NT - 08.06.1984, Page 4

NT - 08.06.1984, Page 4
Föstudagur 8. júní 1984 4 ÁBÓT ocp frístundir og litirnir uröu hlýir náttúrulitir sóttir í blóm, mosa, og gras. Popptónlistin varð æ fjöl- breyttari og endurspeglaðist sú fjölbreytni í fatatízkunni. „Diskótíska og Pönkarar" Snemma á áttunda áratugn- um komu fram þreytumerki i popptónlistinni og samfara því var hippatízkan á undan- haldi. Rakara- og hárgreið- slustofur tóku að blómstra, því nú lét unga fólkið klippa og snyrta hár sitt á ný. Styttuklipp- ingar komu í tízku, og hinir ógleymanlegu, groddalegu „platform-skór" héldu innreið sína. Var sólinn oft 6 cm þykkur og hællinn 18 cm hár. Margir söngvarar úr dægur- lagaheiminum sungu sig inn í hjörtu ungs fólks, kjagandi um sviðið í slíku skóferlíki, og kemur þá ekki síst stórstjarn- an Rod Steward upp í hugann. David Bowie er sú hljómlist- arstjarna, sem af mörgum er talinn bera hæst á áttunda áratugnum, oft kallaður „mað- ur hins síbreytilega útlits", eða „maðurinn með þúsund andlit- in“. Hinn sjálfstæði Bowie, í tónlist og fatnaði, hafði gifur- leg áhrif á fatatízkuna. Hann þorði að koma fram i hinum ólíklegasta klæðnaði, sem oft má frekar líkja við leikhúsbún- inga en tízkufatnað, þó svo að ■ „Tízkukóngar Parisar hanna enn fatnað í anda pönktízkunnar“. FOSSNESTÍ7 FOSSNESTI AUSTURVEGI 46, SELFOSSI SÍMAR 1266 OG 1356 £ 'Œ.. Allar vörur í útileguna og sumarbústað- inn. Mjó/k og matvara, sælgæti, tóbak, ö/, py/sur, samlokur, fi/mur, snyrtivörur og ótal margt f/eira. I bensinafgreiðs/unni fást a//s konar bí/a- h/utir og auðvitað a//t fyrir útigri/Hð. Veitingar frá k/. 08 að morgni til 22.30 að kve/di. Góður matur — /ágt verð. FQSSNESTI Verið velkomin Sunnlendingar - Ferðamenn rrn •• í * * a • Tokum a moti HÓPUM Mess-inn er veitinga- og sjómannastofa í Porlákshöfn. Mess-inn er veitingastaður sem býður upp á úrvals rétti á mjög sanngjörnu verði. Mess-inn leigir einnig út hliðarsal til funda- og veisluhalda. Heitur matur alla daga. Einnig bjóðum við upp á TJALDSTÆÐI Höfum opið virka daga frá kl. 9:00 til 22:00 Sunnudaga frá kl. 10:00 til 22:00 veithgastofan Opið kl. 8-22. - Sími 99-8144 FÉLAGSHEIMILIÐ HVOLL RANGÁRVALLASÝSLU

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.