NT - 22.08.1984, Síða 15
Miðvikudagur 22. ágúst 1984 15
Betri kjör en aður
Fjöldi eigna
a
skrá,
líeig
Bðeði stserraj
2ja herbergja
Hraunbær Rvk. 110
65 fm íbúð á 1. hæð, mjög rúmgóð og vel
skipulögð íbúð, Verð 1.350 þús.
Grettisgata Rvk. 101
Efri hæð í tvíbýh, 50 fm og ófrágengið ris,
góðar innréttingar, tvöfalt gler, góðir gluggar.
Verð 1.250 þús.
Strandgata 220 Hfj.
Nýstandsett, 50 fm risíbúð í góðu standi,
nýtist vel, bein ákv. sala. Verð 1.250 þús.
Krummahólar Rvk. 109
60 fm íbúð í mjög góðu ásigkomulagi. Björt og
vönduð, ákveðin sala. Verð 1.350 þús.
Bergþórugata 101 Rvk.
55 fm á 3. hæð. Nýstandsett. Gott útsýni.
Rafm. og hiti sér. Verð 1.200 þús.
Akrasel Rvk. 109
Neðri hæð í einbýlishúsi, 75 fm ósamþykkt,
mjög rúmgóð og björt, sérinngangur. Verð
1.300 þús.
Ásvallagata Rvk. 101
40 fm rishæð nálægt Háskólanum.
Ósamþykkt. Verð 950 þús. Greiðslukjör.
Flúðasel Rvk. 109
50 fm kjallaraíbúð ósamþykkt, með góðum
innréttingum. Losnar 1. nóvember n.k.
Verð 1.100 þús. Greiðslukjör.
Klapparstígur Rvk. 101
60 fm á 2. hæð, þokkaleg íbúð, með góðu
útsýni. Sameign snyrtileg. Verð 1.150 þús.
Skarphéðinsgata Rvk. 105
40 fm kjallaraíbúð. Ósamþykkt, nýlega
standsett. Nýir gluggar, sérinngangur.
Verð 850-900 þús.
Leifsgata Rvk. 101
70 fm á 2. hæð. Sérstaklega vel umgengin
íbúð með góðum innréttingum. Aukaherbergi
með hita í risi. Verð 1.450-1.500 þús.
3ja herbergja
Holtsgata Rvk. 101
70 fm rishæð, nýleg, með vönduðum
innréttingum, snyrtileg sameign.
Verð 1.600 þús.
Krummahólar Rvk. 109
107 fm á 2. hæð. Rúmgóð og vönduð íbúð.
Mjög snyrtileg sameign. Bílskýli.
Verð 1.850 þús.
Lindarhvammur Hfj. 220
80 fm rishæð. Nýstandsett eldhús, þvottahús
á hæðinni. Verð 1.400-1.500 þús.
Skarphéðinsgata Rvk. 105
70 fm rishæð í 3býh. Nýstandsett og snyrtileg
ný teppi og fl. Verð 1.500 þús.
Smyrilshólar Rvk. 109
85 fm nýleg íbúð, þvottaaðstaða í íbúð, ágætar
innréttingar. Verð 1.700 þús.
Valshólar Rvk. 109
80 fm jarðhæð snyrtileg með góðum
innréttingum, þvottahús í íbúðinni.
Verð 1.650 þús.
Álfhólsvegur Kóp. 200
80-85 fm 1. hæð í fjórbýlishúsi. Mjög gott
útsýni. Þvottahús í íbúðinni. Góðar
innréttingar. Verð 1.700 þús.
Álfhólsvegur Kóp. 200
90 fm jarðhæð, góðar innréttingar, þvottahús
á hæðinni. Verð 1.700-1.750 þús.
Barmahlíð Rvk. 105
75-80 fm kjallaraíbúð, 2 rúmgóð
svefnherbergi, þokkaleg ibúð. Verð 1.500 þús.
Brekkubyggð Gbæ. 210
60 fm nýleg jarðhæð í góðu ástandi.
