Heimilistíminn - 22.02.1981, Page 1

Heimilistíminn - 22.02.1981, Page 1
Pönnu- kökur með ýmsu öðru en sykri, sultu og rjóma Pönnukökur má boröa á fleiri vegu, en meö sykri eöa þá meö sultu og rjóma, eins og við þekkjum þær bezt, og reyndar öllum likar svo dæmalaust vel. He'r eru nokkrar hugmyndir aö þvf, hvernig bera má fram pönnukök- ur, en þær eru kannski ekki alveg eins og pönnukökurnar okkar. Reyniö ein- hverja uppskriftina. Þunnar pönnukökur fyrir fjóra Tvö egg, 6 dl. mjólk, 3 dl. hveiti, 1/2 tsk. salt, 2 msk. brætt smjörlfki eöa smjör. Steikiö pönnukökurnar í smjöri eða smjörlíki. Þeytiö saman egg og mestan hluta mjólkurinnar. Bætiö út i hveiti, salt og þvl, sem eftir er af mjólk. Þeytið deig- iö. vel. Blandið nú smjörlikinu saman viö, sem á aö vera bráöiö. Bakiö þunnar pönnukökur og beriö þær fram nybakaöar og þá meö til dæmis þessu: X Kaviar, sýröum rjóma, graslauk, X Nýsteiktum sveppum meö persille. X Nýsteiktum lauk meö tómötum og persille. X Baunum, sem hitaöar hafa veriö I smjöri, og ofan á baunirnar er gott aö leggja aspargus. Pönnukökur fiskimannsins 2 egg, 3 dl. hveiti, 6 dl. mjólk, 3/4 -----------------^

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.