Heimilistíminn - 15.03.1981, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 15.03.1981, Blaðsíða 3
sem dottiö hafa af baki. Eina vörn trúö- anna er tunna, máluö skærum litum. Annar trúðurinn stendur fyrir aftan tunn- una (venjulega er það Wylie) en hinn er niðri i henni. Trúöarnir veifa svo vasa- klútum og stundum veifar Robin brjósta- haldara i þeim tilgangi aö egna nautiö. Liklega gerir nautiö ekki mikinn greinar- mun á þvi, hvort það er klútur eða brjóstahaldari, sem veifaö er, en áhorf- endur veita þvi þeim mun meiri eftirtekt! Ekki alls fyrir löngu stakk eitt nautið hornunum inn i gegnum tunnuna, þegar Robin var i henni. Nautiö meiddi mig illa i handleggnum, segir hún. — Sem betur fór dró nautið horniö út hið snarasta og minna varö ú meiöslum en annars heföi getaö oröiö. Vinur hennar var ekki eins heppinn. Naut réðist aö tunnu hans og stakk horninu i gegn um hana og i brjóst hans. Sáriö var þaö mikiö, aö sauma þurfti 256 spor i brjóst Doughs. M *------------^-------:----► I Hér kemur nautiö æöandi aö Robin, þar Y sem hún situr innan i tunnunni sinni. Robin hefur orðið vör við, aö sumir trúöar, sem eru gamlir i hettunni, hafa nokkra fyrirlitningu á henni og starfi hennar. — Ég veit vel, að ég er ekki eins góö og margir þeir eldri, segir hún. — Ég get ekki hlaupiö eins hratt. Ég er ekki eins sterk og þeir, en ég er aö læra þetta svona smátt og smátt. Ég ætla þó alls ekki aö hætta lifinu i þessu starfi. Ég biö ekki um, aö mér sé ivilnaö á nokkurn hátt vegna þess að ég er stúlka, og þaö er heldur ekki gert. Robin er frá bænum Kingsland I Texas. Þar bjó hún hjá foreldrum sinum, sem starfræktu búðir, þar sem fólk gat komið og veittsér til skemmtunar. Hana langaöi til þess aö komast eitthvaö i burtu og þess vegna tók hún þátt i fegurðarsamkeppn i gagnfræðaskólanum, sem hún gekk i. Foreldrar hennar vissu ekkert um þetta uppátæki. Robin var 17 ára, þegar þetta geröist. Þátttakendur i keppninni voru 2000 og hún sigraði. Siöan vann hún titil- inn Miss United Tennager og Miss Photo- genic, og verölaunin nægöu til þess aö hún gat greitt skólagjöldin i Bauder Fashion College i Arlington i Texas. Þar læröi hún innanhússarkitektúr. Robin hóf svo aö vinna i Dallas áriö 1978 og fór aö búa meö Wylie, sem nú er 22ja ára gamall. Þau höföu kynnst i jarörför. Nokkru siöar fór Wylie aö vinna hjá Flying U, sem efnir til rodeo-sýninga viös vegar um landiö. Kvöld eitt vantaöi hann aöstoöarmann við trúöaleikinn, vegna þess aö félagi hans haföi forfallazt fyrir- varalaust. Robin brá sér i búningog stóö sig bara vel, þrátt fyrir þaö aö hún heföi aldrei fariö meö hlutverk trúösins áöur. Ekki segist Robin ætla aö veröa rodeo- trúöur alla ævi, en hún segir, aö þaö sé bara skemmtilegt aö vera brautryðjandi, á hvaða sviöi sem er. Þfb Robin Sindorf þarf aö hugsa um hestana f rodeo-inu, þegar hún er ekki aö egna- nautin. 3

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.