NT - 06.12.1984, Blaðsíða 4
tw Fimmtudagur 6. desember 1984 4
Ll Fréttir
Fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir 1985:
Afgreiðslu f restað
f ram yf ir áramótin
Auglýsingastríð trygginga-
félaganna bar ekki árangur:
Lítil hreyfing við-
skipta milli félaga
Málið tekið fyrir í borgarstjórn í dag
■ Borgarráö hefur vísaö þeirri
tillögu til borgarstjórnar að fyrri
umræða um frumvarp að fjár-
hagsáætlun 1985 fari fram 17.
janúar nk., en síöari umræða
verði eigi síðar en í febrúar
1985.
Enn fremur kemur fram að
þar til borgarstjórn hafi sam-
þykkt fjárhagsáætlun fyrir 1985
heimili borgarráð fyrir sitt leyti
borgarstjóra að ávísa úr borgar-
sjóði lögbundnum, samnings-
bundnum og öðrum óhjákvæmi-
Sjálfstæðisflokkurinn:
Dagvaxandi
forystukreppa
■ Þeim, sem rætt er við í þingsölum þessa dagana,
ber saman um að tíðinda sé að vænta úr herbúðum
Sjálfstæðisflokksins, þar sem forystukreppan á þeim
bæ fari nú vaxandi með degi hverjum og ríkisstjórnin
þess utan lítt starfhæf vegna tregðu fjármálaráðherra
að leggja fram raunhæfar tillögur um það hvernig
500 milljóna króna fjárlagahalla verði mætt.
Það er aldrei brýnna en nú
fyrir Þorstein Pálsson að
komast inn í ríkisstjórnina,
því þó að formaður geti hald-
ið þokkalegum völdum utan
stjórnar yfir sumartímann,
þegar fundir eru fáir og
strjálir, gegnir öðru máli yfir
vetrartímann þegar ríkis-
stjórnin fundar tvisvar til
þrisvar í viku og úrlausnar-
efnin hrannast upp.
í sjónmáli er ekki nermr
ein lausn til að koma Þor-
steini inn og hún er sú að
Matthías Á. Mathiesen fari í
Seðlabankann, en þar er nú
að losna bankastjórastóll.
Menn eru ekki á því að hróflað
verði við Albert, frentur en
fyrr, og víst er að Geir Hall-
grímsson víkur ekki, a.m.k.
ekki fyrr en ratsjármálin eru
komin í höfn, en Geir Hall-
grímsson er of dýrmætur fyr-
ir „vestræna samvinnu“ til
þess að víkja nú.
M.ö.o. tíminn vinnur á
móti Þorsteini. Komist Matt-
hías ekki í bankann verður
Þorsteinn fyrirsjáanléga að-
eins málshefjandi á þing-
tlokksfundum í vetur. Á
meðan bíða menn bæði úti í
New York og úti í Pósthús-
stræti og láta ekki á sér kræla.
Samkvæmt ritúalinu „á“
Framsóknarflokkurinn stól-
inn í Seðlabankanum, þó að
Sjálfstæðisflokkurinn hafi
veitingavaldið, þannig að
Ijóst er að þessi leið er ekki
átakalaus.
legum útgjöldum tilheyrandi
reikningsárinu 1985.
Seinkun þessi stafar af óvissu
í efnahagsmáluni þjóðarinnar í
kjölfar nýafstaðinna kjarasamn-
inga og ítefur vantað forsendur
til að gera fjárhagsáætlun. Er
því öll vinna við fjárhagsáætlun-
argerð seinna á ferðinni og af-
greiðslu því frestað fram yfir
áramót. Málið verðurtekiðfyrir
í borgarstjórn í dag.
■ Bíleigendur virðast lítið
hafa hugsað sér til hreyFings
milli tryggingafélaga áður en
uppsagnarfrestur ábyrgðar-
trygginga rann út þann 1.
desember þrátt fyrir nokkuð
auglýsingastríð tryggingafé-
laganna þar sem boðið var
upp á betri kjör en áður.
NT hafði samband við
nokkur tryggingafélög í gær
og voru viðmælendur blaðs-
ins sammála um að tiltölu-
lega iítil hreyfing hefði verið
milli tryggingafélaga sða
svipuð og undanfarin ár.
Fulltrúar tryggingafélag-
anna töldu að það væri mjög
algengt að fólk haldi sig við
þau tryggingafélög sem það
velur í upphafi og þó sum
félaganna hefðu ekki boðið
formlega upp á sömu kjör og
önnur nú fyrir mánaðamótin
byggist fólk við að iðgjöld og
kjör tryggingafélaganna
verði svipuð þegar þau verða
endanlega ákveðin seint í
vetur.
