Heimilistíminn - 03.05.1981, Síða 1

Heimilistíminn - 03.05.1981, Síða 1
SITTHVAÐ Á SKRIFBORÐIÐ Oft vill veröa heldur ruslulegt á skrifborðinu hjá okkur, eða hjá börn- unum. Þá getur verið gott að hafa smáhluti á borðinu, svipaða þeim, sem þið sjáið hér á myndinni. Þeir hjálpa okkur til þess aö halda öllu i röð og rcglu. Ekki er tilkostnaðurinn mikill við gerð þessara þriggja ágætu hluta. t fyrsta lagi takið þið til handargagns baunadós, eða aðra niðursuöudós, næst þegar þið notið eitthvað úr dós i matinn. Dósin á aö geyma blýantana okkar og pennana i framtiðinni. 1 öðru lagi þarf smákassa t.d. vindlakassa með loki. Annars má nota hvaða smá- kassa annan, sem vill. 1 þessum kassa geymið þið bréfaklemmur,teygjur og annað þvi um likt. Að lokum þarf stift pappaspjald til þess að leggja á borðið og hafa undir, þegar veriö er að skrifa bréf, eða annað. Til að prýða þessa hluti er notað sjálflimandi efni, kontant, sem fæst i flestum eða öllum málningarverslunum. Einnig má nota hillupappir, en hann þarf þá að sjálf- sögöu að lima niður. Aö lokum er hægt að nota afklippur eða búta af rúllu- gardinuefnum. Slika búta var að

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.