Heimilistíminn - 01.11.1979, Side 17

Heimilistíminn - 01.11.1979, Side 17
Ake og Paulina kallaöur vikingur. Blá augu, og mikiö ljóst hár. Ég var staöráöin i aö giftast honum um leiö og ég haföi litiö hann augum.....þetta var ást viö fyrstu sýn. En svo var þaö spurningin hvort hann vildi eiga mig. — Ég var vist ekki beint aö hugsa um hjónaband, þegar ég kom þarna, segir Ake. — Ég var mikiö spenntur vegna þess hve óvenjulegt þetta var allt saman. Ekki gekk auöveldlega aö ræöast viö. Gamall maöur, sem kunni eitthvaö i ensku, eftiraö hafa veriö mörg ár til sjós, hjálpaöi okkur. Svo haföi Ake lika tekiö meö sér sænsk-italska kennslubók sem geröi töluvert gagn. Smátt og smátt fór unga fólkiö að skilja hvort annað. Eftir nokkrar vikur vissum viö, aö viö vorum ástfangin, og viö opinberuðum trú- lofun okkar aö sikileyskum siö. Þaö er gert á þann hátt, aö báöir aöilar kaupa gullhring. Þar viö bætist aö brúö- guminn væntanlegi kaupir stóra körfu meö hvitum og rauöum nellikum handa kærustunni sinni. Viö körfuna er svo trú- lofunarhringurinnbundinn. Hann er dreg- inn á fingur stúlkunnar i návist allrar fjöl- skyldunnar, og á meöan er drukkiö kampavin og boröaöur is. Ake Wiking fór svo aftur á sjóinn, en þá upphófst erfiöur timi hjá Paulinu, hinni ungu kærustu hans: — Ég trúði þvi ekki, aö hann myndi koma aftur, til þess aö flytja mig heim meö sér sem brúöi sina. Ég trúöi þvi, aö nú hefði ég séö hann i fyrsta og siöasta skiptiö. Þetta var allt draumi likast. Ein- hvers staðar innra meö mér fannst óttinn um, aö hann væri eins og allir aörir sjó- menn. Maöur haföi heyrt svo margar sögur um þá, og stúlku I hverri höfn. Ég grét af þrá og söknuöi. Paulina átti mjög erfitt meöal annars vegna þess aö allir nágrannar hennar fylgdust meö ástarævintýrinu. Sumir öf- unduöu hana. Innst inni vissi unga stúlkan aö hún yröi ógift alla ævi, ef Ake kæmi ekki aftur. Enginn myndi giftast stúlku á Sikiley, sem heföi veriö trúlofuö og svikin. Þaö heföi veriö allt of mikil skömm. Foreldrar hennar á hinn bóginn trúöu alla tiö og treystu Ake: — Hann er áreiöanlegur! Hann var ekkert sérlega duglegur aö skrifa, og nokkur timi leiö áöur en hann skrifaöi fyrsta bréfiö eftir trúlofunina. Þegar þaö kom skildist Paulinu Puzzo, aö djúp alvara lá á bak viö þetta allt. Fram- tiöin virtist fullkomlega örugg frá þessari stundu. Unga fólkiö fór aö gera áætlanir um brúökaupiö. — Heilt ár leiö þó áöur en gengiö haföi veriö frá öllum nauösynlegum pappirum, segir Ake. — Viö vorum ekki sömu trú- ar.... kaþólska kirkjan er ströng. En erfiöleikarnir eru til þess aö sigrast á þeim. Brúökaupiö varö mjög hátiölegt. Straxeftir vigsluna hélt brúöurin til hellis heQagrar guösmóöur til þess aö leggja aö fótum hennar brúðarvöndinn... — Næstu nótt á eftir pökkuöum viö niö- ur dótinu okkar, segir Paulina. — Margir i fjölskyldunni kröföustþessaö viö eyddum brúökaupsnóttinni heima til þess aö þeir gætu séö á lökunum morguninn eftir, hvort ég vasri enn hrein mey.... En Ake var þvi algjörlega andvigur. — Þaö kom þeim hreint ekkert viö. — Þannig voru nú brúökaupssiöirnir á Sikiley um þessar mundir, segir Paulina. — Þaö var svo þýöingarmikiö fyrir stúlk- una aö halda hreinleika stnum. Hún fékk tæpast aö fara út. Viö höföum ekki fengiö aö vera ein eitt einasta augnablik. Allir vöktu yfir okkur og framkomu okkar. Viö heföum ekki haft nokkurt tækifæri til þess aö misstiga okkur, þótt viö heföum viljaö gera þaö. Snemma morguns, daginn eftir brúö- kaupiö lagöi lestinaf staö til noröurs, i átt til Sviþjóöar. Allir hágrétu og ættingjarn- ir trúöu þvi, aö þeir ættu aldrei eftir aö sjá mig aftur. Þeir héldu aö Paulina litla væri nú aö fara til lands, þar sem isbirnir gengju um götur. Framhald á bls. 28. 17

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.