Orgelsjóður
Hallgrímskirkju:
68 nýir
gefendur
■ Nýlega barst orgelsjóði
Hallgrímskirkju framlag að
upphæð 150 þúsund krónur og
er það stærsta framlag einstak-
lings til þessa. 68 nýir gefendur
bættust á listann í síðustu viku.
Söfnunin fer þannig fram að
gefandi fær gíróseðil og útvegar
tvo í viðbót og skráir nöfn
þeirra á seðilinn. Þeir fá þá
senda seðla og þannig hleður
söfnunin utan á sig með keðju-
verkandi hætti. Markmiðið er
að sjálfsögðu fullkomið orgel í
kirkjuna. Skrifstofa söfnunar-
innareropin kl. 13-17ogsíminn
er 10745.
Ratsjárstöðvarnar:
Beiðni Bandaríkjanna
rædd eftir áramótin
Þarf aukaratsjá til að gagnast skipum
BÍLASMIÐJAN w
KYMDILL
Stórhöfðd 1 8 II
HL k
Bílamálun
Bílaréttingar
Vönduð vinna
SÍMI35051
KVÖLDSÍMI
35256
DESOUTTER LOFTVERKFÆRI DITZLER BÍLALAKK
BINKS SPRAUTUKÖNNUR
Bíleigendur athugið
Við höfum margra ára reynslu í viðgerðum á mikið löskuðum
bifreiðum, þess vegna notum við eingöngu Guy Chart réttingar og
mælitæki. Við bjóðum viðskiptavinum okkar staðgreiðsluafslátt á
allri tækjavinnu, greiðslukjör og föst verðtilboð á allri vinnu. A
málningarverkstæði okkar notum við Ditzler málningarefni sem er
amerískt efni og sú staðreynd að General Motors og margar aðrar
amerískar bilaverksmiður nota Ditzler efni tryggir fagmönnum
árangur. Þar ætlum við líka að koma viðskiptavinum á óvart.
Við sækjum bílinn og sendum eiganda að kostnaðarlausu.
Eigum á lager Desoutter loftverkfæri, amerískar
Binks sprautukönnur og varahluti í þær og Ditzler málningarefni
■ Utanríkisráðherra kynnti í
gær skýrslu varnarmáladeildar
um ratsjárstöðvar sem fyrírhug-
að er að herinn reisi á Langanesi
og í Stigahlíð utan Bolungarvík-
ur. Kom þar fram að með þessu
geta íslendingar tekið að sér
ratsjáreftirlit bæði í hinum nýju
stöðvum svo og í ratsjárstöðv-
unum á Miðnesheiði og Stokks-
nesi og að þar með megi fækka
bandarískum starfsmönnum á
sömu stöðum. Ennfremur er
það niðurstaða skýrslunnar að
ratsjárnar geti orðið að ómetan-
legu gagni við flugumferð Is-
lendinga og annarra við landið.
Aftur á móti er gagn skipa af
ratsjám sem þessum ekki mikið
nema komið verði upp sérstök-
um skiparatsjám samhliða rat-
sjám hersins.
í máli Geirs Hallgrímssonar
utanríkisráðherra kom fram að
enn hefur ekki borist formleg
beiðni um það frá bandarískumi
yfirvöldum að fá að reisa stöðv-
arnar en sú beiðni er væntanleg
innan skamms og verður þá
rædd innan ríkisstjórnarinnar
eftir áramót. Þorgeir Gestsson
dósent einn skýrsluhöfunda
■ Af fréttamannafundinum í gær þar sem ratsjárnar voru kynntar.
Talið frá vinstrí, Haukur Hauksson varaflugmáiastjórí, Berent
Sveinsson yfirloftskeytamaður og lengst til hægri er Þorgeir Pálsson
dósent en þeir eru allir meðal skýrsluhöfunda. NT niynd Ámi Bjama.
kvaðst aðspurður reikna með
því að kostnaður við byggingu
ratsjárstöðvanna yrði að meiri-
hluta greiddur af mannvirkja-
sjóði Nató en engu að síður
verða það Bandaríkjamenn sem
formlega munu biðja um leyfi
til bygginganna. Aðspurður um
skiparatsjár, sem reistar yrðu
samhliða, kvaðst Þorgeir reikna
með að þær yrðu greiddar úr
vasa sömu aðila.
Skýrsluhöfundar reikna með .
að um 10 starfsmenn verði við
hvora ratarstöðina en áætlaður
kostnaður við gerð hvorrar
þeirra er um 35 milljónir doll-
ara.