Heimilistíminn - 15.03.1981, Blaðsíða 1

Heimilistíminn - 15.03.1981, Blaðsíða 1
Nautahakk og ananas Nautahakk að hætti Hawaii- búa er góður matur. Þessi uppskrift er ætluð fjórum. í hana þarf þetta: 400 grömm af nautahakki, 1 meðalstór- an lauk, 1 tsk. salt. ofurlit- inn pipar, 1/2 tsk. papriku- duft, 1 dl. ananassafa, 1 dós af ananas (8-10 sneiðar). Svo er stráð yfir réttinn 1 dl. af rifnum osti i lokin. Brilniö nautahakkið I svolitilli feiti á pönnu. Hræriöl hakkinu, svo þaö veröi laustísér ogekkiistórum kökum. Takiö utan af lauknum og hakkiö hannog briiniö meö hakkinu. Saltiö og kryddiö. Hræriönii ofurlltiö hveiti, ca. 1 msk, Ut I ananassafann (ekki var minnzt á hveitiö hér aö framan, en I staðinn fyrir þaö má llka nota maisenamjöl, eöa annaö til þess aö þykkja meö sdsuna.) Setjiö ananassaf- ann og hveitiö Ut á hakkiö á pönnunni. NU skuliö þiö taka ananashringina og leggja þá I smurt eldfast form. Skiptiö hakkinu jafnt niöur og setjiö meö skeiö ofan á hvern hring. Stráiö rifnum osti yfir. Bakiö I 250 stiga heit- um ofni I 10-15 mlniítur. Beriö réttinn fram meö hrlsgrjón- um og grænmetissallatij.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.