Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 19.04.1979, Blaðsíða 16
Hattur /■ Húfa Þessi litla skrýtna húfa er hekluð úr þreföldu garni. Það er nokkuð fint, enda notuð hdklunál nr. 3. Heklu- festan á að vera, með þremur þráðum — 32 lykkjur (fastalykkja eða loftlykkja) og 21 umferð jafnt og 10 cm. En að sjálf- sögðu gætuð þið auðveld- lega fengið þessa sprengdu áferð á húfuna með þvi að nota sprengt garn. Þá verð- ið þið að kanna heklufestuna og grófleika gamsins vel, svo ekki fari allt úr skorð- um. Byrjiö meö einum þræöi af hverjum Ut og geriö 120 loftlykkjur. Festiö saman i hríng. Kannið ml, hvort þetta er nægilega vitt utan um höfuö ykkar eöa kannski of vitt. Fyrsta umferö: +1 fastalykkja, 1 loftlykkja, hlaupa yfir 1 lykkju+. önnur umferö: +1 fastalykkja 1 bog- ann, 1 loftlykkja+. Endurtakiö aöra umferö. 1 óýándu umferö er byrjaö aö taka úr. HekUö +1 fastalykkju i bog- ann, 1 fastalykkju f næsta boga, 1 loft- lykkju, l fastalykkju i bogann, 1 loft- lykkju, 1 fastalykkju i bogann, 1 loft- lykkju, 1 fastalykkju i bogann, 1 loft- lykkju+. ViB þetta fækkar um 12 lykkjur. Endurtakiö Urtökuna meö tveggja umferöa miUibili. Tvinniö nú saman langa snúru úr hverjum lit fyrir sig, ca. 8 til 10 þræöi, og fléttiö snúrurnar svó saman.1 Saumiö fléttuna neöan ð húfuna, og hún er tUbúin. Það er líka hægt að hekla sér sætan, litinn hatt eins og þann, sem stúlkan er með hér á myndinni. Þið notið heklunál nr. 3 og heklufest- an er 4 bogar saman og 5 cm. Þiöbyrjiömeöþviaö hekla þrjð loft- maska og taka þá saman i hring. Fyrsta umferð: + 3 loftlykkju, 1 fasta- lykkja +, fjórum sinnum í hringnum. Hekliö nú allt i kring og ekki of fast. önnur umferö: 3 loftlykkjur, 1 fasta- lykkja tvisvar sinnum i hvern boga - 8 bogar. Þriöja umferð:3 loftlykkjur, 1 fasta- lykkja tvisvar sinnum f annan hvern og einusinni i annan hvern boga - 12 bogar. Fjóröa umferö: Aukiö i fjóröa hvern boga - 15 bogar. Fimmta umferö: Áukiö i fimmta hvern boga - 18 bogar. Sjötta umferö: Engin iaukning. Sjöunda umferö: AukiÖ I tvo boga i umferöinni - 20 bogar. Attunda umferö: Aukiö i þrjá boga > 23 bogar. Niunda umferö: Engin iaukning. Tiunda umferö: Aukiö 1 þrjá boga - 27 bogar. Ellefta umferö: Engin iaukning. Tólfta umferö: Aukiö i fjóra boga - 31 bogi. Athugiö nú, hvernig húfan passar. Hekliö svo beint áfram samtals 29 um- feröir I kollinn. Þá er komiö aö barö- inu. Hekliö fjórar fastalykkjur i hvern boga - I24fastalykkjur. Hekliö 13 um- feröir fastalykkjur I kring. Takiö utan um bæöi böndin. Þetta eiga aö vera 5 cm. Siöasta umferöin: +1 fastalykkja, 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja tekin niöur 1 sömu lýkkjtf, hekla l fastalykkju i næstu lykkju+. 16 I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.