NT - 29.05.1984, Qupperneq 23
lil'
Þriðjudagur 29. maí 1984
tilkynningar
Lokað vegna
útfarar
Vegna útfarar Ólafs Jóhannessonar, f.v.
forsætisráðherra verða skrifstofur Fram-
sóknarflokksins lokaðar eftir hádegi í dag
þriðjudaginn 29. maí.
Skrifstofur Framsóknarflokksins
■$\w - JM
Skrifstofa Iðju
Skrifstofa Iðju verður opin alla virka daga frá 1.
júní til 31. ágúst.
Stjórn Iðju.
Dregið
í Vorhappdrætti
Framsóknar-
fiokksins 1984
Útdregin númer voru sem hér segir:
Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum
Landssýn 1984, að upphæð kr. 30.000,00
hver vinningur: Nr. 40606,46896 og 30999.
Sólarlandaferð með Ferðaskrifstofunni Út-
sýn sumarið 1984, hver vinningur kr.
20.000,00: Nr. 21014, 41809, 51794, 33959
og 18461.
Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum
Landssýn sumarið 1984, kr. 15.000,oo hver
vinningur: 51345, 4124, 39459, 41387,
11847, 31608, 29110, 4482.
Sportvörur frá Verzluninni Sportval, Lauga-
vegi 116, Rvk. kr. 10.000,oo hver vinningur:
50503, 43690, 21310, 40892, 39363, 8320,
19628, 30300, 47151 og 17037.
Sportvörur frá sama. Kr. 5.000,oo hver
vinningur: 39175, 15679, 29583, 35827,
21444,16575,19201,44684,43345,13939,
16656, 33926, 2630, 48076.
Húsnæði óskast
Starfsmaöur NT óskar eftir 3-4 herb. íbúðar-
húsnæði á leigu í Reykjavík eða nágrenni
(Stór-Reykjavíkursvæðinu) Algjörri reglusemi og
góðri umgengni heitið ásamt tryggum greiðslum.
Upplýsingar í síma 18300 á daginn eða 67083
(Þóröur) og 79615 (Magnús) eftir kl. 6 á kvöldin.
Áskrifta-
sími
Ll
86300
bílaleiga
Keflavík - Suðurnes
Við bjoðum nyja on sirarneytna folksbila
oq stationbila.
Bílaleigar Reykjanes,
Vatnsnesvegi 29 A. Keflavik
Simi 92-1081. Heima 92-2377
Vík
Intemational
RENTACAR
Opið allan
sólarhringinn
Sendum bílinn_-
Saekjum bílinn
Kreditkortaþjónusta.
VIK BÍLALEIGA HF.
Grensásvegi 11, Reykjavík Sími 91-37688
Nesvegi 5, Suðayik Simi 94-6972.
Afgretðsla á Isafjarðarflugvelli.
til sölu
Pallalyftur
- Bílkranar
Notaðir Hiab 550 og 650 og 1,5 tonna pallalyftur
í góðu lagi. Til afgreiðslu með skömmum fyrir-
vara.
Upplýsingar í síma91-11005
Búvélar til sölu
Farmall dráttarvél d 250 uppgerð árg. 79.
Heyblásari Rok ásamt 8 rörum
2 stk. múgavélar: Vikon 6 hjóla
1 stk. Zetor dráttarvél 3511 árg. 73 til niðurrifs.
1 stk. hestakerra, sturtuvagn smíðaður úr
vörubílsgrind.
Heykvísl framan á ámoksturstæki
Fjárklippur meö mótor í skafti
Upplýsingar í síma 93-5641
Tískufatnaður
Höfum til sölu mikið úrval af tískufatnaði. Saum-
um eftir máli. Tökum upp snið.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Kambasel 17, Reykjavík
Símar 91-76159 og 91-76996
Til sölu
Hjónarúm úr palesander til sölu. Upplýsingar í
síma 91-37467 eða 91-36361.
Tjaldvagnar -
Hjólhýsi
4
Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna
og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar
tegundir bifreiða.
Sýningarsalurinn Orlof
Bíldshöfða 8. Sími 81944
Þakjárnsútsala
Við köllum þetta útsölu því að nú seljum við
eldri birgðir á kr. 125,- pr. lengdarmetra,
fyrirliggjandi í 2, 2.5 og 3 m frá 8, 9 og 10 fet
frá Belgíu.
Verzlanasambandið hf.,
Sími 45544 og 42740
Loftfleygar til sölu
Loftfleygar í stæröunum: 32 kg, 16 kg, og 7,5 kg
til sölu. Upplýsingar í síma 91-687522 og 91-
35684 (kvöld og helgarsími)
Túnþökur
Til sölu mjög góðar vélskornar túnþökur úr
Rangárþingi. Landvinnslan s/f. Uppl. í síma
78155 á daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin.
Svefnsófar
Höfum til sölu takmarkað magn af vönduðum
tvíbreiðum svefnsófum á mjög hagstæðu
verði.
Húsgagnaiðja K.R.
Sími 99-8121 og 99-8285.
Húsgögn
í sumarbústaði
Höfum til sölu nokkur sett af Ijósum furusófasett-
um ásamt borðum, á hagstæðu verði, hentugf í
sumarbústaði.
Húsgagnaiðja K.R.
Sími 99-8121 og 99-8285
Auglýsinga-
simar:
18-300
86-300
* %