Verð 1.550-1.600 þús.
Engihjalli Kóp. 200
90 fm á 3ju hæð. Mjög góðar innréttingar og
vel umgengin, þvottahús á hæðinni.
Verð 1.700 þús.
Framnesvegur Rvk. 101
87 fm hús á 2. hæðum. Býður upp á
góða möguleika fyrir laghentan mann.
Nýstandsett eldhús. Verð 1.500 þús.
Grænakinn Hfj. 220
80 fm jarðhæð, góðar innréttingar. Verð 1.600-
1.650 þús.
Hjallabraut Hfj. 220
100 fm á 3ju hæð. Rúmgóð íbúð með góðum
innréttingum, þvottahús inn af eldhúsi.
Verð 1.750 þús.
Álftahólar Rvk. 109
75-80 fm á fyrstu hæð auk 28 fm bílskúrs gott
útsýni. vönduð eign ákv. sala. Verð 1.800 þús.
Alftamýri Rvk.105
3ja herb. íbúð á 4. hæð rúmgóð herbergi, björt
stofa, suðursvalir, ákv. sala. Verð 1.650 þús.
Eignaskipi á stærri eign.
Vesturberg Rvk. 109
Vel skipulögð íbúð á fyrstu hæð, bein ákv.
sala. Verð 1.600 þús.
Bergþórugata Rvk. 101
70 fm. íbúð í fullorðnu húsi, herbergjaskipan
með gamla laginu. Ákveðin sala.
Verð 1.350-1.400 þús.
Litli Skerjafjörður Rvk. 101
70 fm. efri hæð í tvíbýli 30 fm, nýr bílskúr,
nýstandsett, góðar innréttingar, aukaherb. í
kjallara, góður garður, ákv. sala.
Verð 1.800-2.000 þús.
Asparfell Rvk. 109
90 fm á 7. hæð, 2 svefnherb. Rúmgott
baðherbergi, Þvottahús á hæðinni, góðar
innréttingar. Verð 1.600-1.650 þús.
4ra herbergja
Ásbraut Kóp.200
110 fm á 3ju hæð. Ný eldhúsinnrétting, mjög
snyrtileg. Verð 1.800-1.900 þús.
Ásbraut Kóp. 200
lOOfrná 1. hæð. Góðarinnréttingar, þokkaleg
sameign, 20 fm bílskúr. Verð 2.000 þús.
Hverfisgata Rvk. 101
100 fm á 2. hæð. Góðar innréttingar, tvöfalt
verksmiðjugler, Danfoss kerfi. Verð 1.650 þús.
Kleppsvegur Rvk. 104
110 fm á 3ju hæð. Björt íbúð, gott útsýni.
Þvottahús inn af eldhúsi, vandaðar
innréttingar. Verð 2.200 þús.
Krummahólar Rvk. 109
110 fm á 5. hæð. Vönduð ibúð. Frábært útsýni.
Snyrtileg sameign, þvottahús á hæð.
Verð 1.950 þús.
Vesturberg Rvk. 109
110 fm 2. hæð. Snyrtileg og björt íbúð. Góðar
innréttingar. Verð 1.850 þús.
Þverbrekka Kóp. 200
117 fm á 4. hæð í lyftublokk. Gott útsýni,
snyrtileg. Þvottahús á hæðinni.
Þingholtsstræti Rvk. 101
Nýstandsett 110 fm íbúð á fyrstu hæð 40 fm.
bílskúr, ákv. sala. Verð 2 millj.
Kaplaskjólsvegur Rvk. 107
4-5 herb. íbúð á 4. hæð, bein ákv. sala. Verð
2.4 millj.
Suðurhólar Rvk. 109
115 fm á 2. hæð. Rúmgóð íbúð, 3
svefnherbergi, gott útsýni. Vantar 3ja herb.
íbúð m/bílskúr. Verð 1.900-2.000 þús.
Sérhæðir
Borgarholtsbraut Kóp. 200
130 fm með bílskúr. 3 svefnherbergi,
vandaðar innréttingar. Verð 2.600 þús.
