Heimilistíminn - 02.11.1978, Síða 30
stjarnan!
Spáin gildir frá og með deginum í dag
til miðvikudagskvölds
Nautið
21. apr. — 20. maii
Þér er alveg óhætt aö treysta
dómgreind þinni varðandi annað
fólk, þótt sumum finnist þd vera
nokkuð fljótur d þér að dæma þá,
sem þd hittir i fyrsta sinn. Nú er
bezt fyrirþig, að halda þig heima
við, þér stafar hætta af of miklu
flandri, hvort sem erað nóttu eða
degi.
Steingeitin
21. des — 19. jan.
Fiskarnir
19. feb.
20. mar.
Tviburarnir
21. mai — 20. júnv
Reyndu að láta ekki allt og alla
fara 1 taugarnar á þér. Sýndu
þolinmæði. Þú lendir i deilum við
fjölskylduna, en réttast væri að
láta ekkivinina dragastinn i þær
deilur að óþörfu. Þú gætir misst
bæði fjölskyldu og vini fyrir
bragðið.
Þú hefur fengið bréf, sem kemur
mjög illa við þig. Svaraðu þvi hið
bráðasta, svo málið sé úr sög-
unni. Það borgar sig ekki að fjár-
festa I ótryggum fyrirtækjum um
þessar mundir. Það getur ekki
fært þér neina hamingju I fram-
tiðinni.
Þér er óhætt að reyna nú einu
sinni að ota þinum tota. Þú hefur
verið allt of hógvær til þessa, og
kemst aldrei langt með þvi móti.
Vandamálin ieysast, ef ráðizt er
gegn þeim af alvöru.
r
VatnSberinn
Reyndu nú aö gera eitthvað, sem
gæti komið þér vel, þegar frá lfð-
ur. Þaðerkominn tlmi til þess að
þú farir að hugsa fyrir framtlð-
inni. Þú kemst að þvi, aðfólk hef-
ur mikiö dáiæti á þér, alls staðar
þar sem þú kemur.
Hrúturinn
21. mar. — 20. apr.
Astalíf þitt og félagslíf er með
miklum blóma, en þú þarft að
taka á öllum kröftum til þess að
sinna öilu þvf sem aö þér berst.
Gerðu það þó, þvi minna verður
um skemmtanir þegar frá liður,
og þér fer þá að leiðast einveran.
Þú verður aö breyta mikilvægri
áætlun á siðustu stundu.
Krabbinn
21. jún. — 20. júl.
Þú kannt ekki að meta framkomu
félaga þins, sem hefur alla tlð
verið þér heldur andsnúinn þrátt
fyrir kunningskapinn. Nú er nóg
komið. Þú þarft að gæta þin i inn-
kaupaferöunum meira en þú hef-
ur gert. Þú átt ekki alit of mikið af
peningum þessa dagana.
i