Heimilistíminn - 02.11.1978, Page 38
fLRDUC náttúrunnar
fltií |§1S2
meira að segja staöizt árás tigris-
dýrs.
Dýr , sem elskar vatniö, er asiski
vfsundurinn (bubalus bubalus).
Visundar þessir halda sig þvi
mjög gjarnan i námunda viö
stórar ár, vötn eöa niöur viö
sjávarströndina. Þarláta þeir sér
liöa vel og velta sér i sólinni. Þeir
geta glennt út klaufirnar til þess
aö þeir geti gengið i mýrlendi eöa
á mjög rakri jörö. Visundarnir
lifa i stórum hjörðum, og forystú-
dýriö er oft á tiðum gamalt naut.
Visundarnir eru meö stór og
sterkleg horn, sem eru eins og
hálfmáni um höfuöið. Þeir geta
samanlagt veriö allt aö 4 metrar
álengd. Ef mælt er frá nösum og
aftur á hala eru dýrin sjálf um
þrir metrar.
Litur dýranna og stærð er mis-
munandi eftir þvi af hvaöa stofrii
þau eru. Villtir eru vísundarnir
m.a. í Indlandi, Ceylon, á Jövu og
Borneo. Fyrir kemur aö þeir
ráöast til atlögu viö akra bænd-
anna, og þá éta þeir allt upp, og
troöa niöur, þaö sem þeir ekki
éta, og eru þvi miklir gróöur-
spillar. Af þeim sökum er tæpast
hægtaö segja, aö bændunum þyki
vænt um þá.
Visundarnir heyra einstaklega
vel og lyktarskyn þeirra er ekki
siðra. Þeir heyra þvi eða finna
lyktina af óvinum sinum. Þegar
visundar veröa hræddir halda
þeir sig þétt saman og ráöast til
atlögu margir i hóp. Þeir geta
Um það bil 3000 árum fyrir
Krists burö voru menn farnir aö
temja visundana, og viöa eru
þeir mjög verðmætir. Þeir kunna
vel viö sig bæöi i heitu og röku
loftslagi, og gefa af sér mikla
mjólk. Einnig eru þeir sums
staöar notaðir til þess að draga
plóga. Tamdir visundar, rétt eins
og villivisundar, kunna vel að
meta vatn, og þess vegna hafa
menn komið upp stiflum i
bæjunum, svo dýrin geti legið i
vatni og látiö fara vel um sig og
jórtraö. A svæðum, þar sem
mikiö vatn er, má segja, aö vis-
undarnir lifi nokkurs konar
baðlifi, og þeir geta synt marga
kflómetra til þess eins aö komast
á betri beitilönd, og ekki koma
þeir syndandi til baka aftur fyrr
en undir kvöld, þegar kominn er
timi til þess aö mjólka kýrnar.
Skrifið nafnið ykkar
Leggið blaö á enniö eins og
strákurinn gerir hér á myndinni
og reynið svo aö skrifa nafniö
ykkar. Er það læsilegt?
Hvaða dýr eru skyld? Dyrin eifa séur þó 011 eitthvað
-7 sameiginlegt, þ.e.a.s. tvo og tvö.
í dýragarði nokkrum eru sex Getur þú nefnt hvaða dýr það
dýr sitt úr hvefju heimshorni. eru?
aSoGgoagog ‘jgo y
BUUBjýp !>|I«)[p[A'>JS