Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 13

Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 13
leika alls konareöa hæfileika til þess aö framkvæma erfiöar þrautir, sem þarfnast nákvæmni og samstillingar. Einn af menningarfrömuöum Banda- rlkjananna, dr. Herbert Tilley, segir aö gáfaö barn geti synt á sér ýmsar hliöar. Þaö getur setiö og látiö sig dreyma dag- drauma, eöa þá aö þaö situr aftast I bekknum, og lætur sér leiöast, veldur vandræöum spyr spurninga, sem eru til þess geröar aö koma kennaranum i vandræöi, kemur meö fimm svör i staö eins, ef aö er spurt aö einhverju. Dr. Till- ey hefur skipulagt kennslu fyrir gáfaöa nemaidur f Vermont, auk þess sem hann starfar I nefnd sem á aö samhæfa og skipuleggja kennshi i fimm rikjum, og þá meö kennslu gáfaöra barna i huga. Tillögur að kennslu- fyrirkomulagi Hvaö geta kennarar gert? var fyrsta spurningin, sem bandariskur blaöamaöur lagöi nýlega fyrir dr. Tilley. — Kennarinn getur reynt aö beita sér- hæföara verkefnavali, meö þarfir ein- staklingsins i huga, sagöi dr. Tilley. — Þetta á þó ekki viö, aö breyta eigi kennsluefninu i heild, aöeins fyrir einn eöa tvo nemendur i bekk. Siöan sagöi dr. Tilley eftirfarandi sögu: Kennarii'fimmta bekk var áhyggjufullur, vegna þessaöeinnnemandi hann för yfir 50blaösiöur I reikningi á hverju kvöldi, og heföi þvi fljötlega lokiö viö kennslubók- ina. Nil hefur veriö fundin leiö út úr þess- um vanda. Ný viöbótarkennslubók hefur veriö fengin, Nemandinn lærir þaö sama ogaörir nemenduri bekknum, en honum er einnig kennt aö leysa verkefnin á mis- munandi hátt, og hann fær erfiöari verk- fni, sem beita má sömu aöferöunum viö. 1 öörum tilfellum segir dr. Tilley, aö hægt sé aö fara meö nemandann til ein- hvers aöila utan veggja skólans, sem get- ur reyntaö vekjaáhuga hans á sérstökum verkeftium, eöa þjálfa hann á þeim sviö- um, sem hann viröist vera sérstökum hæfileikum búinn. Sem dæmi um þetta nefndi hann nemanda, sem aldrei fékk nema C og D i skölafögunum. Hann haföi bennandi á- huga á myndatöku. Kennararnir komu þvf svo fyrir aö nemandinn fékk hálfs dags vinnu hjá ljósmyndaranum i bæn- um, og þar meö gat hann notfært sér sér- áhugasviö sitt. Þegar ákafinn og áhuginn fyrir þessu ákveöna verkefni haföi veriö beizlaöur færist hann yfir á önnur sviö námsins og nemandinn fór aö fá A og B I öllum fögum. Ný jar spennandi leiðir — Gáfaöur nemandi þarf ekki aö fylgja sérstakri námsáætlun allan liölangan skóladaginn, segir dr, Tilley. — Ef nem- endur fá tækifæri til þess aö gera eitthvaö smávegis, sem þeim þykir spennandi eöa skemmtilegt, þá eru þeir fúsir aö gera annaö, sem þeim þykir ekki alveg eins skemmtilegt. Hann heldur þvi einnig fram, aö eftir þvi sem um meira val er aö ræöa muni hinir gáfaöri meðal nemendanna koma fram á sjónarsviöiö. Þá leggur dr. Tilley áherzlu á, aö kennsluháttum veröi breytt á þann veg, aö kennarar hætti aö kenna „þekkingu” en fari þess I staö aö kenna hugsun, hag- nýtingu og hæfni i aö leysa verkefni. Sé þetta gert veröur þaö til þess aö nemend- unum veitist auöveldara aö leysa svo aö segja hvaöa verkefni sem er, og mæta hvaða erfiðleikum sem er, og beita viö þaö þekkingunni eftir þvl sem þörf krefur. En aö sjálfsögöu má þó ekki gleyma aö kenna undirstööuatriöin i lestri skrift og reikningi. Ekki er svo býsna erfitt aö sjá hverjlr eru hinir greindu og hæfileikum búnu nemendur segir dr. Tilley. Þaö á sérhver kennariaðgetagertmeðþviaöbeita mis- munandi aðferöum viö nemendurna og færa einhverja sköpunargleöi inn i bekk- inn. Að finna áhugamálin Oft er hægt aö finna hvert er áhugasviö hins einstaka nemanda strax I fyrstu dög- um kennslunnar. Sem dæmi má nefna, aö komi barn i öörum bekk meö bók eftir Mark Twain inn I bekkin, þá lætur sá hinn sami sér ekki nægja lestrarefni annars bekkjar. Þá stingur Tilley upp á þvi, aö á hverj- um degi sé nokkurs konar „uppfinninga- timi”, sem séu tiu til 20 minútur i hvert sinn. Þá má leggja einföld verkefni fyrir nemendurna og láta þá koma meö lausnir ( Eitt sllkt verkefni, sem lagt var fyrir nemendur var: — Hvernig er hægt aö flýta þvotti og þurrkun fatnaöar, þar sem móöir mfn þarf svo mikiö aö þvo?) Fari kennarinn svo yfir svö barnanna, getur hann oft fundið barn, sem er sérstökum hæfileikum búiö, og síöan getur hann not- fært sér þessa vitneskju og reynt aö ýta undir námshæfileika barnsins. Eitthvaö þessu likt er auöveldlega hægt aö taka upp I skólum án þess aö auka til muna útgjöldin. Aukin aðild og afskipti foreldra og samsamfélags- ins i heild Ein leiö til þess aö framkvæma þetta er aö auka afskipti eöa aöildforeldranna. Ef foreldrar gáfaöra barna komast aö raun um, aö skólinn reynir aö gera eitthvaö fyrir börnin, þá reyna þeir venjulega aö gera allt, sem I þeirra valdi stendur llka. Foreldrar I New England hafa ákveðiö reyna aö ná til fólksins I byggöarlaginu I þessum tilgangi. Hringt veröur I fólk i ná- grenni skólans, sem hér um ræöir, og kannaö, hvort fólk vildi taka til sln nem- endur, sem heföu sérstakan áhuga á ein- hverjum ákveönum verkeftium, sem viö- komandi heföu þekkingu á og gætu veitt fræöslu I. Gætu þá nemendurnir komiö til þessa fólks, og þaö veitt þeim sérfræöi- þjálfun á einhverju sviöi. Dr. Tilley benti á aö lokum, aö ýmsar aöferöir mætti nota, til þess aö fram- kvæma þær hugmyndir, sem hér hafa komiö fram, og vlöa myndu háskólakenn- arar og aörir álflca hafa ánægju af aö taka til sfn börn í tíma og veita þeim einhverja aöstoö viö námiö. — þfb 13 HUGLEIÐINGAR Lyftu mér frá því lága og smáa, upp i hið eilifa, helga og háa, upp i þin skæru ljóssins lönd, öll svo greiðist meinin vönd. Hvað gerir vorsins græðandi hönd, hún leysir bundin klakabönd, innst til dala og út við strönd, um álfur og lönd. AHsherjar Drottinn! Allt ber um þinn kærleika vottinn. Öll speki er frá þér sprottin. Ég er i sátt við þann allsherjar mátt, sem allt hefur gefið og tekur. J.B. 1

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.