Heimilistíminn - 02.11.1978, Side 16

Heimilistíminn - 02.11.1978, Side 16
Kafað í körfuna Heklaðar mottur voru eitt sinn mjög vinsælar á heim- ilum. Ekki átti það hvað sizt við um mottur, sem heklað- ar voru úr silkisokkum, eða jafnvel tauræmum. Nú er minna orðiðum slikt. Hér er motta, sem ekki er þó hekl- uð úr áðumefndum efnum heldur aðeins grófu garni, bómullargarni. Hún er 70x130 cm, en má vera i hvaða stærð, sem þið viljið. Fitjiðupp 77 loftlykkjur og heklið 76 fastalykkjur, snúið við með 1 loft- lykkju. Heklið fimm umferöir af fasta- lykkjum. SnUið með 2 loftlykkjum, heklið 2 stólpa i fyrstu fastalykkjuna á umferðinni ’£ undan x hlaupiö yfir 2 lykkjur, heklið 3 stuðla i næstu lykkju grófu garni Hekluð motta úr einhverju mjög v. 16 4

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.