Ægissíða Rvk. 107
130 fm hæð og ris. Nýstandsett, með
vönduðum innréttingum, 4 svefnherb. Rafm.
nýtt. Verð 2.600 þús.
Dunhagi Rvk. 107
160 fm 1. hæð með bílskúrsrétti. 4
svefnherbergi, 2 baðherbergi. Góðar
innréttingar. Ný teppi 2falt verksm.gler.
Verð 3.300-3.400 þús.
Gunnarssund Hfj. 220
110 fm á 1. hæð. 3 svefnherbergi, nýleg
eldhúsinnrétting, þokkalegt ástand.
Verð 1.800 þús.
Kaldakinn Hfj. 220
120 fm 4 svefnherbergi. Rúmgott bað og
eldhús, þvottaherbergi inn af eldhúsi,
hagkvæm íbúð. Verð 2.400-2.600 þús.
Kastalagerði Kóp. 200
150 fm með 18 fm bílskúr. Efri hæð í tvíbýli.
4 svefnherbergi, stórt eldhús. Stór garður,
þokkalegar innréttingar, þvottah. inn af
eldhúsi. Verð 2.600 þús.
Miðstræti Rvk 101
150 fm hæð og kjallari. 2 stór svefnherbergi.
Gefur góða möguleika. Mikið standsett.
, Verð 2.500 þús.
Óðinsgata Rvk. 101
137 fm rishæð með kvistum byggt 1983.
4 svefnherbergi, parket á gólfum,
Benson innréttingar, frábært útsýni.
Verð 2.700 þús.
Öldugata Rvk. 101
147 fm á 2 hæðum. 4 svefnherbergi, eldri
innréttingar, búr. Fallegur garður.
Skrifstofuherbergi og forstofuherbergi með
vask. Verð 2.800-2.900 þús.
Rauðalækur Rvk. 105
125 fm hæð á fyrstu hæð, mjög vel skipulögð
og haganleg eign auk 30 fm bílskúrs.
Ákv.sala. Verð 2.8 millj.
PENTHOUSE
í efra Breiðholti
163 fm með bílskýli, 6. og 7. hæð. 2 herbergi
og bað á neðri hæð, 2 svefnherbergi og 2
stofur, bað, þvottcihús og geymsla á efri hæð.
Öllherbergi rúmgóð, eikarinnréttingar, stórar
svalir og frábært útsýni. Snyrtileg sameign,
frystihólf. Verð 2.800 þús.
Raðhús
Kjarrmóar Gbæ. 210
93 fm 2 svefnherbergi, vandaðar innréttingar,
bílskúrsréttur. Verð 2.200-2.300 þús.
Tunguvegur Rvk. 108
110 fm á þrem hæðum, þokkalegar
innréttingar, 3 svefnherbergi. Verð 2.100 þús.
Kleifarsel Rvk. 109
200 fm raðhús á 2 hæðum, með bílskúr auk
60 fm ófrágengnu risi, 4-5 svefnherb., stór
stofa, eldhús með borðkrók, þvottahús og búr
, inn af eldhúsi, ákv. sala eða eignaskipti á
minni eign. Verð 3.8 millj.
Einbýli
Arnarhraun Hfj. 220
170 fm með 25 fm bílskúr. 3 svefnherbergi 30
fm stofa. Vandað hús og gott umhverfi.
Verð 4.500 þús.
Eskiholt Gbæ. 210
360 fm með 50 fm bílskúr. Stórglæsileg eign.
Mjög vandaðar innréttingar, 5-6
svefnherbergi. Gott útsýni, 2 baðherbergi og fl.
Verð 6.500-7.000 þús.
Fagrakinn Hfj. 220
180 fm á 2 hæðum. 4-5 svefnherbergi, 2
baðherbergi, stór stofa og sjónvarpshol.
Mjög vel við haldið, 35 fm bílskúr.
Verð 4.300 þús.
