Heimilistíminn - 01.02.1981, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 01.02.1981, Blaðsíða 5
ur áhugi á ræktuninni. Bjórrottan er striðhærð og brún að lit, og nagdýr þetta getur orðiö allt að 60 cm langt. Rottan er með sundfit milli tánna og stundum verður hún 7—8 kg á þyngd. Nú voru ræktunarstöðvarnar lagðar niður og mikið kæruleysi varð- andi viðhald búranna, sem rotturnar höfðu verið i og fljótlega voru rott- urnar komnar út um allt. Þeim tók einnig að fjölga svo um munaði. Bjór- rottan getur eignast 6 unga á ári og er þvi ekki lengi aö margfalda kyn sitt. Llklega er bjórrottuveiöin ekki skemmtilegasta veiöi sem hægt er að hugsa sér. Gildrur eru spenntar og sett i þær agn, en hafi dýr fest sig i gildru verður að skjóta það. Það drepst ekki við þaö eitt að festast i gildrunni. Rottan rýtir eins og svin og er þar aö auki með appelslnurauðar fram- tennur. Hún llkist mikið bjór, en er þó ekki með sama flata halann heldur rottuhala eins og venjuleg rotta. Norðmenn þakka sinum sæla fyrir að hafa losnað undan þessari plágu, en það gerðu þeir einungis vegna þess aö bjórrottan liföi ekki af kalda veturna i Noregi eftir að henni hafði tekizt að komast úr úr búrum rotturæktend- anna. I Englandi er talað um bjórrottuna sem mikinn skaðvald og hreina plágu. Sagan um bjórrottuna I Englandi ætti að geta orðið öörum aðvörun, sem vilja flytja dýr frá fjarlægum löndum I ný heimkynni. Við Islendingar þekkj- um plágu sem þessa þar sem er minkurinn, sem hefur valdið ómældu tjóni hér á landi, og á eftir aö gera það I framtlðinni. Ekki hefur tekizt aö út- rýma honum, enda kannski ekki verið unniö að þvi á jafnmarkvissan hátt og Englendingar gera nú við bjórrottuna. — Þfb Hvaða krani Hann Óli frændi ætlar I bað, en hann veit ekki frá hvaöa krana hann á að skrúfa. Getiö þiö hjálp- að honum? 42 U iz ** 1 A *6 a6 4 9 5^ 2 f2 10 vw é 7 13 SO 28 Talnaþraut Getur þú skipt þessum fleti i fjóra hiuta með tveimur beinum línum. 1 hverjum reit eiga samanlagðar tölurnar að gefa útkomuna eitt hundrað. Lausn á bls. 15 5 \ 1 Finnið fimm atriði, sem ekki eru

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.