NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 22.08.1984, Qupperneq 22

NT - 22.08.1984, Qupperneq 22
Miðvikudagur 22. ágúst 1984 22 til sölu steinsteypusögun Túnþökur -Túnþökur. Mjög góöar túnþökur úr Rangárvallasýslu. Kynnið ykkur verö og kjör. Upplýgingar í símum 99-4491,99-4143 og 91-83352. Túnþökur Til sölu mjög góöar túnþökur úr Rangárþingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Upplýsingar í síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin. Veiðimenn Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu. Upplýsingar í síma 40656. Geymið auglýsinguna. býður þér þjónustu sína við nýbygg ingar eða endurbætur eldra húsnæðis. Viö bjóöum þér alhliða kranaþjónustu til hifinga á t.d. einingum úr steypu eöa tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum. Já,hverju sem er. Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm. til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Einnig vörubifreiö meö krana og krabba, annast allan brottflutning efnis, og aöra þjónustu. Hffir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Bílasími: 03-2183 Rfuseli 12 109 Reykjavík simi 91-73747 KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN Húseigendur - Framkvæmdamenn Fjölbreytt úrval af vönduðum hellum í gangstéttir og bílaplön ásamt 2 gerðum af kantsteinum. Einnig brothellur í veggi og ker. Splittsteinar úr rauðamöl til notkunar innanhúss og utan í stærðunum 40X10X10 og 30x10x7. Hagstæð greiðslukjör. Fjölritaðar leiðbeiningar. Opið laugardaga til kl. 16. HELLU 0G STEINSTEYPAN VAGNHÖFÐ117 SÍMI 30322 REYKJAVÍK Kranabifreið Til sölu nýlegur vökvakrani, 30 tonna, lyftigeta, á fjórum öxlum. I góðu ástandi. Hugsanlega gæti fylgt langtíma vinna. Upplýsingar í síma 91-687522 og 91-35684 (kvöld og helgarsími). BiBI |Steypusögun sjma,. m 91-72525 91-54779 W Fljol og goft þjonusta [Jj Förum um allt land [j] Leitið tilboða ■* Múrbrot * Veggsögun sagldekni| ■■ œ Þrifaleg umgengni ■■ m w Raufarsögun Tff lij * Malbikssögun Heimasimi: 92-6654 jj| BIBE • '--—1 ■■ bílaleiga Opið allan sólarhringinn Sendum bilinru- Sækjum bilinn Kreditkortaþjónusta. VÍKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavík Sími 91-37688 Nesvegi 5, Súðavjk Simi 94-6972. Afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli, Vík Intamational REIMTACAR flokksstarf Héraðsmót framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 1. sept. og hefst kl. 21.00 Dagskrá: Ræða: Halldór Ásgrímsson, sjávarút- vegsráðherra. Einsöngur: Páll Jóhannesson tenór- söngvari frá Akureyri. Skemmtiþáttur: Hinn landskunni skemmtikraftur Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Nefndin. S.U.F. þing í Vestmannaeyjum Dagskrá SUF-þings í Vestmannaeyjum 31. ágúst til 2. september 1984. FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST kl. 16:00 Komiö til Vestmannaeyja kl. 17:30 Kvöldverður kl. 18:30 Þingsetning kl. 18:40 Kosning starfsmanna þingsins a) Þingforseta (2) b) Þingritara (2) c) Kjörnefndar (8) kl. 18:45 Ávörpgesta kl. 19:15 Skýrsla stjórnar a) skýrsla formanns b) skýrsla framkvæmdastjóra c) skýrsla gjaldkera kl. 20:00 Atvinnumál framtíöarinnar Ingjaldur Hannibalsson, iönaöarverkfræöingur Þorsteinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Kjaramál Þóra Hjaltadóttir, forseti Alþýðusamb. Noröurl. kl. 21:15 Kaffihié kl. 21:30 Almennar umræöur kl. 22:30 Kvöldvaka/nefndarstörf LAUGARDAGUR 1.SEPTEMBER kl. 8:00 Morgunverður kl. 9:00 Stefnuskrá SUF. Skipulagsmál SUF kl. 10:00 Almennar umræður (framhald) kl. 10:45 Nefndarstört kl. 12:00 Hádegisverður kl. 13:00 Nefndarstörf kl. 15:00 Afgreiðsla mála, lagabreytingar kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Kosningar kl. 16:30 Afgreiösla mála kl. 18:45 Önnurmál kl. 19:15 Þingslit kl. 20:00 Kvöldskemmtun Líkamsrækt Áður Sól Saloon Sólbaðsstofa Laugavegi 99 Andlitsljós og sterkar perur Opið: mánud.- föstud. 8-23 laugardaga kl. 9-21 Sími 22580 Eftir BÍLALEIGAN REYKJANES VIÐ BJÚÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA FÓLKSBILA OG STADIONBÍLA BÍLALEIGAN REYKJANES________ VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK .S (92) 4888 - 1081 HEIMA 1767 - 2377 SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER kl. 9:30 Morgunveröur kl. 10:30 Skoöunarferö um Vestmannaeyjar kl. 14:00 Lagt af staö frá Vestmannaeyjum kl. 17:00 Komið til Þorlákshafnar Sumarferð Framsóknarfélaganna í Skagafirði verður farin sunnudaginn 26. ágúst n.k. Farið verður í Laugarfell og komið niður í Eyjafjörð. Lagt verður af stað frá Sauðárkróki kl. 9 f.h. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Guð- rúnar Sighvatsdóttur í síma 95-5200 (9-17 að deginum) fyrir miðvikudaginn 22. ágúst. Félagar fjölmennið. Allir velkomnir. Hafið með ykkur nesti. Undirbúningsnefnd SUNNA SÓLBAÐSSTOFA Laufásvegi 17 Sími 25-2-80 Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar perur og góð kæling, sérklegar og sturtur, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8-23, laugard. kl. 8-20, sunnud. kl. 10-19. Verið velkomiri. kennsla Námskeið Hvolpaeigendur og aðrir áhugamenn um hunda- rækt. Grunnnámskeið um uppeldi hunda er að ■hefjast. Kennt eftir Tíerfi F.N.L. Uppiýsingar í símum 91-52134 og 91-4Q815. Björgunarhundasveit íslands Kjördæmisþing Framsóknar- félaganna í Vestfjarða- kjördæmi veröur í félagsheimilinu í Bolungarvík föstudaginn 24. og laugardaginn 25. ágúst. Ávörp og ræður flytja: Steingrímur Hermannsson, Ólafur Þ. Þóröarson og Haukur Ingibergsson. Aörir gestir þingsins: Jón Kr. Kristinsson frá SUF og Sigrún Sturludóttir formaöur Landssambands Framsóknarkvenna. Borðhald hefst kl. 19 á laugardag. Skemmtidagskrá viö boröhald. Matur og kaffi verður framreitt á staðnum. Boðiö verður upp á skoöunarferð I Stálvik og um Bolungarvík fyrir gesti. Sundlaug veröur einnig opin.

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.