NT - 13.07.1984, Page 17
IU'
Föstudagur 13. júlí 1984 17
Mánudagur
16. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur
(a.v.d.v.). í bítið - Hanna G.
Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Arnmundur Jónas-
son talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Veslings Auðunn" eftir Áge
Brandt Guðrún Ögmundsdóttir
lýkur lestri þýðingar sinnar (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku minnar
Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið-
rikssonar frá sunnudagskvöldi.
(Rætt við Gunnlaug Þórðarson)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Sven Bertil Taube og Arja
Saijonmaa syngja.
14.00 „Myndir daganna", minning-
ar séra Sveins Víkings Sigriöur
Schiöth les (12).
14.30 Miðdegistónleikar Karel
Dlouhý, Jiri Formácek, Vádav
Belcík, Milos Sádlo og Frantisek
Rauch leika „Eldhúsannál", djass-
svítu eftir Bohuslav Martinu.
14.45 Popphólfið - Sigurður Krist-
insson (RÚVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Richard
Lewis, Geraint Evans, Monica
Sinclair o.fl. flytja atriði úr söng-
leikjum eftir Gilbert og Sullivan
ásamt Glyndenbourne-hátíðar-
kórnum og Pro Arte-hljómsveitinni;
Sir Malcolm Sargent stj. / tékkn-
eska filharmóníusveitin leikur
svitu úr Pulcinella-ballettinum eftir
Igor Stravinsky; Oskar Banon stj.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn-
valdsson talar.
19.40 Um daginn og veginn Björg
Einarsdóttir talar
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Atburðirnlr á
Karlsskála Snorri Jónsson les
frásögn er hann skráði eftir Eiríki
Björnssyni fyrrum lækni í Hafnar-
firöi. b. Kariakór KFUM syngur
Stjórnandi: Jón Halldórsson. c.
Draumur Jón I. Guðmundsdóttir
les frásögn eftir Þórhildi Sveins-
dóttur. Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn“ eftir Guðlaug
Arason Höfundur les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kammertónlist a. Strengja-
trió i B-dúr DV 471 í einum þætti
eftir Franz Schubert. Grumiaux-
trióið leikur. b. Píanótríó í d-moll
op. 49 eftir Flix Mendelssohn.
Beaux Arts tríóið leikur.
23.10 Norrænir nútimahöfundar
16. þáttur: Tommy Tabermann
Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og
ræðir við höfundinn sem les úr
Ijóðum sínum. Einnig veröa nokkur
þeirra lesin í íslenskri þýðingu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
17. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn-
valdssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Hrefna Tynes talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Að
heita Nói“ eftir Maud Reuters-
wárd Steinunn Jóhannesdóttir
byrjar lestur þýðingar sinnar
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 „Sumar í sveitinni okkar“
Lótt lög sungin og leikin.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Rokksaga - 4. þáttur Umsjón:
Þorsteinn Eggertsson.
14.00 „Myndir daganna", minning-
ar séra Sveins Vikings Sigríður
Schiöth les (13).
14.30 Miðdegistónleikar Annie
Challan og „Antiqua-Musica"
hljómsveitin leika hörpukonsert í
C-dúr eftir Ernst Eichner; Marcel
Couraud stj.
14.45 Upptaktur - Guðmundur Ben-
ediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist Félagar i sin-
fóníuhljómsveit íslands leika „Átt"
fyrir málmblásara og slagverk eftir
Snorra Sigfús Ðirgisson; Paul Zuk-
ofsky stj. / Rut L. Magnússon
syngur „Fjögur sönglög" eftir Atla
Heimi Sveinsson. Einar Jóhannes-
son, Helga Hauksdóttir, Helga Þór-
arinsdóttir og Lovísa Fjeldsted
leika með á klarinettu, fiðlu, víólu
og selló / Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur „Friðarkall" eftir Sigurð
E. Garðarsson; Páll P. Pálsson stj.
/ Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði
syngur „Söngva dalabarnsins" eft-
ir Gunnar Reyni Sveinsson; Egill
Friðleifsson stj.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Guðrún Ás-
mundsdóttir segir börnunum sögu.
(Áður útv. í nóv. 1983).
20.00 Sagan: „Niður rennistigann"
eftir Hans Georg Noack Hjalti
Rögnvaldsson les þýðingu Ingi-
bjargar Bergþórsdóttur (7).
