NT

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

NT - 03.11.1984, Qupperneq 32

NT - 03.11.1984, Qupperneq 32
Lægstu fargjöld í allar áttir, t.d. Amsterdam - Helgar- og vikuferðir. Brottför: Fímmtud. Verð frá kr. 11.898.- ★ París - Helgar- og vikuferðir. Brottför: Fimmtud. Verð frá kr. 13.398.- ★ Glasgow - Helgarferðir á laugard. Verð frá kr. 8.825.- Vikuferðir á fimmt. Verð frá kr. 12.670.- ★ Kaupmannahöfn - Helgar- og vikuferðir. Brottför: Föstud. Verð frá kr. 10.650 og 14.890.- ★ Luxemburg - Helgar- og vikuferðir. Brottför: Föstud. Verð frá kr. 10.765 og 13.600. ★ Vetrarsól Costa Del Sol - Brottför alla miðvikud. 17-19 d. Verð frá kr. 19.000.- Samningar okkar tryggja þér toppferðir - með toppafslœtti Fríklúbbskjör - Fjör og stemmning í London I fjöldamörg ár hefur ÚTSÝN haft milligöngu um útvegun á skólavist í málaskólum í ýmsum Evrópulöndunum, t.d. Englandi, Pýzkalandi og Frakklandi. Fólk á öllum aldri fer utan í fríum til að læra tungumál sér til ánægju og uppbyggingar. Margir sækjast eftir að liðka talmálið, sameina frí og nám og sækja námskeið til að ná betri árangri. Aðrir fara gagngert til ítungumálanáms eða á sérhæfð námskeið, t.d. í stjórnun og tölvuþjálfun. I mörgum tilfellum er búið á einkaheimilum og því einstakt tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Hægt er að sækja málanámskeiðin allan ársins hring og nú býður Útsýn skólavist í enn fleiri löndum, svo sem Spáni, Italíu og í Bandaríkjunum. ÚTSÝN annast og allar bókanir varðandi flug og annað í samræmi við dvölina. Hérþreifarðuáslagæðheimsins-þvíóvíðaí veröld- inni finnurðu litríkara manntíf og stíka fjölbreytni / tífsstú, menningu ogtístum. Þú getur líka gert hagstæð innkaup - og úrvalið er stórkostlegt. Til að gera ferðina auðveldari og ódýrari: Þjónusta þaulkunnugs fararstjóra ÚTSÝNAR-INGU HULD MARKAN. Flutningar milli flugvallar og hótels. Skipulögð ferð á hinn frábœra stór-verslanamarkað í ROMFORD - þar sem verðlag er ótrúlega lágt. FRÍKLÚBBSKORTIÐ gildir á HIPPODROME - glœsilegasta diskóteki Evrópu og fjölda annarra staða. Fríklúbbsferð til LONDON - ferð sem borgar sig. Brottför föstudaga 09.15 - aðeins IVi st. flug. Helgarferð frá kr. 10.325. Vikuferð frá kr. 14.585. ENGLAND King’s School of English Um fjóra mismunandi skóla er að ræða: King’s í Bournemouth á suður- strönd Englands sem er eftirsóttur staður bæði sumar og vetur. Nám- skeiðin eru fjórar vikur eða lengur, 24 kennslustundir á viku. Skólalíf er margvíslegt og í borginni er fjölbreytt íþrótta- og menningarlíf. King’s College of Further Educa- tion, einnig í Bournemouth, býður framhaldskennslu í ensku, 30 kennslustundir á viku í 2—8 vikur, þar sem nemendur eiga kost á sér- þjálfun í viðskipta- og fagmáli. Auk þess eru námskeið í stjórnun (Business Administration) og tölyunámskeið. I sumar mun King’s College efna til 2 vikna tölvu- og íþróttanámskeiða (13-19 ára). Kennd verður forritun, notkun örtölva, tennis, golf, reiðmennska o.fl. I Vimborne, skammt frá Bournemouth er unglingaskóli fyrir 10—16 ára, þar sem kennslan er m.a. í formi leikja og íþrótta, og lögð áhersla á, að nemendur séu sem meðlimir fjölskyldunnar, sem dvalist er hjá. King’s í London er tilvalinn staður fyrir þá,s em bæði vilja leggja vinnu í námið á friðsælum stað í úthverfi Lundúna, Beckenham, og jafnframt eiga þess kost að njóta alls þess, er heimsborgin hefur að bjóða. ÞYZKALAND Humboldt Institut, Ratzenried- höll í þýsku Olpunum Ratzenried við rætur Alpafjalla, skammt frá Bodenvatninu, er rómuð fyrir náttúrufegurð. Kennslan fer fram í fornum kastala og er boðið upp á námskeið á fimm mismunandi stigum, frá byrjendastigi, frá 3 vikum upp í ár, 30 kennslustundir á viku. Valið um heimavist eða dvöl á einka- heimili. I frístundum má iðka marg- víslegar íþróttir, m.a. fjallgöngur og siglingar. Farið er í kynnisferðir vikulega og á veturna í skíðaferðir. FRAKKLAND Institut de Francais, Villefranche- sur-Mer Skólinn, sem staðsettur er á hinni fögru suðurströnd Frakklands, Rivierunni, skammt frá Nice, er Valin hótel á vægu verði með sérsamningum ÚTSÝNAR, t.d. CUMBERLAND - best staðsetta hótel Lundúna á horni Oxfordstrætis og HYDE PARK eða Gloucester Hotel Regent Palace Hotel Cavendish Hotel Victoria Hotel Eros Hotel Holiday Inn Hotel Westbury Hotel Pastoria Hotel Tara Hotel Forum (Penta) Hotel Chesterfield Hotel Clifton Ford Hotel Mount Royal Hotel Y-Hotel Drury Lane Hotel Royal Angus Hotel Kennedy Hotel AUSTURSTRÆTI 17 - REYKJAVÍK - SÍMI 26611 HAFNARSTRÆTI 98 - AKUREYRI - SÍMI 22911 þekktur fyrir góða kennslu. Kennt á 7 mismunandi stigum í litlum hópum og mikil áhersla lögð á talæfingar á mjög lifandi hátt. Húsa- kynni skólans eru glæsileg, og er dvalist í íbúðum á vegum skólans. Lágmarksaldur 21 árs. SPÁNN Malaca Institut, Malaga, Costa del Sol. ÍTALÍA Dante Alighieri, Florens BANDARÍKIN ELS-enskunámskeiðin í New York, Washington DC, San Francisco og 20 öðrum borgum Bandaríkjanna

x

NT

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.