Heimilistíminn - 02.11.1978, Síða 3

Heimilistíminn - 02.11.1978, Síða 3
Halló Alvitur! Ég hef einu sinni skrifað þér áöur, og fékk þá m jög góð svör. Svo ég vona, aö þú niiskunnir þig niiyfir mig og svarir þessu bréfi einnig. Mitt vandamál er það, aö ég er meö mjög litil brjóst. En þar sem litiö er hægt aö gera viö þvi, þá er ég ekkert aö fárast yfir þvl. Nú fyrir stuttu varö ég svo vör viö, að þau eru farin aö veröa slöpp, og þar sem mér finnst svo ljótt aö vera með brjóstin hangandi niður á maga, þá biö ég þig um aö gefa mér eitthvert gott ráö. Ég er meö of Htil brjóst til aö ganga i brjóstahald- ara, svo ekki kemur þaö til greina. Eru ekki einhverjar leikfmiæfingar til, til þess aö laga þetta? Bentu mér þá á einhverja. Eru góöir atvinnumöguleikar fyrir arkitekta hér á iandi? Ég er i niunda bekk grunnskóla. Ef ég fer út I arkitektúr, hvaö á ég þá eftir að læra i mörg ár? Viltu segja mér, hvernig náminu yröi þá háttaö, ég meina, hvaö mörg ár i hvaöa skóla? Segöu nú vel frá'. Og svo ég setji nú eitthvaö út á blaöið, þá finnst mér vanta leiðbein- ingar fyrir námsfólk um ýmiss konar nám. Hvernig væri aö þiö tækjuö ykkur nú til og heföuö fastan þátt I blaðinu, þar sem sagt væri frá hinum þessum störfum? Þáö yröi vel þegiö. Jæja, þetta er vist oröið allt of langt tii birtingar, en fyrir alla muni svaraöu mér. Vertu blessaöur Alvitur minn, Þin pennaóöa vinkona Góða bezta pennaóða vinkona! Fyrst eruþaöbrjóstin. Einföld æfing til þess að styrkja brjóstavöðvana er þannig: Taktu með annarri hendinni utan um framhandlegg þinn og meö hinni innaná framhandlegginn hinum megin. Ýttu svoupp á við, eða út á við, þ.e. Þú finnur strax að þessi hreyfing tekur ibrjóstin.ogá að styrkja þau, og koma i veg fyrir að þau verði slöpp og linkuleg. Ætlur þú þér að læra arkitektúr, þá þarftu fyrst að ljúka menntaskóla- prófi. Eftir það ferðu svo i háskóla, og enn sem komiö er, verður þú vlst að hugsa til náms erlendis i þessu fagi. Námstiminn er nokkuð mislangur, allt frá fjörum árum upp I ég veit bara ekki hvað, en svo fer þetta lika allt eftir þvi, hvað þú ert dugleg og iðin við námið. Þú gætir eflaust verið lengi, jafnvel þar sem námið á ekki að taka nema fjögur ár, ef þú heldur þig ekki við efniö. Um atvinnumöguleikana er fátt að segja. Það virðist nú vera farið að brydda á þvi hér, að atvinnuleysi sé hjá að minnsta kosti sumum þeim hópum, sem stundað hafa langskóla- nám, vegna þess hve margir leggja út á þær brautir nú orðiö. En þeir sem eru duglegir ættu alltaf að komast i vinnu og standa sig vel. Þaö liggur nú við, aö Alvitur hafi verið nokkurs konar fræðslumála- ráðgjafi, ástundum að minnsta kosti, svo oft er spurt um nám og náms- brautir , og svo oft hefur hann reynt að svara einhverju til, eftir beztu vitund. Við látum þaö nægja I bili, en kannski tökum við tillögu þlna til athugunar siðar. Kæri Herra Alvitur, Mig langar til þess aö spyrja þig, hvaö þarf langt nám til þess aö geta orðiö dýraiæknir og á hvaöa máli eru bækurnar. Og af hverju stafa baugar. Eru þeir af svefnleysi, sjónvarpsglápi eöa næringarskorti, og ef þeir eru af svefnleysi, af hverju eru ekki allir, sem sofa lítið meö bauga? Hvaöa strákur á bezt viö boginanns- stelpu? Meöfvrirfram þiikk, Ein, sem horfir litiö á sjónvarp Dýralæknanám stundar iólk erlend- is, svo ekki er gott um það aö segja á hvaða málum bækurnar eru. Þaö fer auðvitaö eftirþvi I hvaða landi iært er. Námið tekur ein 4-6 ár. Svo er það þetta með baugana. Þeir geta vist stafað af öllu þvi, sem þú tel- ur upp. Þú spyrð, hvers vegna allir sem sofa litið haf i ekki bauga. Það fer liklega eftir þvl, hversu mikinn svefn fólk þarf. Slikt er mjög einstaklings- bundið. Sumum nægir að sofa 6-7 tíma, en aðrir þurfa 8-10 tima. Þess vegna fær fólk misjafnlega mikla hvild, og þess vegna litur það misjafnlega illa ut. Bezt er fyrir bogmann að velja sér maka úrvogar- eða hrútsmerki. Og þá hefurðu það! Meðal efnis í þessu blaði: Rithandarsýnishorn illmenna og góðmenna.......................... bls. 4 Hann hefði áttaö vera Gústav V.....bls. 7 Sögur og sagnir....................bls. 8 Norsk söngkona — Anita Skogran....bls. 13 Sólog saltur sjór lækna bezt.......bls. 14 Spænskur pipar.....................bls. 15 Hekluð motta úr grófu garni........bls. 16 Enn koma stafir til að sauma út.....bls. 16 Eplaterta...........................bls. 18 Svínakótelettur og sveppir..........bls. 18 Spænskur fiskréttur.................bls. 19 Allir vilja eignast tilraunaglasabörn .. bls. 20 Panf lautan — eitt af hlióðfærum grunnskólans........................bls. 36 Vísir— Ijóð.........................bls. 37

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.