Heimilistíminn - 02.11.1978, Page 12

Heimilistíminn - 02.11.1978, Page 12
Þaö viröist lika svo, aö séra Jón Aust- mann hafi skiliö þetta mæta vel. Hann greinir svo um réttarhöldin i skýrslu sinni: „Extrarétturinn var nýskeö hald- inn af sýslumanni vorum, en lítiö hygg ég þar i staö hafi áskotnast. Gvendur Morjóni hefurskæöankjaft...” Morjóni er skammaryröi prests á Guömundi gull- smiö. Og liklegt er, aö prest hafi grunaö þeg- ar, aöGuömundur gullsmiöur myndi full- komlega snúa á danska sýslumanninn I Vestmannaeyjum, og færi, áöur en málin yröu öll, meö sigur af hólmi. En Bau- mann sýslumaöur var hinn mannalegasti iskýrslum sinum, er hannsendi yfirvöld- unum og bar þaö árangur um sinn. Framhald Hr. Annabel frá Englandi hefur skrif- aö Heimilis-Timanum ogsegir svo: ts- lenzka sendiráöiö i London hefur bent mér á aö skrifa ykkur i leit aö penna- vinum. Mig hefur lengi langaö til þess aö eignast pennavini á Islandi, en þaö hefur ekki tekizt til þessa. Nú vonast ég til þess, aö þiö getiö hjálpaö mér. Ég er tvitugur og hefáhugaá tónlist, tennis, feröalögum og bréfaskiptum. Grant B. Annabel 20 Gill Street, Sutton-in-Ashfield, Nottinghamshire, NG17 IFP, England Þá höfum viö fengiö bréf frá pilti i Alsir. Hannsegir: Nafn mitter Souani og ég er 19 ára gamall. Ég er náms- maöur oglegg aöallega stund á ensku ogfrönsku. Mig langar mjög mikiö til þess aö eignast pennavinukonu á ls- landi, á aldrinum 15 til 19 ára. Qætuö þiöhjálpaö mértil þess. Éghef áhuga á -reiömennsku, sundi og gönguferö- um, og mér likar flest tónlist. Þá hef ég einnig mjög gaman af pennaviö- skiptum og feröalögum. Souani Toufik 7 Rue Des Savonniers, Kolea W. Bliba, Algerie 1. Fyrir hvaö er Michele Morgan þekktur? 2.1 hvaöa landi er Kuala Lumpur höfuöborg? 3. Eftir hvern er bókin Rauöi rúbininn? 4. Hvaö nefnist myntin I Persfu? 5. Hver hefur málaö hiö kunna málverk Guernica, sem er frá spænsku borgarstyjöldinni? 6. Hvaö hét myndhöggvarinn grfski til forna, sem m.a. geröi myndirnar af Afrodite frá Knidos og Hermes meö Dionysosbarniö? 7. Liggur miöbaugur yfir Ceylon? 8. Hvaö starfaöi hinn nýi viö- skiptamálaráöherra, Svavar Gestsson áöur en hann varö ráö- herra? 9. Hvaö kostaöi Astarkúlan, hjónarúmiö merkilega, sem var á húsgagnasýningu i Reykjavfk fyrir nokkru? 10. Eftir hvern er barnaleikritiö Elisabet, sem leikiö hefur I út- varpiö? Mér finnst þú alls ekkert ellilegur herra Sigurður, og þú ert alitaf aö verða ríkari og rikari. Lausnin er á bls. 39 12

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.