Heimilistíminn - 02.11.1978, Side 21
ss að geta haldið áfram tilraunum sínum á þessu sviði
Ef úr rætist hjá þessum læknum hér á
myndinni, Soupart (framar) og Daniell,
myndi Soupart annast frjóvgun eggsins I
tDraunaglasinu, en Daniell myndi sföan
framkvæma aögeröina á konunni og
koma hinu frjóvgaöa eggi fyrir i móöurlíf-
inu
vilja
íast
lasaböm
staöar eru tilraunaglös. Oft þrammar
hann svo á Indíána-mokkasiunum sínum
yfir á rannsóknarstofuna, sem er þarna
skammt frá. Soupart kom til Bandarikj-
anna áriö 1961 og hefur aldrei viljaö taka
aö sér sjúklinga. — Þaö er alltaf mjög
erfitt aö segja konu, aö hdn hafi enga von
um aö geta eignazt barn. Soupart er sjálf-
ur kvæntur, og hefur veriö frá því 1949.
Hann á þrjár uppkomnar dætur, og dags
daglega notar hann fristundir sinar til
þess aö laga til í garöinum viö hdsiö sitt i1
Nashville. — Mér þykir gaman aö þvi aö
rækta segir hann brosandi, — hvort sem
er á eöa utan rannsóknarstofunnar. Þrátt
fyrir þaö, aö Soupart hafi tekizt aö frjóvga
egg á tilraunastofú sinni hefur hann aldrei
reynt aö græöa þaö i móður.
Undanfarintvö ár hefur aöstoöarmaður
Souparts, dr. Daniell, valiökonur, sem til
greina kæmu i þessu tilfelli. — Ég var svo
heppinn, aö sitja viö hliðina á manninum,
sem gæti látiöþetta gerast, segir Daniell.
Hann er Tennessee búi, hraðmæltur
mjög, og sérgrein hans er eggjastokka-
skurðlækningar. Ein þeirra kvenna, sem
hannhefur valiö er Diane Marshall Dye,
28 ára gömul. HUn er nU aö ná sér eftir
uppskurö, sem framkvæma varð þegar
báöir eggjaleiöararnir sprungu vegna
utanlegsfósturs, reyndar tveggja sam-
timis. — Þaö var eins og ég hreinlega
spryngi, segir hún. Mér fannst eins og ég
væri tekin kverkataki. Hjartað var aö
drukkna i blóöi. Læknar uröu aö taka al-
gjörlega i burtu eggjaleiöarann hægra
megin og aö mestu vinstra megin. — Dr.
Daniell hefur nú heitiö mér þvi, aö fái þeir
einhvern tima leyfi til þess aö fram-
kvæma tiiraunina hér, sem gerö var i
Englandi, fái ég aö vera meö fyrstu kon-
unum, sem taka þátt i henni, segir Diane.
— Hann er sannkallaöur töframaður. Ég
elska hann út af lifinu.
—• Þaö sem er hvaö furöulegast er, aö
fólk er fUst aö gripa I hvaöa hálmstrá sem
er, ef það vill eignast börn, segir Daniell.
— Fólk reynir aö taka fósturbörn. Þaö
fer aö eldast. Ef við getum ekki hjálpaö
leitar þa* eitthvaö annaö. Ég er svo
sannarlega hamingjusamur yfir aö eiga
börn sjálfur. Daniell á þrjú börn. örvænt-
ing þessa fólks er óttaleg.
Daniell og Soupart vonast til þess aö
geta dregiö Ur eöa losaö fólk undan þess-
ari skelfilegu tilfinningu, en þeir benda á,
aö um 60 tilraunir voru geröar I Bretlandi
til þess aö koma frjóvguöu eggi fyrir í
móðurllfi áöur en ein slik tilraun heppn-
aöist c® litla Louise fæddist.
— Ég segikonum, aöþær megi ekki láta
tala sig i einhvers konar örvæntingaræöi
vegna þess aö eggjaleiöararnir séu sýktir,
segir Daniell. — Ég segi, — Biöiö viö,
læknavisindunum fleygir fram,og einmitt
núna er mikið aö gerast, sem gæti átt eftir
nð leysa einmitt þinn vanda.
Framhald á bls. 26
21