Heimilistíminn - 02.11.1978, Page 9
Eiginkonan....Louise af Baden, bróöur-
dóttir hennar, Viktoria átti eftir aö veröa
Sviadrottning og eiginkona Giistafs V. en
þaö heföi oröiö konungsnafn Vasaprins-
ins, heföi hann oröiö konungur....
o
Þessi mynd er af Gústaf á bezta aldri.
Myndin er úr bókinni Prinsen av Vasa,
sem kom út áriö 1974.
aði. Keisaranum varþó ekki sópaö i burtu
enn sem komið var. Þessi byltingarár
uröu sem nýr kapituli i lifi Gústafs. Allt
breyttist, rétt eins og þaö haföi gert áriö
1810, þegar hann hafði verið rekinn frá
Sviþjóð meö fjölskyldu sinni. Vasa-prins-
inn hætti hermennskunni. Hann varð
óþreytandi ferðalangur, en Vin var þó
áfram heimkynni hans.
Og árið 1862 fékk hann I einn sólarhring
að sjá aftur föðurland sitt, Sviþjóö. Hann
kom sem feröamaður, undir fölsku nafni
frá Danmörku oghélt yfir til Helsingborg-
ar, og brá sér sem snöggvast til Ramlösa,
þar sem hann haföi leikið sér á sumrin
sem barn.
— Heitasta ósk lífs mins hefur rætzt,
sagði Gústaf með tárin i augunum. 1
hjarta sinu haföi hann alltaf verið Svli, og
hanntalaði meiraað segja sænskuna óað-
finnanlega.
Það var svo 5. ágúst 1877 aö Gústaf
prins af Vasa lézt hjá einkadóttur sinni,
drottningunni af Saxiandi. Sjö árum sið-
ar, voru hann, sonur hans og faðir fluttir
til Sviþjóðar....og þar fengu þeir hinztu
hvild i gústafianska kórnum i Riddar-
holmskirkjunni. Þá haföi dóttir systur-
sonar hans, Viktoria af Baden, gifzt verö-
andi konungi, Gústaf V — en það nafn
hefði Vasaprinsinn einmitt átt aö bera,
hefði hann sjálfur orðið konungur Svl-
þjóðar. ÞFB
9