20.30 Horn unga fólksins i umsjá
Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka a. Við 'héldum
hátíð Frásögn Gunnars M. Magn-
úss frá stofnun lýðveldisins 1944.
Baldvin Halldórsson les fyrsta
hluta af sex. b. Hrakningar vél-
bátsins Austra Óskar Þórðarson
frá Haga tekur saman frásöguþátt
og flytur.
21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor-
oddsen um ísland 7. þáttur
Ferð til Veiðivatna og Tungnár
botna sumarið 1889 Umsjóns
Tómas Einarsson. Lesari með
honum: Baldur Sveinsson.
21.45 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn“ eftir Guðlaug
Arason Höfundur les (3)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Frönsk balletttónlist Ýrr Bert-
elsdóttir kynnir
23.45 Fréttir. Dagskráriok.
Miðvikudagur
18. júlí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Hugrún Guðjónsdótt-
ir, Saurbæ, talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Að
heita Nói“ eftir Maud Reuters-
wárd Steinunn Jóhannesdóttir les
þýðingu sína (2)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Austfjarðarrútan Stefán Jöku-
Isson tekur saman dagskrá úti á
landi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Dan Fogelberg, Barron
Knights og Los Paraguayos
syngja og leika
14.00 „Myndir daganna", minning-
ar séra Sveins Víkings Sigriður
Schiöth les (14).
14.30 Miðdegistónleikar Gary
Graffman leikur á píanó „Paganini
etýður" eftir Franz Lisz't.
14.45 Popphólfið - Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Filharmón-
íusveit Lundúna leikur „Alcina",
forleik eftir Georg Friedrich
Hándel; Karl Richter stj. / Filharm-
óníusveitin I Vín leikur Sinfóníu nr.
65 í C-dúr eftir Franz Schubert;
Istvan Kertnesz stj.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Siðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Guðrún Ás-
mundsdóttir segir börnunum sögu.
(Áðurútv. í nóv. 1983).
20.00 Var og verður. Um íþróttir,
útilif o.fl. fyrir hressa krakka.
Stjórnandi: Matthías Matthiasson.
20.40 Kvöldvaka Þorskhausarnir
og þjóðin Guðríður Ragnarsdóttir
les grein eftir Guðmund Finnboga-
21.10 „Dichterliebe" op. 48 eftir
Robert Schumasnn Axel Schútz
syngur. Gerald Moore leikur á
píanó
21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind-
ur vinur minn“ eftir Guðlaug
Arason Höfundur les (4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Aldarslagur Utanþingsstjórn;
þriðji og siðasti hluti. Umsjón:
Eggert Þór Bernharðsson. Lesari
með honum: Þórunn Valdimars-
dóttir.
23.15 íslensk tónlist ÓLafur Þ. Jóns-
son syngur lög eftir Sigvalda Kald-
alóns og Þorvald Blöndal. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á pianó /
Pétur Þorvaldsson og Ólafur Vignir
Albertsson leika lög eftir Jón
Laxdal, Þórarin Jónsson, Árna
Björnsson og Jón Þórarinsson /
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur
„Fjalla-Eyvind", forieik eftir Karl
Ottó Runólfsson; Jean-Pierre
Jacquillat stjórnar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
19. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I
bítið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð Gunnar H. Ingimundar-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Að
heita Nói“ saga eftir Maud Reut-
erswárd Steinunn Jóhannesdóttir
les þýðingu sína. (3)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Svipast um um á sögustað -
Hlíðarendi Jón R. Hjálmarsson
ræðir við Guðjón Helgason og
Oddgeir Guðjónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna", minning-
ar séra Sveins Víkings Sigriður
Schiöth les (15).
14.30 Á frívaktinni Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Jan Pan-
enka leikur Pianósónötu nr. 1 I
C-dúr op. 24 eftir Carl Maria von
Weber / Gunilla von Bahr og
Kammersveitin í Stokkhólmi leika
flautukonsert á a-mkoll eftir Anton-
io Vivaldi.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál Eiríkur Rögnvalds-
son talar.
19.50 Við stokkinn Guðrún Ásm-
undsdóttir segir börnunum sögu.
(Áður útvarpaö i nóv. 1983).
20.00 Sagan: „Niður rennistigann“
eftir Hans Georg Noack Hjalti
Rögnvaldsson les þýöingu Ingi-
bjargar Bergþórsdóttur (8).
