Heimilistíminn - 15.03.1981, Page 1

Heimilistíminn - 15.03.1981, Page 1
Nautahakk og ananas Nautahakk að hætti Hawaii- búa er góður matur. Þessi uppskrift er ætluð fjórum. í hana þarf þetta: 400 grömm af nautahakki, 1 meðalstór- an lauk, 1 tsk. salt. ofurlit- inn pipar, 1/2 tsk. papriku- duft, 1 dl. ananassafa, 1 dós af ananas (8-10 sneiðar). Svo er stráð yfir réttinn 1 dl. af rifnum osti i lokin. Brilniö nautahakkið I svolitilli feiti á pönnu. Hræriöl hakkinu, svo þaö veröi laustísér ogekkiistórum kökum. Takiö utan af lauknum og hakkiö hannog briiniö meö hakkinu. Saltiö og kryddiö. Hræriönii ofurlltiö hveiti, ca. 1 msk, Ut I ananassafann (ekki var minnzt á hveitiö hér aö framan, en I staðinn fyrir þaö má llka nota maisenamjöl, eöa annaö til þess aö þykkja meö sdsuna.) Setjiö ananassaf- ann og hveitiö Ut á hakkiö á pönnunni. NU skuliö þiö taka ananashringina og leggja þá I smurt eldfast form. Skiptiö hakkinu jafnt niöur og setjiö meö skeiö ofan á hvern hring. Stráiö rifnum osti yfir. Bakiö I 250 stiga heit- um ofni I 10-15 mlniítur. Beriö réttinn fram meö hrlsgrjón- um og grænmetissallatij.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.