Heimilistíminn - 02.11.1978, Qupperneq 26
— Allireiga börn, nema viö, og þetta fólk
er meira aö segja allt miklu yngra en viö.
Þaö er sárt aö horfa upp á þaö, segir
Alyce Van Wie.
£3
Barnaherbergið biður
Litla gula barnaherbergiö biöur, á hill-
unni liggur eintak af bók dr. Spocks um
börnin og þar sitja lika litlar diikkur. —
Þetta er ætlaö fyrir börnin, sem viö höfum
enn ekki eignazt, segja Steve Van Wie
flugmaöur i sjóher Bandarlkjanna og
Alyce kona hans. Steve er 32 ára og Alyce
er þritug. — Þar sem maöurinn minn er
atvinnuhermaöur erum viö aldrei nægi-
lega lengi á sama staö til þess aö hafa
Tilraunaglasabörn
framhald af bls. 20
leyfi til þess aö sækja um aö taka barn I
fóstur.
Þegar Alyce var 13 ára gömul sprakk i
henni botnlanginn, og i framhaldi af þvi
komu upp samgróningar i eggjaleiöurun-
um. Á fjögurra til átta vikna fresti blása
læknar út eggjaleiðarana til þess aö reyna
aðhalda vib þvi litla opi, sem enn er fyrir
hendi. Þetta er mjög sársaukafullt, — og
þegar verið er að gera þetta viö mig, segir
Alyce, — set éghandklæði fyrirandlitið og
græt. Allt, sem hingað tii hefur verið gert,
þar á meðal aðgerð, sem dr. Daniell
framkvæmdi hefur veriö árangurslaust.
— Mér finnst ég hafa svikiö Steve. Og I
hverjum mánuði finnst mér lika eins og
éghafi brugðizt læknunum. Ég hef meira
að segja valdið föður Steve vonbrigðum,
þar sem hann langar svo mikið til þess aö
eignast sonarson, sem gæti borið áfram
nafn fjölskyldunnar Van Wie, segir Alyce.
— Maður kaupir sitt draumahús, hjóna-
bandið er eins og bezt verður á kosiö, allt
er reynt hvern einasta mánuð, en ekkert
barn.
26
Vildu helzt tvö börn i einu
Dianne Grills, sem nú er 31 árs gömul,
og vann áöur sem verkstjóri hjá DuPont
varö ófrisk einum mánuði eftir aö hún og
maður hennar höföu ákveðið, aö timi væri
til kominn aö eitthvað færi að fjölga I fjöl-
skyldunni.
— Við sögðum, „þetta gekk fljótt”, og er
svo sannarlega ekkert mál, segir Dennis,
sem er 32 ára og efnaverkfræðingur hjá
DuPont. Þegar Dianne fór að fá miklar
kvalir héldu læknarnir i byrjun, að hún
væri með botnlangabólgu, en svo kom I
ljós, að hún var með utanlegsfóstur. Hún
fékk miklar innvortis blæöingar og siðan
varð að nema i burtu annan eggjaleiðar-
ann, og siðan hefur hún ekki getaö orðið
ófri'sk aftur.
Dr. Daniell reyndi að hjálpa Dianne
með því aö gera á henni aðgerð i október I
fyrra, en allt kom fyrir ekki. — Og með
hverjum mánuði sem liöur aukast sam -
gróningarnir, segir Dianne hrygg I
bragði.
Grills-hjónin hafa hugleitt, hvort þau
ættu ekki að taka fósturbarn en hafa kom-
iztaðraun um, að nú er þetta frá fimm til
átta ára bið eftir fósturbarni, þar sem þau
— Viö myndum gjarnan vilja láta frjóvga
tvö egg i einu, segir Dianne Grills. — Mig
iangar hvort eö er tii þess aö eignast tvö
börn, og mér þætti voðalegt, aö þurfa aö
fara aftur I röðina.
♦