20.30 Hafa karlmenn kímnigáfu?
Þáttur um mál kynjanna, gerður I
tenglsum við dönskunám i Há-
skóla íslands, af Hrafnhildi Schram
og Soffíu Birgisdóttur undir stjórn
Lísu Schmalensee lektors.
21.25 Einleikur i útvarpssal Símon
Ivarsson leikur á gitar og kynnir
spænska flamenco-tónlist.
21.50 „Ótti“, smásaga eftir Ernst
Poulsen Kristín Bjarnadóttir les
þýðingu sína.
22.15 Veðurfregnir Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Fimmtudagsumræðan
Umsjón: Erna Indriðadóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
20. júlt
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn-
valdssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorö - Guðrún Kristjáns-
dóttir talar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Að
heita Nói“, eftir Maud Reuters-
wárd Steinunn Jóhannesdóttir les
þýðingu sína (4)
9.20 Léikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velurog kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minnast
á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Tónleikar
11.35 Goethe Sigurður Sigurmunds-
son les úr erindasafni Grétars
Fells.
12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Myndir daganna", minning-
ar séra Sveins Víkings Sigríður
Schiöth les (16).
14.30 Miðdegistónleikar Nýja fíl-
harmóniusveitin leikur þætti úr
spænskri svítur eftir Isaac Albéniz;
Rafael Frúbeck de Burgos stj.
14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eir-
íksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Ludwig
Steicher og Kammersveitin í Inns-
bruck leika kontrabassakonsert í
D-dúr eftir Johann Baptist Vanhal;
Othmar Costa stj. / Hermann
Baumann og Konserthljómsveitin
í Amsterdam leika Hornkonsert nr.
2 í Es-dúr K.417 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Jaap Schröder
stj.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Guðrún Ásm-
undsdóttir segir börnunum sögu.
(Áður útv. í nóv. 1983).
20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg
Thoroddsen kynnir
20.40 Kvöldvaka a. Ferskeytlan er
Frónbúans. Sigurður Jónsson frá
Haukagili sér um visnaþátt. (Áður
útv. 1976). b. Komdu við færið
mitt kokksi Þorsteinn Matthias-
son tekur saman frásöguþátt og
flytur.
21.10 Einleikur á píanóltalski pi-
anóleikarinn Tiziana Moneta leikur
Prelúdíur op. 11 eftir Alexander
Scrjabin.
21.35 Framhaldsleikrit: „Gilberts-
rnálið" eftir Frances Durbridge
Endurtekinn I. þáttur: „Óláns-
maður“. (Áður útv. 1971). Þýð-
andi: Sigrún Sigurðardóttir. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson. Leikendur:
Gunnar Eyjólfsson, Helga
Bachmann, Rúrik Haraldsson,
Steindór Hjörleifsson, Valdimar
Lárusson, Baldvin Halldórsson,
Pétur Einarsson, Jón Aðils og
Margrét Helga Jóhannesdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagská
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Maðurinn sem hætti að
reykja" eftir Tage Danielsson
Hjálmar Árnason byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
23.05 Söngleikir í Lundúnum 2.
þáttur Gilbert og Sullivan
Umsjón: Árni Blandon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Mánudagur
16. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur Mánu-
dagsdrunginn kveðinn burt með
hressilegri músík. Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leopold
Sveinsson.
15.00-16.00 í fullui fjöri Gömul dæg-
urlög. Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00-17.00 Sitt lítið af hverju
Stjórnandi: Sveinn E. Magnússon
17.00-18.00 Asatimi. Feröaþáttur.
Stjórnandi: Júlíus Einarsson.
Þriðjudagur
17. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur. Sima-
timi. Spjallað við hlustendur um
ýmis mál líðandi stundar. Músik-
getraun. Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir Tómasson
14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög
af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli
Sveinn Loftsson.
15.00-16.00 Með sinu lagi Lög af
íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gestsson.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komið
við vítt og breitt í heimi þjóðlaga-
tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
17.00-18.00 Fristund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eövarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
18. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Sigurður Sverrisson.
14.00-15.00 Út um hvippinn og
hvappinn Létt lóg leikin úr hinum
ýmsu átlum. Stjórnandi: Inger
Anna Aikman.
