NT - 10.12.1984, Blaðsíða 19
Mánudagur 10. desember 1984 19
og oft á mjög þýðingarmiklum
uugnablikum. Hann var scr-
lega góður í seinni hálfleik.
Af útispilurunum kom l lans
Guðmundsson best frá leikn-
um. Hans skoraði einnig flest
mörkin eða 9 alls. þar af 5 úr
vítaköstum.
Aðrii' sem skoruðu voru:
Þorgils Óttar 3, Kristján
Arason 2, Jakob Sigurðsson 2.
Páll Ólafsson I. Þorbergur
Aðalstcinsson I, Guðmundur
Guðmundsson I.
Spilið í þessum leik gekk
ekki cins vel og í Laugardals-
höllinni á föstudag. Mörkin
komu flest úr vítaköstum og
eftir einstaklingsframtuk en
færri eftir góðan samlcik.
Einnig var vörnin ekki sann-
færandi og þetta tvcnnt vcrður
að vera í lagi ef sigur á að
vinnast.
En það munaði samt ekki
miklu. annað stigið liefði vel
getað náðst ef cinbcitingin
hefði verið í lagi á síðustu
mínútunum.
Er greinilegt að leikmcnn
cru örþreyttir og setur það
mark sitt á lcikinn lijá liðinu.
Úrvalsdeildin:
Öruggt hjá ÍR
■ IK-ingar færðu sig uiii set
á stigatöllunni í úrvalsdciklinni
eftir sigur á Stúdentinn á laug-
ardaginn. IK var ávallt með
forystuna í lciknum og sigraði
(irugglega og veröskuldaö meö
83 stigiim gegn 60 eftir aö
staöan í hálflcik var 40-26.
Aðeins cinu sinni var leiknr-
inn jafn, þcgar staðan var 2-2.
líppfrá því höfðu ÍR náð l(l
stiga forskoti en ÍS minnkaði
muninn niður í 5 stig um hæl,
I8-13 cftir l() mínútur.
Munurinn smá jókst úr því
og staðan í lcikhlci 40-26 cins
og áður sagði.
Stúdcntar byrjuðu meö lát-
um og mikilli baráttu í scinni
hálfleik og náðu að minnka
muninn í 7 stig 47-36 cftir 9
mínútna Icik. En nær komust
þcir ckki og ÍR jók forskotiö
aftur og cftir það var sigurinn
öruggur. í lokin munaði 23
stigum 83-60.
IR liðið átti all góðan dag og
var jafnt, allir leikmcnnirnir
fcngu að sprcyta sig og stóöu
allir fyrir sínu.
Ilrcinn var þó stigahæstur
eins og oftast áður meö I9 stig
Karl Guðlaugsson skoraði I3,
Gylfi Porkclsson 11, Kristinn
Jörundsson II, Jón Orn
Guömundsson og Ragnar
Torfason 10 og Bragi Rcynis-
son 6 og Björn Stcffcnscn 3.
Hjá IS voru þeir Valdimar
og Arni bestir að vanda.
Árni gcröi 17 stig. Valdimar
I9, Ágúst 13, Ragnar 6, Guö-
mundur 3 og Helgi Gústtifsson
i
Þýskaland
Urslit:
Mannheim-Leverkusen . 2-1
Eintracht-„GJadbach‘‘ 1-1
Diisseldorf-Bochum . 0-2
Stuttgart-Karlsruhe . 5-0
Köln-Kaiserslautern . 2-0
Bayem Miinch.-Braunschweig . 3-0
Uerdingen-Bielfeld .. 1-0
Schalke-Hamborg 3-0
Werrder Bremen-Dortmund 6-0
Bayem Munch .... 16 11 3 2 25
Werder Bremen .. 17 8 7 2 23
Werdingen 17 9 3 5 21
Köln 16 9 2 5 20
„Gladbach" 16 7 5 4 19
Hamborg 17 6 7 4 19
B^chum 17 6 7 4 19
Stuttgart 17 7 3 7 17
Keiserslaut 17 5 7 5 17
Eintracht F 17 6 5 6 17
Scchalke 16 5 5 6 15
Mannheim 15 6 3 6 15
Dússeldorf 17 5 4 8 14
Leverkusen 17 4 6 7 14
Karlsmhe 17 3 6 8 12
Dortmund 16 5 1 10 11
Bielefeld 16 1 8 7 10
Braunschweig ... 17 4 2 11 10
íhn/yyjin
iFmnmf
■ Samúel Örn Erlingsson (ábm.) Þórmundur Bergsson, Gylfi Þorkelsson
ísland—Svíþjód:
Hörkuvörn Svía
og sigurinn þeirra
- í öðrum leik liðanna á Akranesi
■ 27 mörk voru skoruð í 9
leikjum í Bundesligunni um
helgina. Bayern Múnchen eru
haustmeistarar eins og flestir
bjuggust við. þrátt fyrir aðeiga
inni leik við Gladbach. Þess
má geta að í 16 ár af 21 hefur
það lið senr hefur orðið haust-
meistari einnig orði þýskur
meistari.
Stuttgart vann Karlsruhe
með 5 mörkufn gegn engu.
