Heimilistíminn - 05.04.1981, Blaðsíða 2

Heimilistíminn - 05.04.1981, Blaðsíða 2
1981 er ár leggjanna í tískuheiminum Minitizkan hefur reyndar verið rikj- andi i allan vetur. Mikið hefur verið um siðar peysur, sem eiga að ná niður á mið læri, og notaöar eru við grófar prjónabuxur. Siðan ganga stúlkur i öklastigvélum og með gerviskinns- jakka á herðum. Vorið er á næsta leiti, hvort sem við trúum þvi eða ekki, og þá koma legg- irnir i ljós aftur i allri sinni dýrð. Þá geta þeir hagsýnu gripið skærin og klippt neðan af pilsunum sinum, en þeir, sem vilja hafa meira við, og eru Vel má vera, að i Kina sé árið 1981 Ár hanans, en eitt er vist, að i Frakklandi væri réttara að tala um Ár fót- leggjanna. Mini-pilsin eru á ieiðinni upp á tizkuhimin- inn, og geysileg sala hefur verið i stuttum buxum til hversdagsnotkunar og al- mennra nota.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.