Heimilistíminn - 19.04.1979, Side 7

Heimilistíminn - 19.04.1979, Side 7
 Viltu Hefur ykkur nokkurn tima dottið i hug, að fara að safna vigtum? Nú, hvi ekki að láta það eftir sér, ef á- huginn er fyrir hendi, og hann er það svo sannarlega sums staðar. Hér sjáið þið teikningar af alls konar vigtum, þær eru notaðar bæði undir blóm og ávexti og jafnvel til þess að geyma á smáhluti ymiss konar. f Bandarikjunum þykir ekk- ert skritið að safna vigtum, svo það ætti að vera hægt að gera það hér lika. Iverðlista yfir vigtir, sem gefin er Ut iNewYorkeruskráöar50tegundir, og verð þeirra er frá 20 dollurum i 200, en þó er ein ensk bréfavigt dýrust og mun hún vera skráö á 435 dollara. Einu sinni voru notaðar sérstakar vigtir i verzlunum, til þess aö vega sælgæti, brjóstsykur og annað álika. Skálin var formuð eins og skófla, sem ausa mátti sælgætinu upp með.Slikar vigtir eru verðl£(göar á 50 til 120 doll- ara þar vestra. Fólk, sem kaupir þessar gömlu vigt- ir notar þær á mjög mismunandi hátt. Sumir lá ta blóm standa i þeim eða á, og aðrir hafa t.d. ávexti i skálunum, svo börnin geti fengið sér þá, þegar þau koma heim úr skóla. Svó eru sumir, sem hafa þaðað vana, að geyma bréf og blöö, sem berast á heimilið i vogar- skálunum og enn aörir nota skálarnar eins og handavinnu- eða prjónakörfur. Þfb safna vigtum? 7

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.