NT - 01.07.1984, Qupperneq 23
■ Fjárhættuspilari, olía 1937
held áfram tilraunum með
hana." segir hann.
Arnold Newman var lið-
tækur málari áður en hann hóf
ljósmyndun. Þessar litlu
olíumyndir eru sýnishorn af
verkurn sem hann gerði áður
en hann hóf ljósmyndun.
Newman notaði fyrst vélar
með stóru formati, 4x5 tomm-
um og upp í 8 x 10. En síðari
ár hefur hann notað SLR 35
mm myndavélar, og þrífót not-
ar hann oftast. Hann tekur
mest í svart hvítu, en eitthvað
i lit líka. Newman er með
bestu portret Ijósmyndurum,
sem uppi hafa verið, verkin
sýna það.
■ Sjálfsmynd, pennateikning
1938
í **
Sunnudagur 1. júlí 1984 23
■ Harry Schwartz, sérfræðingur í rússneskum málefnum við New York Times, 1953
■ Stravinsky 1944
■ Aaron Copland, 1959