NT - 04.06.1984, Qupperneq 23
ÍMláVIVHH
ifiui i ím
Samúel Örn Erlingsson (áb), BjörnLeósson, ÞórmundurBergsson
Urslit
helgarinnar:
1. deilri
KR-Fram............................................3.2
Þór-Breiðablik ....................................0-1
Víkingur-Akranes...................................2-2
Keflavík-Þróttur...................................1-0
Valur-KA ..........................................1-2
2. deild
Ísafjörður-Völsungur...............................2-3
Siglufjörður-Skallagrímur..........................1-1
Vestmannaeyjar-FH..................................1-1
Einherji-Njarðvík .............................Frestað
Víðir-Tindastóll ..................................1-2
Einkunnagjöf NT:
VALUR Stetán Arnarson 4 KA Þorvaldur Jónsson 3
Guðmundur Kjartansson 3 Ormarr Örlygsson 3
Þorgrímur Þráinsson ... 3 Friöfinnur Hermannsson 4
Jóhann Þorvaröarson .. 4 Gústaf Baldvinsson .... 3
Grimur Sæmundsen .... 3 Erlingur Kristjánsson ... 2
Ingvar Guðmundsson .. 4 Ásbjörn Björnsson 4
Guðmundur Þorbjörns. . 4 Njáll Eiösson 4
Bergþór Magnússon ... 5 Mark Duffield 4
Valur Valsson 3 Hinrik Þórhallsson 5
Jón Grétar Jónsson .... 4 Hafþór Kolbeinsson .... 3
Hilmar Sighvatsson .... 4 Steingrímur Birgisson .. 3
Bjami Jónsson kom inn fyrir Hinrik á 70. mín.
Þorvaldur hirðir knöttinn af tám Jóns Grétars. Gústaf, þjálfari KA, fylgist spenntur með.
NT-mynd: Róbert
Mark og tap hjá Val
■ Ekki dugði mark Þorgríms
Þráinssonar á 75 mín. Vals-
mönnum til sigurs gegn frísku
liði KA. Markiðsem Þorgrím-
ur skoraði er fyrsta mark Vals
í 1. deildarkeppninni og höfðu
þeir ekki skorað í 345 mínútur
fram af því.
Það var rigningarsuddi þeg-
ar leikurinn hófst en fljótlega
stytti upp, þó ekki fyrr en
völlurinn var orðin renn-
blautur. Bauð hann því upp á
gott færi til skriðtæklinga og
voru þær óspart notaðar; ekki
varð þó leikurinn grófur enda
leikvangurinn að Hlíðarenda
stór og rúmgóður.
Blaðamenn höfðu varla tyllt
sér niður í rútubifreiðinni er
þeir höfðu til umráða þegar
Steingrímur Birgisson skoraði
stórfallegt mark, þetta skeði á
14. mín. Þá tók Gústaf Bald-
vinsson, þjálfari KA góða
aukaspyrnu er hitti á koll
Steingríms og þaðan í markið.
Eftir markið sóttu Valsmenn
grimmt en gekk illa upp við
mark andstæðinganna eins og
áður. Strax á 19. mín átti
Hilmar gott skot af stuttu færi
en Þorvaldur KA-markvöröur
varði stórvel . Þorvaldur var
einnig vel á verði þegar Jón
Grétar komst einn í gegn og
hirti boltann af tám Jóns. Síð-
an á 34. mín. þrumar Valur
Vals. að marki KA en Þorvald-
ur sló knöttinn yfir.
I seinni hálfleik héldu Vals-
menn áfram að sækja og mark
lá í loftinu - ótrúlegt en satt.
Það var svo Þorgrímur sem sá
um að jafna metin og gefa
Völsurum glætu á að minnsta
kosti einu stigi. Grímur gaf
fyrir og Þorgrímur skallaði í
stöng og inn. Fallegt mark.
En Adam var ekki lengi í
Paradís og Valsmenn ekki
heldur. Hafþór Kolbeinsson,
fyrrum Siglfirðingur, fékk
knöttinn á miðjum vallarhelm-
ing Vals og óð af stað í átt að
marki þar hitti hann fyrir Jóh-
ann þorvarðarson, miðvörð
Vals, og lék skemmtilega á
hann. Jóhann gerði þá það
eina sem hann mátti ekki,
hann krækti aftan á fætur Haf-
þórs og felldi hann, vítaspyrna.
Úr vítinu skoraði síðan Njáll
Eiðsson, fyrrum Valsari, og
tryggði Val sæti á botni 1.
