Heimilistíminn - 02.11.1978, Side 27
Psoriasis
Þessi mynd er smásjármynd af psoriasis-hitð og auk þess
má sjá þverskurð af eðlilegri húö.
SÖL OG SALTUR SJÓR ERU
EIN AST ALÆKNIN GALYFIÐ
Pattons-hjónin hafa kannað möguleika á
þvi að taka fósturbarn, en ætla nú aö biða
og sjá, hvort ekki veröi hægt að fá egg
konunnar frjóvgað á tilraunastofu.
búa, I Hendersonville I Tennessee. — Nú
höfum við ekki um annaö að velja en að
láta framkvæma frjóvgunina á rann-
sóknarstofu, segir Dennis. Hann gætir
þess vel, aö nefna ekki oröiö tilrauna-
glasabarn, og sama er aö segja um konu
hans. —- Þaö minnir okkur á bókina 1984
eftir George Orwell. Okkur finnst þetta
ekkert óeðlilegra heldur en að ganga um
meö stálkúlu i mjööminni, eins og svo
margir gera nú til dags eöa gangráöa viö
hjartað, segir hann ennfremur. — Viö
viljum ekkert endilega veröa þau fyrstu,
en við myndum samt ekki hafna boöinu,
ef okkur bærist þaö.
Hún grætur af þrá eftir barni
— Þegar hún hefur séö annaö fólk eign-
ast börn, hefur hún fariö aö gráta, vegna
þess,h ve hana hefur sjálfa langað til þess
að eignast börn, segir Jóhn L. Patton, 29
ára gamall lögregiuvaröstjóri I Nashviiie,
um konu sina Mary, sem er 26 ára gömul.
Jóhn og Mary giftu sig fyrir 18 mánuö-
um, og víssu fyrir giftinguna, aö Mary
myndi ekki geta eignazt börn. Þau fréttu
um dr. Daniell, þegar Mary vann sem
tæknir á sjúkrahúsinu, þar sem hann
starfar. Húnhefur þurftað gangast undir
nokkrar kvalafullar aögeröir, til þess aö
reyna aö lagfæra þaö, sem aöer, og nú er
hún á lista dr. Daniells yfir konur, sem
gjarnan vilja láta frjóvga egg sin á til-
raunastofum.
Mary segir aö henni finnist ekkert at-
hugavert viö slikt. — Ég er ekki fylgjandi
fóstureyöingum, en ég lit ekki svo á, aö
eggið sé lifandi vera heldur. Ef ég yröi
ófri'sk eignaöist ég barn til þess aö hugsa
um, og þaö er það sem skiptir öllu máli.
þfb.
framhald af bls. 14
þessarar loftslagsmeöferöar sjúkling-
anna í framtiöinni. Norskir psorias-
is-sjúklingar biöa nú i ofvæni eftir því aö
he«ra, hvaö stjórnmálamennirnir
ákveöa. Sjúklingarnir eru i sjálfu sér
ánægöir meö þaö, sem gerzt hefur I JUgó-
slaviu, en samt sem áöur er þaö taliö
óhentugt aö þvi leyti, aö þangaö er aöeins
hægt að fara aö sumarlegi. Nú vill þetta
fólk, aö yfirvöld greiöi kostnaö af feröum
suður á bóginnað vetrarlagi, eins og gert
hefur veriö, ef fariö er aö sumrinu. Starf-
andi eru samtök psoriasis-sjúklinga i
Noregi, sem hyggjast nú gera stjórn-
málamönnum ljóst, um hvað er aö ræöa,
og þaö áöur en um málin verður fjallaö I
Stórþinginu.
Samtökin hafa á reibum höndum
sannanir fyrir þvi, aö þau hafi lög aö
mæla, og hafa einnig fundið staö, sem
gæti tekið við af JUgóslaviu ef til kæmi.
A suöurströnd eyjunnar Lanzarote á
Kanarieyjunum hefur verið tekin upp
samvinna þeirra, sem ekki hafa áhuga á
annarri ollu en sóloliu, bæði sænskra og
norskra, sem vilja njóta vetrarsólarinnar
á þessari eldfjallaeyju, sem mun vera
sannkölluð paradis.
Sænsku og norsku psoriasis-samtökin
hafa leigt stofnun, sem annast meöferð
sjúklinga, og er i eigu norskra manna.
Nefnist stöö þessi eöa stofnun Panorama
og er i Puerto del Cammen og þangaö
hefur veriö ráöinn sænskur og norskur
hjúkrunarfræöingur, en hins vegar á
spænskur læknir meö norskan túlk aö
annast sjúklingana og lita til þeirra
tvisvar i viku.
Stöbin er rétt niöur viö baöströndina og
þar er sundlaug meö upphituöum sjó og
meira aö segja aöstööu fyrir þá sem eru I
hjólastólum til þess aö komast niöur I
vatnið. Þarnaeru 72 gistirými, allt i ibúö-
um með eigin svölum. Noregur hefur
þegar tryggt sér 21 rúm, Sviþjóö47 og bú-
izt er við aö bæöi Danir og Finnar muni
koma þarna lika.
Psoriasis-samtök i öörum löndum hafa
einnig lagt mikiö kapp á aö koma sjúkl-
ingum sinum áþennan staö, og veriö er aö
byggja viö stööina um þessar mundir.
— Norskir psoriasis-sjúklingar hafa
veriö á Panorama allt frá þvf 1973, þegar
stofnun var nýtekin til starfa og siöastlið-
inn vetur fór þangab 250 Norömenn til
meðferöar, fyrir eigin reikning, aö þvi er
haft er eftir formanni norska
psoriasis-sambandsins.KnutFongen. í ár
leigðu psoriasis-sjúklingarnir ífyrsta sinn
alla stööina.
Sænsk heilbrigöisyfirvöld greiöa af
opinberu fé feröir psoriasis-sjúklinga aö
sumarlagi til suölægra landa, en greiöa
þess I staö feröir aö vetarlagi, og vonast
Norömenn til þess aö yfirvöld þar I landi
taki upp sama hátt, aö sögn Knut Fongen
formanns psoriasis-sjúklingasamtak-
anna. Hann hefur ennfremur látiö hafa
þaö eftir sér, að þetta fólk hafi lagt á sig
aukavinnu til þess eins að geta komizt til
suðlægra landa i von um einhvern bata,
en slikt geti varla talizt heppilegt, þar
sem stress og áhyggjur og aukin vinna
séu ekki sérlega heppileg fyrir þennan
sjúkdóm, sem versni viö allt slikt. Sumir
eru meira aö segja svo illa settir, aö þeir
fá ekki sjúkraleyfi og veröa aö nota
sumarleyfi sln til feröanna.
— Ferö suður á bóginn, I sól og hita ætti
svo sannarlega að borga sig fyrir hið
opinbera, segja norsku psorisasis-sjúkl-
ingarnir, þvl annar gæti aöeins verið um
aö ræöa langvarandi dvöl sjúklingsins á
sjúkrahúsi. þfb
27