15.00-16.00 Ótroðnar slóðir. Kristi-
leg popptónlist. Stjórnendur: Andri
Már Ingólfsson og Halldór Lárus-
son.
16.00-17.00 Nálaraugað Gömul úr-
valslög.Stjórnandi: Jónatan Garð-
17.00-18.00 Tapað fundið. Leikin
verður létt soul-tónlist. Stjórnandi:
Gunnlaugur Sigfússon.
Fimmtudagur
19. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur, Stjórn-
endur: Jón Ólafsson og Sigurður
Sverrisson.
14.00-16.00 Eftir tvö Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson.
16.00-17.00 Jóreykur að vestan.Lit-
ið við á bás-2 þar sem fjósa- og
hesthúsmaðurinn, Einar Gunnar
Einarsson lítur yfir farinn veg og
fær helstu hetjur vestursins til að
taka lagið.
17.00-18.00 Gullöldin - Lög frá 7.
áratugnum. Vinsæl lög frá árun-
um 1962 til 1974 - Bítlatimabilið.
Stjórnendur: Bogi Ágústsson og
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
Föstudagur
20. júlí
10.00-12.00 Morgunþáttur kl. 10.00.
Islensk dægurlög frá ýmsum tim-
um kl. 10.25-11.00 - viðtöl við fólk
úr skemmtanalífinu og víðar að.
Kl. 11.00-12.00 - vinsældarlisti
Rásar 2 kynntur í fyrsta skipti eftir
valið sem á sér stað á fimmtu-
dögum kl. 12.00 - 14.00.
Stjórnendur: Jón Ólafsson og
Kristján Sigurjónsson.
14.00-16.00 Pósthólfið Lesin bréf
frá hlustendum og spiluð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnendur: Kristin Guðnadóttir
og Þorgeir Ástvaldsson.
16.00-17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög
og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vern-
harður Linnet.
17.00-18.00 í föstudagsskapi Þægi-
legur músikþáttur i lok vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
23.15 -03.00 Næturvakt á Rás 2 Létt
lög leikin af hljómplötum. I seinni
hluta næturvaktarinnar verður svo
vinsældarlistinn endurtekinn.
Stjórnandi: Vignir Sveinsson
(Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist
þá i Rás 2 um allt land).
Laugardagur
21. júlí
24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunn-
ar Salvarsson.
00.50-03.00 Á næturvaktinni Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjórn-
andi: Andrea Jónsdóttir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00
og heyrist þá i Rás 2 um allt land).
Sunnudagur
22. júlí
13.30-18.00 S-2, sunnudagsútvarp.
Tónlist, getraun, gestir og létt
spjall. 20 vinsælustu lög vikunnar
leikin. Stjórnendur: Páll Þorsteins-
son og Ásgeir Tómasson.
sjonvarp
Mánudagur
16. júlí
19.35 Tommi og Jenni Bandarisk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Heslihneturunninn Þýskt
sjónvarpsleikrit gert eftir sam-
nefndri sögu George Simenons.
Leikstjóri Vojtech Jasny. Aðalhlut-
verk: Heinz Ruhmann, Luitgard Im
og Katka Böhm. Virðulegurbanka-
stjóri i París hefur látið af störfum
og er einmana þótt fjölskyldan sé
fjölmenn. Lif hans öðlast nýtt gildi
þegar 16 ára gömul sonardóttir
hans verður barnshafandi. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
21.35 Hirtshals-miðstöð fiskveiði-
rannsókna Dönsk heimildamynd
um hafrannsóknarstofnunina i
Hirtshals, tilraunir með sjónvarps-
búnað til að fylgjast með fiskveið-
um neðansjávar, þróun veiöarfæra
og ýmsar nýjungar i sjávarútvegsf-
ræðum. Þýðandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir.
22.15 fþróttir.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
17. júlí
19.35 Bogi og Logi Pólskur teikni-
myndaflokkur.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á járnbrautaleiðum Lokaþátt-
ur breska heimildamyndaflokks-
ins. Lestin góða og hraðskreiða
Um snarbrattar hliðar Andesfjalla
í Ekvador liggur járnbrautaleiðin
Guayaquil-Quito sem var opnuð
árið 1908. Þýöandi Ingi Karl Jó-
hannesson. Þulur Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
21.15 Verðir laganna Bandariskur
framhaldsmyndaflokkur um lög-
reglustörf i stórborg. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
22.05 Eru sólarlandaferðir of
dýrar? Umræðuþáttur í sjón-
varpssal um hvort Islendingar
borgi of mikið fyrir sólarlandaferðir.
