Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 21
YMrlitsmynd yfir Matharedalinn. Byggingarnar eru ekki reisulegar. Bilastæðadrengir — A hverju liföir þú I Nairobi? — Ég hélt mig fyrir utan stóru hótelin og betlaöi i miöborginni. baö sem ég fékk, nægöi stundum fyrir máltiö, svo fremi dyravöröurinn kæmi ekki auga á okkur og ræki okkur i burtu. En svo fór ég aö stunda bilastæöin. Þaö er aö segja, ég fór aö tileinka mér bilastæöi, sem ég leigöi riku fólki. Fólk greiöir gjarnan einn shill- ing eöa þar um bil til þess aö eiga tryggt stæöi I námunda viö stórverzlanirnar. Ég og félagar minir eignuöum okkur götubút, og þarna gátum viö unniö okkur fyrir töluveröum peningum. En þaö eru áreiöanlega þúsundir „bilastæöa- drengja” i Nairobi og hörö barátta háö um beztu hluta gatanna. Hópurinn, sem ég var i, stóö sig vel, enda vorum viö meö þeim elztu i þessum starfa. Margir götudrengjanna eru bara 6-7 ára gamlir, og þeir geta átt von á löörungum frá eldri drengjunum, þegar barizt er um göturn- ar. A undanförnum árum hefur Kenya oröiö eitt af fremstu feröamannalöndum f Afriku. Þaöan berast litrikir bæklingar, sem hvetja menn til þess aö koma og njóta sumar- eöa vetrarleyfis sins I landinu. Sagt er frá fjölbreytllegu nætur- lffi i Nairobi og Mombasa. Ekki finna menn þó frásagnir um Matharedalinn f þessum bæklingum. Hann er þó aöeins fáa kiiómetra frá hinum glæstu hótel- um f Nairobi. Matharedaiurinn er stærsta fátækrahverfi Kenya, og þar búa um 90 þúsund manns I eymd og volæöi. Flest þetta fólk hefur komiö þangaö frá þorpum og sveitum landsins, rekiö aö heiman af sulti og neyö, en vonar nú, aö framtiöin blasi viö þvf i höfuöborginni. Börn og unglingar eru f miklum meirihiuta I Matharedalnum. Eina leiöin, sem þau hafa til þess aö afla sér fæöu, er aö stela peningum eöa matnum sjálfum. — Mér finnst fólk ætti aö eiga annarra kosta vöi, segir séra Arnoid Grol, kaþólskur prestur frá Hollandi, sem þarna hefur starfaö um árabil. Hann rek- ur æskulýösmiöstöö, sem m.a. er styrkt af norskri stofnun, sem nefnist Redd Barna, og sendir árlega framlög til prestsins. Hér ræöir norskur blaöamaöur frá Nationen vlö prestinn um þaö, sem er aö gerast I æskulýösmiöstöö hans og I Matharedalnum sjálfum. ----- - ..............' Faðir Grol reyndist björgunin Og John heldur áf ram: — Ef bilastæöa- drengirnir fengu ekki nóg fyrir stæöinuröu þeir aö snúa sér aö þjófnuöum, til þess að geta haldiö í sér lifinu. Þaö var alltof hættulegt aö stela Ur bUöunum, en á mörkuöunum er ekki eins erfitt um vik. Þar er stundum hægt aö krækja sér i matarbita, svo lltiö beri á. En náist þú, máttu eiga von á illu... Svo gerðist þaö, aö John hitti eiturlyfja- sala, sem bauð honum aö selja fyrir sig kókain. John var kunnugur götulifinu, og vissi vel, hvar hann átti aö halda sig viö þessa iöju. — Ég vann mér inn allt aö 100 shillinga (6-7000 isl. krónur) á dag. Ég komst lika I kynni viö eiturlyfin sjálfur, en sem betur fer náöi lögreglan mér, áöur en en ég varö háöur þeim. Lögreglan haföi ekkert rúm fyrir mig i unglingafangelsinu og afhenti mig þess vegna fööur Grol. Ég þekkti til hans, enda Framhald á bls. 26. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.