Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 19
Jamaikapottréttur Helliö deiginu i vel smurt form og bakiö i 175 stiga heitum ofni I ca. 45 minútur. LátiB kökuna kólna. Smyrjiö nú apríkósumaukinu yfir kökuna og utan á hana. StráiB möndluflögunum utan á til skrauts. Möndlurnar þurfa a& vera ristaöar. SkreytiB meö jaröarberjum og öör- um ávöxtum, ef ykkur þykir þaö skemmtilegra eöa betra. A þessari köku eru ávextir, sem kallaöir kiwiavextir, og fást liklega ekki hér hjá okkur. LátiB matarlimsblööin liggja 1 köldu vatni I ca. 20 minútur, kreistiö svo úr þeim vatniö og bræöiö blööin I heitu vatninu. Þegarlimiöog vatniöer oröiö kalt, er vininu eöa safanum bætt út i og þessi sósa borin yfir ávextina og tert- una meö pensli. Látiö stifna vel á eftir. Mjög gott ku vera aö bera fram sherry meö þessari köku, en kaffi og te gera vist sama gagn. * Konungsmatur Og þá er það réttur til- einkaður sænska kónginum. 400grömm skinka, 3 dl þeyttur rjómi, ca. 1 msk piparrót, pipar, 3 blöö af matarlim, salatblöö, pimentofylltar olifur, nýjar agúrkusneiöar. Saxiö skinkuna fint niöur. Leggiö matarlimiö Ibleyti i kalt vatn i 15 til 20 min, kristiö svo úr þeim vatniö og bræöiö blööin i ca. 2 msk. af heitu vatni. Bragöbætiö rjómann meöpipar- rót og pipar. Hræriö skinkunni saman viö, og aö siöustu matarliminu, sem á aö vera fariö aö rjúka. Setjiö fyllinguna i form, sem skolaö hefur veriö meö köldu vatni, og setjiö svo á kaldan staö. Þetta ætti aö stlfna velá fjórum tfmum.en þaöer lika gott aö búa þennan rétt til daginn áöur og geyma hann yfir nótt i isskápnum. Stingiö forminu augnablik niöur i heitt vatn, og svo á aö vera auövelt aö hvolfa þvi á disk. Skreytiö meö agúrkusneiöum, olif- um og salatblööum. Beriö fram hrökkbrauö eöa annaö álika meö þessum rétti. Kannski hefur ykkur ekki öllum unnizt timi til þess að bjóða f jölskyldu eða vinum i mat um jólin, eins og þið eruð vön. Það ætti enn að vera hægt að bæta úr þvi, og liklega bara betra að draga veizlurnar svolitið á lang- inn. Það fá allir svo mikið i sig svona rétt um jólin og áramótin. Hér kemur upp- skrift að svokölluðum Jamaica-pottrétti. Hann á að nægja fjórum, eins og uppskriftin er, en þið getið auðvitað margfaldað og þá fengið ágætis veizlurett fyrir fleiri. 1 kg af kindakjöti. Fjórir þroskaöir bananar, 1 rauöur pipar, 1 þk. djúpfrystar baunir, 2 dl rjómi. Skeriö kjötiö niöur I smábita og reyniö aö hafa eins litiö af beinum og hægt er. Veltiö kjötinu upp úr svolitlu hveiti, sem áöur hefur veriö stráö yfir pipar og salti. Steikiö þaö vel. Setjiö þaö svo i pott og helliö yfir vatni, þannig aö fljóti yfir kjötiö, en ekki meira en þaö. Látiö nú kjötiö malla viö vægan hita þar til þaö er oröiö meyrt. Bætiö nú banönunum út i, en skeriö þá fyrst I teninga. Einnig á aö setja paprikuna og baunirnar saman viö. Látiö þetta sjóöa, en ekki viö of mikinn hita i svolitla stund. Bætiö aö lokum rjómanum út I pottinn. Ekki er rá&legt að krydda réttinn meira en talað hefur veriö um, vegna þess aö þá hverfur bragöið, sem annars kemur af banön- unum, og þaö er mjög sérkennilegt og gott. Þó má salta eftir smekk. Bezt er aö bera þennan pottrétt fram meö hrisgrónum — snöggsoönum og ósöltuöum. úskrókur ✓ 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.