19.000 áhorfendur sáu Ásgeir
og félaga vinna slakt lið
Karlsruhe, sem hcfur fengið
26 mörk á sig í síðustu 5
leikjum. Pað var stanslaus
sókn að marki Karlsruhe í
þessum leik og á 26. mínútu
skallaði Allgöver í markið af
stuttu færi. 3 mínútunr seinna
ráku tveir varnarmenn Karls-
ruhe hausana saman og Dieter
Buchvvald hagnaðist á því og
skoraði með viðstöðulausu
skoti af stuttu færi.
Á 39. mínútu gaf Olicher
fyrir og Weiser í markinu mis-
reiknaði boltann þannig að
Buchvvald senr var á réttum
stað gat skallað í markið.
Staðan varþví 3-0 í hálfleik.
4 mín. seinna skoraði
Klimsmann eftir að hafa leikiö
á einn varnarmann Karlsruhe,
4-0.
Á 89. mínútu tók Ásgeir
hornspyrnu og hitti hnitmiðað
á höfuðið á Karl Heinz Föster
senr skallaði í netið, 5-0
Með þessunr sigri komst Stutt-
gart í 8. sætið í Bundesligunni.
Uerdingen vann Ármeniu
Bielefelt 1-0 í slökum leik.Uer-
dingen sá ekki smugu í vörn
Bielefeld fyrren á67. mínútu.
Lárus skaut þá glæsilegu
skoti af 16 metra færi en
Hcllmann náði að verja mcð
löppinni. boltinn fór í slá cn
Funkel fylgdi vel á eftir og
skallaði í netið. Eftir þetta
sótti Bielefeld en án árangurs.
Dusseldorf-Bochum 0-2:
Loksins þcgar menn héldu
að Dusseldorf væri að komast
í gang þá skitu þeir í buxurnar.
Atli Eðvaldsson lék með frá
upphafi í stöðu nriðvarðar. Á
16. mínútu komst Kúntzcinn í
gegn, nrarkmaðurinn varði cn
Kúntz náði frákastinu og skor-
aði með skalla, 1-0. Á 19.
nrínútu gaf Klaus Fischer góða
sendingu á Schultz sem skoraði
með föstu skoti. 2-0.
Dieter Schartzneiter sem
seldur var frá Hamborg í upp-
hafi leiktínrabilsins reyndist
sínum gömlu félögum óþægur
Ijár í þúfu. Hann skoraði tvö
mörk í 3-0 sigri Schalke yfir
Hamborg. 3. nrark Schalke
skoraði Tauber úr víti.
Bayern átti ekki í vandræð-
um nteð að sigra Braunsvveig,
lokatölur voru 3-0. Dieter Hö-
ness skoraði fyrsta markið og
sitt fyrsta á tínrabilinu. Mathe-
us skoraði hin tvö, annað úr
víti.
Werder Bremen vann stór-
sigur á Dortmund, 6-0.
Þessi leikur var leikinn á
föstudagskvöld og Rudi Völler
skoraði 4 mörk, og ,,hat trick“
í seinni hálfleik. Reindes og ■ Karl Allgöwer Stutlgart, er búinn að skora 10 mörk á þessu
Neubertskoruöu eilt mark hvor. kcppnistímabili. Hann setti eitt mark um helgina.
Þýski boltinn:
Bayern Miinchen er
orðið haustmeistari
■ Svíar unnu íslendinga í
öðruin leik þjóðanna hér á
landi á laugardag mcð 20
inörkum gegn 19. Leikurinn
fór l'rain í íþróttahiisinu á
Akranesi, fyrir fullu húsi.
Svíarnir byrjuðu leikinn
mun betur og náðu forystunni
strax. Þeir spiluöu
aggressíva vörn og klipptu á
sóknaraðgerðir Islendinga.
Sókn íslendinganna varð ráð-
leysislegog mikiö um klúður.
Eftir 3 mínútur var staöan
orðin 5-1 fyrir Svía og þeir létu
þá forystu ekki af hendi í fyrri
hálflcik.
Eftir 10 mínútna leik voru
Svíarnir komnir með 5 marka
forystu 10-5 en staðan ílcikhléi
var 14-10.
Strax í upphafi seinni hálf-
leiks byrjaði Einar Þorvarðar-
son að verja eins og berserkur
og íslenska liðið minnkaði
smámsaman muninn.
Eftir 12 mínútur í scinni
hálfleik höfðu þeir jafnað met-
in 15-15.
Þaðan í frá var lcikurinn
mjög'jafn, Svíar þó alltaf held-
ur fyrri til. Jafnt var 17-17 og
18-18 cftir 26 mínútur.
Þá léku íslendingar 6 gcgn
4, tvcimur Svíum hafði vcrið
vísaö útaf, en þrátt fyrir það
tókst íslenska liðinu ekki að ná
forystunni. Á þessum kafla
brenndi Kristján af víti og Páll
Ólafsson misnotaði dauðafæri
af línunni. Það munaði urn
minna er upp var staöiö, Svíar
höfðu sigrað 20-19.
Einar Þorvaröarson var
besti maður íslenska liösins í
þessum leik, varði alls 14 skot
■ Kristján Arason var bestur í fyrsta leiknum en á laugardag var hann tekinn óblíöum tökum sem
og aðrir landsliðsmenn. NT-mynd svcrrir.