Þátttakendur eru fulltrúar frá ferða-
skrifstofum, neytendasamtökum
og flugfélögum. Stjórnandi Páll
Magnússon.
22.55 Fréttir í dagskrárlok
Miðvikudagur
18. júlí
19.35 Söguhornið Guðrún Guð-
laugsdóttir segir ævintýrið um Ap-
ann og krókódílinn. Myndir eru
eftir Þiörik Emilsson
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Friðardómarinn (The Irish
R.M.) Nýr flokkur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur I sex þáttum
byggður á sögum eftir Somerville
& Ross. Aðalhlutverk: Peter Bow-
les og Bryan Murray. Haustið 1895
er Sinclair Yeats majór skipaður
friðdómari á Vestur-lrlandi. Þar
kynnist hann strax þeim mikla muq
sem er á hugsunarhætti íra og
Englendinga. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.25 Úr safni Sjónvarpsins. Skraf-
að við skáldið. Gripið niður í
viðtalsþætti við Halldór Laxness,
sem Sjónvarpið sýndi á árunum
1967-1972.
22.10 Berlin Alexanderplatz Tlundi
þáttur. Þýskur framhaldsmynda-
flokkur í fjórtán þáttum gerður eftir
sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri
Rainer Werner Fassbinder. Eva
sannfærði Biberkopf um að Mieze
væri góð og grandvör stúlka sem
stundaði vændi eingöngu vegna
þess að hún elskaði hann. Biber-
kopf öðlast styrk til að horfast í
augu viö Reinhold sem ætlaði að
myrða hann. Einnig fer hann að
hugleiöa pólitík og undrast mjög
að menn skuli geta verið bæði
með og á móti í sama máli.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
20. júlí
19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu
dögum 11. Þýskur brúðumynda-
flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður
Kristín Pálsdóttir
20.50 Skonrokk Umsjónarmenn
Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín
Hjartardóttir.
21.15 island - frjást undan oki
Dana í 40 ár. Dönsk sjónvarps-
mynd um sambandsslit íslands og
Danmerkur. Umsjónarmenn Pre-
ben Dich og Jörgen Bonfild. Þýð-
andi Þorsteinn Helgason.
21.55 Gimsteinaþjófarnir (Green
lce) Bresk bíómynd gerð árið
1981. Leikstjóri Ernest Day. Aðal-
hlutverk: Ryan ONeal, Anne Arch-
er og Omar Sharif. Bandariskur
ævintýramaður kemst i kynni við
fagra og forrika konu i Mexikó.
Hún á spilltri rikisstjórn í Suður-
Ameriku grátt að gjalda og hjúin
ákveða að ræna gimsteinaforða
stjórnarinnar. Þýðandi Jón O.
Edwald. I upphafi myndarinnar er
atriði sem ekki er við hæfi barna.
23.40 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
21. júlí
16.30 íþróttir
18.30 Börnin við ána, Sexmennin-
garnir - lokaþáttur Breskur fram-
haldsmyndaflokkur í átta þáttum,
gerður eftir tveimur barnabókum
eftir Arthur Ransome. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 í fullu fjöri (Fresh Fields) Nýr
flokkur. Breskur gamanmynda-
flokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk:
Julía Mackenzie og Anton
Rodgers. Eftir tuttugu ára h]óna-
band fær Hester Fields loksins
tima til að sinna sjálfri sér og
áhugamálum sinum þvi ungarnir
eru flognir úr hreiðrinu og eigin-
maðurinn er önnum kafinn. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
21.00Petula Clark Skemmtiþáttur
með bresku söngkonunni Petulu
Clark.
21.55 Frú Muir og draugurinn (The
Ghost and Mrs. Muir) Bandarísk
bíómynd frá 1947. Leikstjóri Jos-
eþh Mankiewicz. Aðalhlutverk:
Rex Harrison, Gene Tierney, Ge-
orge Sanders og Natalie Wood.
Ekkjan frú Muir flytur í afskekkt
hús og þar sem andi fyrri eiganda
er enn á reiki og takast með þeim
góð kynni. Þýöandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
23.40 Dagskrálok