstæðurnar sem börnin alast upp við veröa þess m.a. valdandi að þau reyna að ná lengra en hæfiieikar þeirra gefa tilefni til. Þegar þeim tekst svo ekki aö ná þeim árangri, sem til er ætlazt með þvi einu aö stunda nám sitt i skólunum, neyða þau foreldra sina til þess aö útvega sér auka- kennslu. Félagsfræöingur nokkur i Tokyo hefur gert skýrslu um þetta vandamál og segir hann þar, aö mörg born i Tokyo veröi aö hefja daginn meö þvi aö fara i aukatima kl. hálf fimm aö morgni dags, áöur en þau fara svo i skólann, en hann byrjar klukk- an 8. Eftir skólatfmann fara þau svo aftur Isérkennslu, og þegar viö þetta bætist svo tveggja tima lestarferö heim, og nokk- urra tima heimavinna er klukkan oftast næroröin23,eða 11 aö kvöldiþegar börnin geta loks farið i rúmiö. Þaö er þvi ekki langur svefntiminn hjá þeim ef þau þurfa aftur næsta morgun aö mæta kl. hálf fimm I aukatimunum. Þessi pressa hvilir á nemendunum all- an þann tima, sem þeireru Iskólanum og heldur áfram, þótt þeir séu komnir i há- skóla. 1 hvert sinn sem barn þarf að fær- ast á milli skóla eða komast inn i háskól- ana er fjöldi umsækjenda miklu meiri heldur en nokkurn tima er hægt aö taka viö. Meira að segja I háskólunum sjálfum er samkeppnin geysileg. Þar gildir aö vera betri en næsti maður svo aö maöur fái, auðvitaö á kostnaö annarra, betri stööu eöa beztu stöðuna I þvi fyrirtæki sem maður ætlar sér að fá vinnu I. Engin breyting á kerfinu Einn af dálkahöfundunum hjá Japan Times i Tokyo, Kioaki Murata, skrifar: — Ein af orsökunum fyrir hinum fjöl- mörgu sjálfsmorðum meðal skólabarna erkrafan um að þau fái góöar einkunnir á lokaprófunum. Þetta er m.a. augljóst af Segöu þeim, aö ég sakni gömiu stjórnarfundanna ogþegaréggat lesið upp Ur reikningum fyrir- tækisins. Viltu koma inn og fá þér árbit? Viltu láta pússa stigvélin þin, ungfrú?

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.