Gunnarssund Hfj. 220
80-100 fm einbýh. 2 hæðir og kjallari þokkai.
gott. Nýstandsett að hluta.
Verð 1.500-1.600 þús.
Holtsbúð Gbæ. 210
130 fm m/bílskúr. 3. svefnherb. Góðar
innréttingar. Stór garður.
Verð 3.000-3.200 þús.
Hverfisgata Rvk. 101
Gamalt einbýli, mikið standsett ca. 70 fm. 1
svefnherb. Verð 1.200 þús.
Kríunes Gbæ. 210
320 fm. m/bílskúr. Góðar innréttingar. Gott
útsýni. Neðri hæð er 2ja herb. ibúð.
Verð 5.200 þús.
Lágholtsvegur Rvk. 107
90-100 fm gamalt einbýli sem þarf að
standsetja og gefur góða möguleika.
Verð 1.500-1.600 þús.
Smárahvammur Hfj. 220
270 fm einbýli, langt komið í byggingu, efri
hæð að mestu frágengin, neðri hæð tilbúin
undir tréverk, fullfrágenginn bílskúr 70 fm,
ákv. sala eða eignaskipti á minni eign í Hfj.
Verð 4.0-4.5 millj.
naskip^^
og minna
Landsbyggðin
Keflavík
Einbýli, kjallari, hæð og ris, ca. 100 fm,
nýstandsett. Verð 1.600 þús.
Vatnsleysuströnd
Byggingalóð fyrir 150 fm einbýli, sökklar.
Verð 250 þús.
Hveragerði
Einbýh, tilb. undirtréverk, timbureiningahús,
105 fm. Verð 1.100 þús.
Súgandafjörður
240 fm einbýli m/40 fm bílskúr.
Vandaðar innréttingar. Einstakhnsibúð, á
neðri hæð. Verð 2.000 þús.
Vestmannaeyjar
Einbýlishús ca. 400 fm, 2 íbúðir
3+2 svefnherbergi, nýtt gler, 30 fm bílskúr.
Verð 2.400 þús.
Hornafjörður
116 fm einbýli m/bílskúrsplötu, 3
svefnherbergi, góðar innréttingar.
Verð ca. 2.000 þús.
Djúpivogur
Sérhæð ca. 90 fm m/aðstöðu fyrir vérslun.
Verð 680 þús.
Húsavík
Einbýli á 2 hæðum 200 fm m/bílskúr.
Nýlegt hús.
Akureyri
Sérhæð á 2 hæðum við Brekkugötu 187 fm.
3 svefnherb. Verð 2.000 þús.
Sauðárkrókur
Plata undir einbýli. Verð 500 þús.
Súgandafjörður
Ca. 170 fm einbýli m/bílskúr. 4 svefnherbergi,
glæsilegt útsýni, hnotuinnréttingar.
Stykkishólmur
140 fm hæð og ris, sérinng. 4 svefnherb.
snyrting og bað á báðum hæðum. Gott
ástand. Verð 1.700 þús.
Fyrirtæki
Bifreiðaverkstæði og
járnsmiðja í Borgarfirði
440 fm iðnaðarhúsnæði. Bílaverkstæði,
járnsmiðja, smurstöð,
skrifstofuhúsnæði og lagerpláss.
Sprautuklefi, lyfta og gryfja.
Verkfæri til járnsmíða (yfirbyggingar).
Verkfæri til bílaviðgerða.
Frí upphitun næstu 20 ár.
Samningar við vestur-þýskt fyrirtæki um
samsetningu á stærri bifreiðum.
Möguleikar á lánum vegna þeirra
framkvæmda.
Verðhugmynd 4.000-4.500 þús.
Til sölu sólbaðs og snyrtistofa í fullum
rekstri, allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Blóma- og gjafavöruverslun i fullum
rekstri, allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Símar: 687520 687521 39424
An
pi
Fasteignasaia*
Leitarpjónusta
Bolholti 6 4 hæö
Hafið samband og reynið þjónustuna