Heimilistíminn - 02.11.1978, Side 37

Heimilistíminn - 02.11.1978, Side 37
Vísir HeiOraOi ritstjóri. Þegar menn eru komnir á fallanda fót, þá er engin betri heilsu- bót en sú, að ganga sig útá götu og yrkja vitleysu, eins og þær vfsur eru sem hér fylgja. A þetta vildi ég mega benda vinum minum sem ætla sér aö fara I körina á morgun. Og sjá. Þeir láta þaO dragast heilan mánuO, kannski ár. Og veri þeir sælir. Meö viröingu Bráðum verð ég að fara á flot, fiflar mig hin þunga sótt. Við drepumst allir eins og skot, án þess að bjóða góða nótt. Nú er það hart, nú hef ég það skitt, hrakið er skartið dressa, þegar allt er orðið hvitt, eins og hún svata messa. Megi Fjandinn missa þig. Megi Drottinn kyssa þig. Rúnaletur rissa á þig, rimnaskáldin syssa á þig. Hér á landi seymasól, sálarkvendis glingur, góð þér sendi og Gleðileg Jól, guðsins bendifingur. Ertu þögnuð eins og kind, sem allar þjaka sóttir, gæðakonan göfuglynd, Guðlaug Narfadóttir? Bráðum sofnar sál min þreytt svanadúns á lopa. En mig langar ekki i neitt annað en brennivinssopa. -A. V‘ -kA' ^ \ spe sbe Við getum ekki stöðugt haldið áfram að hafa á röngu að standa, en við getum haldið áfram að reyna.... Uppskriftin að velgengni i fjármálaheiminum er oft sú sama og að taugaáfalli. Eitt er að reyna, en annað er að halda stöðugt áfram að reyna. Hagsýn hjúkrunarkona telst sú, sem giftist sjúkl- ingnum. Mörgum finnst auðveldara að deila á aðra, heldur en láta deila á sig. Gleði er sölskin, sem vermir.... ekki einungis þitt hjarta heldur líka ann- arra. Vertu varkár, þegar þú velur þér kenningar til þess að byggja skoðanir þínar á. 37

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.