NT-lið umferðarinnar:
Þorgrímur Þráinsson
Val(l)
Ágúst Már Jónsson
KR (1)
Friðrik Friðriksson
UBK(l)
Magnús Jónsson
Víkingi (1)
Sigurður Halldórsson
ÍA (1)
Ásgeir Elíasson
Þrótti (1)
Unnsteinn Kárason
Víkingi(l)
Árni Sveinsson
ÍA (1)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Víkingi (1)
Heimir Karlsson
Víkingi (2)
Hörður Jóhannesson
ÍA (1)
deildar. Stefán markvörður
hafði hendur á knettinum en
tókst ekki að hindra að Njáll
skoraði.
Eftir markið sóttu Valsmenn
sem fastast en tíminn var
naumur og KA-menn börðust
og vörðust vel og var mark
þeirra varla í hættu síðustu
mínúturnar.
Leikurinn var í heild hinn
þokkalegasti og gerðu bæði
liðin heiðarlega tilraun til að
spila boltanum. Þá hjálpaði til
að völlurinn er stór og fcngu
leikmenn því meiri frið til að
athafna sig og spila knatt-
spyrnu.
Lið Vals var jafnt en þó bar
dálítið á Grími, Þorgrími og
Vali Vals. Hjá KA var Er-
lingur í vörninni mjög góður
og Hafþór skapaoi usla í vörn
Vals með hraða sínum og
I
HNOT'
SKURN
■ Hinn þokkalegasti leikur. I
Valsmenn sóttu öllu meira I
en gekk illa upp við mark KA.
Vörn KA, meö Erling I tarar-
broddi góö. Mörk KA geröu
Steingrímur á 14 mín. og
Njáll úr víti á 79 mín. Mark
Vals Þorgrímur á 75 min. |
Áhorfendur allmargir.
íylgni.
Dómari var Kjartan Ólafs-
son og stóð fyrir sínu. Áhorf-
endur voru allmargir og
þökkuðu fyrir að stytti upp á
meðan á leik stóð.
STAÐAN 11. DEILD:
Heima
Uti
Samtals
Leikir Unniö Jafnt Tapað Mörk Stig Leikir Unnift Jafnt Tapaft Mörk Stig L U J T M St.
ÍBK 2 1 1 0 2-1 4 2 1 1 0 2-1 4 4 2 2 0 4-2 8
IS 2 1 0 1 CM i CM 3 2 1 1 0 5-2 4 4 2 1 1 7-4 7
Víkingur 3 1 2 0 4-3 5 1 0 1 0 3-3 1 4 2 2 0 7-6 6
KR 2 1 1 0 4-3 4 2 0 2 0 1-1 2 4 1 3 0 5-4 6
Þróttur 2 1 1 0 3-0 4 2 0 1 1 2-3 1 4 1 2 1 5-3 5
KA 2 0 1 1 4-5 1 2 1 1 0 3-2 4 4 1 2 1 7-7 5
UBK 1 0 0 1 0-1 0 3 1 2 0 2-1 5 4 1 2 1 2-2 5
Fram 1 0 1 0 2-2 1 3 1 0 2 3-4 0 4 1 1 2 4-6 4
Þór 2 0 0 2 0-4 0 2 1 0 1 2-4 3 4 1 0 3 2-8 3
Valur 3 0 2 1 1-2 2 1 0 0 1 0-1 0 4 0 2 2 1-3 2
STAÐAN I 2. DEILD:
Heima
Uti
Samtals
Leikir Unniö Jafnt Tapað Mörk Stig Loikir Unnift Jafnt Tapaft Mörk Stig L U J T M St.
FH 2 2 0 0 8-2 6 2 1 1 0 3-1 4 4 3 1 0 11-3 10
Völsunqur 2 2 0 0 4-0 6 2 1 0 1 3-3 3 4 3 0 1 7-3 9
Njarðvík 1 1 0 0 2-1 3 2 1 0 1 2-1 3 3 2 0 1 4-2 6
Skallaqr. 3 1 1 1 5-5 4 1 0 1 0 1-1 1 4 1 2 1 6-6 5
KS 2 1 1 0 1-1 1 0 0 0 0 0-0 0 2 1 1 0 4-1 4
Víðir 2 1 0 1 2-2 3 2 0 1 1 2-4 1 4 1 1 2 4-6 4
IBV 2 0 2 0 3-3 2 1 0 1 0 2-2 1 3 0 3 0 5-5 3
Isafjörður 2 0 0 2 2-5 0 2 1 0 1 4-4 3 4 1 0 3 6-9 3
Tindastóll 1 0 0 1 0-2 0 3 1 0 2 3-10 3 4 1 0 3 3-12 3
Einherji 0 0 0 0 0-0 0 2 0 0 2 1-3 0 2 0 0 2 1-3 0